Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.1972, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.1972, Blaðsíða 15
Bókmenntir og listir Framhald af bls. 5. við honum. Ólmur af bræði, móðgun og einkennilegum létti, snerist hann gegn þrjótinum. Hann jós úr sér skömmum; hinn muldr- aði fumkennda afsökun. Þetta var hávaxinn maður, ung- ur, dök'tóhær&ur, og í fylgd með honum var kona þýzk i útliti.^ Um nóttina endurtók ViUari í huganum, að þau vænu honum ókunnug. Engu að siður fór hann ekki út næstu þrjá eða fjóra daga. Á meðal bóka bókaskápsiins var e'.ntak af Divina Comedia með hi.num fornu skýringum Andreolis. Villari hóf lestur þessa höfuðriits fremur af skyldutilÆinningu en forvitni; fyrir mat las hann eina kviðu, og þvi næst skýringarnar vand lega. Honum þótti hinar djöíul legu pislir hvorki vera ótrúleg ar né óheyri'iegar, og spurði etóki, hvort Dante m.undi hafa dæimt sig til dvalar í innsta - hri'ngnuim, þar sem tennur UgolLnos merja iáCaust hnaktea RufrTieri.* Páfuglar rauða veggfóðurs- ins virtust vera til þess fallnir að vekja harðar draumfarir, en . herra ¦' Vil'lar'. dreymdi aldrei ógnvekjandi laufskála ofinn úr flækju lifandi páfugla. Undir morgun dreymdi hann sama draum'nn en umhverf'ð var ýmiss konar. Tveir menn komu í fylgd með Villari inn í her- bergið, vopnaðir skammbyssum, eða veittu honum aðför á leið úr kvikmyndahúsinu, eða þeir voru aliir þrir i senn ókunni maðurinn, sem ýtti v!8 honum, eða þeir biðu hans tómlátir í garð'num og virtust ekki bera kértnsl á hann. 1 lok draums- ins dró hann skamimbyssu úr ntáttboriðsskúfíunni (ag íveru- leikanum geymdi hann þar skammbyssu) og skaut úr henni á mennína. Hvenurir.in vatóti hann, en þetta var ævin lega drauimur, og árás'n endur- tók sig í öðrum draumi, og i 'enn öðrum varð hann að direpa þá á ný. Á gráum júl'imorgni vakti hann niærvera ókuinugra manna (en ekki marrið í hurð- inni, þegar hún var opnuð). Mennirnir gnætfðu hátt í röktov Uðu herberg'nu, einkenniilega ógre'nilegir í húminu (þeir höfðu sevÍTi'.ega verið greini- legri i ógnar'legum draumun- um), vötóulir, kyrrlát'.r og þol- iwmóðir, augun voru hálflukt og eins og þeir kitenuðu undan þunga vopnanna. L.oksins hafði ÚtfefMltl Framkv.stJ. RltitJtru AOstoSurlUU. BltstJ.mr. Autlýitnear ¦Uhtjórn U/. ilfltn, KrykjMik Hansletar Svelnsson MatNiIu íoluuineiieit Eyjolfur Konr&S Jonsson Styrmlr Ouniurlioa «(¦11 BÍgnrSsson Arnl oartor KrUtlnsson AldltrasU «. Síral UIM Aiexander Villari og ótóunnug ur maSur fundið hann. Með bemd*ngu bað hann þá að bíða og sneri sér til veggjar, lílkt og hann ætlaði að hverfa aftur á vit svefnsins. Gerði hann þetta til þess að vekja samúð þeirra, sem drápu hann, eða vegna þess að það er léttara að af- bera skelfilegan atburð en að ímynda sér hann og þurfa að bíða hans endalaust, eða — og það er einna trúlegast — tii þess að morðingjann'ir héldu á- fram að vera drauimur, eins og þeir höfðu verið svo oft áður á þessum sama stað, á þessari sömu stund? Hann var á valdi þannig töfra, þegar skothríðin máði út líf hans. Guðlbergu.r Bengsson þýddi úr spænsku. *Frá þessu segir í þritugustu og fyrstu og annarri kviðu Hel vitis Dantes, greiifanum Úgol- íno della Gherardesca og erki- biskupnum Rúggíeri, sem át heila hins fyrrnefnda „a«f meiri ákefð en Tideo gagnaugu Mena líppo". Takið eftir hliðstæðu sögunnar við þetta atniði. Þýð. Ljósmyndari Framhald af Ws. 13. „Segðu mér einn hlut, hvert var álit skólabræðra þinna á þér sem málamanni?" „Ja, ég er ekkert að gorta þó að ég segi að ég hafi verið álitinn hreint „geni"." „Hvaða ríkisborgararétt hef- ur þú." „Ég er Iranskur ríkisborgari, og það hefur valdið mér og veldur mér miklum erfiðleikum. Á meðan ég var við nám olli þetta mér ekki neinum vand- ræðum, en um leið og ég fór að leita fyrir mér með vinnu breyttist það, það þarf alls stað ar atvinnuleyfi og það leyfi fæst ekki nema starfsfólk vanti í atvinnugreinina, og sú atvinna er oft vinna, sem enginn þarlendur fæst í. Af ljósmyndurum er víðast tölu- vert framboð. Hvort þeir eru góðir eða betri heldur en ég, það er önnur saga. Til Iran get ég tæplega huigs að mér að fara, enda hætt við að fðllk, sem etóki hefur pen- inga til þess að kaupa mat, hafi óhaagar ástæður til þess að kaupa myndir eða láta mynda sig. Hér hefi ég dvalarleyfi út maí. Þá koma dagar og þá kama riáð. Ég vonast til þess að ég geti selt eittthvað af myndum svo að ég geti greitt fyrir mig og keypt filmur og framköil'unairpappír, en allt s'.i'tót er dýrt. fig er ákaflega þakklát- ur þe:m I Æskulýðsráðimu fyr- ir hjálpsemina og öidium öðirum fyrlir aðBtoð, mér veitta. Mér finnst að ég sé búinn að flæikjast nóg og mig er far- ið að langa tiil þess að setjast að einhvers staðar og stofna heiimKi." Og þar með kveðjum við William Babayan og ósk- um honum velfarnaðar i fram- tiðinni. Elín GuðjónsdótHr. Réttur neytandans Framhald af bls. 6. brýnt fyrir neytendum að koma sem fyrst til samtakanna. Möguleikarnir á réttlætingu ýmissa mala fara hraðminnk- andi þvi lengra sem líður frá viðskiptunum. >á verður að brýna fyrir fólki, að fá öll þau viðeigandi gögn, sem hægt er að fá í verzlunum, og týna þeim ekki. Kvittun fyrir greiðslu á vöru eða þjónustu frá viðskiptaðila er auðvitað grundvailaratriði. Líka getur verið gott að fá loforð um ábyrgð eða ýmsar leiðbeining- ar skriflegar. — Hvað með innleggsnótur, gilda einhverjar reglur um þær? — Það er mál, sem við þurf- mum að taka til frekari athug- unar. Það hringja einmitt margir út af innleggsnótum. Samkvæmt gömlu kaupalögum um er seljanda skylt að taka við gallaðri vöru og greiða hana út í peningum. Kaupandi þarf því ekki að taka við inn- leggsnótu, nema hann vilji það sjálfur, og þvi síður þarf hann að taka svipaða vöru í staðinn. Sé aftur á móti um það að ræða, að kaupandi skilar ein- hverju, sem hann langar ekki til að eiga eða getur ekki átt, þó að umrædd vara sé ekki göll- uð, þá er seljandi ekki skyld- úgur til að taka við hlutnum aftur, hvorki að greiða hann út né gefa innleggsnótur. Hitt er svo annað mál, að það er yfirleitt sjálfsögð kurteisi við viðskiptavininn, að gefa hon- um kost á því að velja eitt- hvað annað í verzluninni eða þá að fá innleggsnótu. Fái kaupandi innleggsnótu, verður hann að sjá til þess, að hún sé í tvíriti og ánnað afrit- ið sé í verzluninni. Annárs sit- ur kaupandinn uppi með sárt ennið, ef nótain glatast. Við höf- um óskað eftir þessu fyrir- komulagi við seljendur og þeir hafa tekið þvi yel, þó að stund um gleymist kannski að frarrt- kvæma þetta. — En hvað með vörur, sem fengnar erii heim að láni, og kannski greiddar gegn því að mega skila þeim, annaðhvort fyrir peninga eða aðrar vörur ef í Ijós kemur, að þær henta ekki? — Þarna er eingöngu um að ræða misjafnlega góða þjón- ustu kaupmanna við viðskipta- vinina, engar reglur eða skyld ur. Ékki er hægt að ráðleggja fólki neitt í þessu sambandi, nema að fá öll loforð skrifleg. Fólk hringir Mka hingað og kvartar vegna þekkingarskorts afgeiðslufólks, sem þá orsakar einhver óhöpp, eða þá vegna ókurteisi þess. Varðandi þekk- ingarskort eða slæma frammi- stöðu, þá skrifum við kaup- mönnum og þeir ráða, hvort þeir taka það til greina. Það er auðvitað fyrst og fremst þeirra hagur, að hafa gott af- greiðsiufólk. Hvað viðkemur ókurteisi, þá biðjum við fólk að koma hingað til að staðfesta kvörtun sína, en venjulega hef- ur það fengið útrás með þvi að hringja og lætur ekki verða af því að fylgja málinu eftir. Þó að ég taki þ\>tta fram, er ekki þar með sagt að afgreiðslu- fólk hér sé yfirleitt lélegt. Það er einungis misjafnt eins pg annað fólk. — Þú mundir kannski vilja nefna nokkur dæmi um kvart- anir, sem ykkur berast. — Eitt mál hefur nýlega bor izt hingað, sem mér leikur for- vitni á að vita hvernig lyktar. Keyptur var samkvæmiskjóll í verzlun hér i bænum á 7.550 krónur. Fyrsta kvöldið, sem hann var notaður, rifnaði hann í sundur á fjórum stöð- um og það ekki við sauma. Kjóllinn er úr blúnduefni og það vildi svo til, að verzlun- in átti smáafgang af þessu efni. Hvernig sem við höfum teygt það og togað vill það ekki rifna. Rétt er að taka fram, að kjóllinn ér alls ekki of þröng- ur og umrætt kvöld áttu sér ekki stað neinar ryskingar. Kjóllinn er i eigu virðulegustu konu, sem sjálf stjórnaði sam- kundunni þetta umrædda kvöld. Verzlunin viðurkennir að kjóllinn hafi ekki verið of þröngur, en hallast þá frekar að því, að eitthvert slys hafi orðið. Verzlunin hefur boðið 2000 króna skaðabætur, en kaupandinn vill hins vegar fá kjólinn endurgreiddan. Það er verzluninni ekki til málsbóta, að hún vill ekki senda kjólinn út til rannsóknar. En sem stendur er kaupandinn irieð kjólinn í rannsókn hjá sauma- konu og lærðri handverks- konu, sem oft hefur hjálpað okkur í slíkum málum. Sem dæmi um góða þjónustu má nefna, að nýlega keypti kona enska unglingaúlpu í verzlun hér í borg. Engin með höndlunarmerking var á úlp- unni og konan spurði einskis þar að lútandi. Úlpa þessi er úr nokkurs konar khakiefni og lét konan hana I þurrhreins- uh. Úr þeirri hreinsun kom úlpan eyðilögð, því svo vildi til, að þessa flíte mátti einung is þvo í höndunum. Verzlun- in greiddi úlpuna umyrðalaust á þeim forsendum, að þeim hefði Iáðst að taka það fram við konuna, hvernig ætti að þvo hana. Þetta verður að kall ast fyrsta flokks þjónusta. Það einkennilegasta við þetta er, •að verzlunin hefur aðeins þurft að greiða tvær úlpur, en yfir- hafnir þessar eru mjög aigeng- ar núna, og má sjá annan hvern ungling i þeim á götum úti. Þetta sýnir einungis að neytendur eru ekki nogu kröfuharðir. — Er ekki mikið um það, að kvartað sé yfir matvælum, gæðum þeirra, geymslu og með ferð? — Það er furðulega lítið. Is- lenzkir neytendur virðast ekki vera sér vel meðvitandi um gæði þau, sem matvæli þurfa að hafa. Helzt er það fólk, sem nýkomið er erlendis frá, sem hringir og kvartar undan mat eins og t.d. eggjum. Viða er- lendis er farið að stimpla egg með síðasta leyfilega söludegi og einnig ýmsa aðra matvöru. Að sjálfsögðu munu Neytenda- samtökin reyna að beita sér fyrir svipuðum dagrstimplunum hér heima. Óþarfi er að taka fram, að ýmis matvæli hér, t.d. brauð í vissum verzlunum, full- nægja alls ekki nauðsynlegum gæðakröfum. Rétt er að taka fram i sambandi við matvælí, að kvörtununm um þau vísum við til heilbrigðiseftirlitsins. Sú stofnun er hluti af embætti borgarlæknis og er til húsa í Heilsuverndarstöðinni. Þar starfa sex heilbrigðisfulltrúar, auk framkvæmdastjóra. Neyt- endur eiga tafarlaust að snúa sér þangað verði þeir varir við eitthvað athugavert í sambandi við hollustu eða hreinlæti í matvöruverzlunum. Verði neytendur svo varir við óleyfilega álagningu geta þeir snúið sér til verðlagseftir litsins, sem er til húsa í Borg- artúni 7. Þar starfa sex manns, sem hafa það verkefni, að fylgjast með verðlagi í Reykja vik og nágrenni. Verðlags- og heilbrigðisfulltrúar eiga einn- ig að vera i öllum bæjar- og sveitarfélögum. Loks vil ég taka fram, að þurfi neytendur að kvarta vegna bifreiða, við- gerðarþjónustu á þeim og vara hluta er bezt að snúa sér tit Félags íslenzkra bifreiðaeig- enda. — Hvernig er það Áslaug, reyna íslenzkir kaupmenn að svíkja og pretta neytandann vitandi vits? — Nei alls ekki. Þau leið- indamál, sem upp koma, eru miklu fremur óhöppum og að- gæzluleysi að kenna, jafnvel kæruleysi og trassaskap. Það mundi t.d. firra seljendur mikl um vandræðum, ef þeir tækjú upp réttári og nákvæmari vorumerkingu. Eins ættu þeir að gæta þess að gefa kaupend um kvittanir og merkja jafn- vel vörur sínar verzluninni asamt afgreiðsludegi, þannig að ekkert fari á milli mála, ef skila þarf vörunni. Ég verð að vísu að játa, að það sjónarmið er ríkjandi, að það sé tvimælalaust neyt- andans að bera skaðann, ef illa fer og tvírætt er, hvor á sökina. Þarna kemur til kasta samtakanna, eh þau. eru vax- andi afl, einkum af því að allir áðilar gera séí grein fyrir hlut leysi þeirra og allir geta hagn azt á starfsemi þeirra. Sést þetta bezt á því, hvé káup- menn leita sjálfir til okkar i ört vaxandi mæii. H SfABl.É VOAH Ntfi HffSTU W" li'V OG ANNASI ðUL INNLEND BANKAUlDSKií'n. AKf)ANE5t GttUNOAnFinD! PATRftCSFmOI 5AUÐARKRÖK1 (ttlSAVÍK KóPASKEnr v'octiAFino; SIQDVARFinðJ VÍK 1 MÍRDAL KEFlAVfK HAFNARFinDl HX A l EITIS U TIBÚ - BE V K JAVl(C SAMVINJVUBANKIMV 21. maí 1972 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.