Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.1973, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.1973, Blaðsíða 5
/má/<igci eflif cilciou/ huKley andlifsmvndin _•_»_ „ O « — Má'lverk? sagði hr. Bigger. — Yður ílangar að Ita á einhver málverk? Jú, við ihöfum ágætt salfn af nútíma málverkum í söl- unum Okkar einmitt núna. Frönsk og ens'k málverk, skiljið þér. Gesturinn lyfti hendi og hristi höfuðið. — Nei, nei, það þýðir ékki að ibjóða mér neitt af þessu tízkudrasli. Ég vil fá alvörumál- verk, gömul málverk. Rembrandt eða Sir JoShua Reynolds og iþess háttar. — Ágætt! Hr. Bigger kinkaöi kolli. — Gamla meistara. Jú, vit- ainllega verzlum við með 'þá engu síður en .nútíma listamenn. — Sannlleiikurinn er sá, sagði maðurinn, — að ég er nýbúinn að kaupa dálítið stórt hús — herrasetur, 'bætti 'hann við, dálít- ið hátíðlega. Hr. Bigger brosti. Þessi maður var viökunnanlega einfeldnings- 'legur. Hann tök að velta því fyr- ir sér, hvernig hann hefði grætt þessi auðæfi sín. Herrasetur. Hann hafði sagt þetta orð eitt- hvað svo skemmtMega. Þetta var maður, sem hafði unnið si|g upp úr 'þraeldómi og var nú orðinn herraseturseigandi — neðan frá breiðum grunni þjóðfélagspýra- miidans upp 'í mjóa toppinn. Hans eigin saga og svo ölil saga stétta- baráttunnar 'hafði veriö inniiu'kt í hreykinmi áherzlunni á þetta eina orð: Herrasetur. En gesturinn hélt áfram að tala svo að 'Bigger gat ékki sleppt sér út í frekari hug'leiöingar. Hann sagði: — i| 'húsi af iþessu tagi og með stöðu, sem ég Iþarf að gegna, verð ég að fá eitthvað af má1- verkum. Gamla imeistara, s'kiljið þér, Remlbrandt og hvað iþeir nú heita allir þessir'Skarfar. — Auðvitað eru gamlir meist- arar tákn vegs og virðingar, sagði hr. 'Bigger. — Eimmitt svaraði hinn og Ijómaði a'llur. — Ei-nmitt það, sem ég ætlaði sjálfur að ffara að segja. Hr. Bigger hneigði sig og brosti. Það var gaman að 'hitta einhvern, sem tæki háðið hjá manni sem fúlustu a'lvöru. — Náttúrlega þurfum við ekki að hafa igamla meistara nema niðri 'í samikvæmissölunum. Það væri ofrausn að 'hafa 'þá líka í svef n h erbe rg j u n u m. — Já, sannarlega væri það óþarfi, samlþykkti Ihr. Bigger. — Sannast að segja teiknar dóttir fn'ín dálítið, hélt herra- garðseigandinn áfram. — Og þetta er fallegt hjá henni. Ég ætla að iláta innramma nokkrar teikningarnar hennar og hengja þær í svefnherbergin. Það getur komið sér vel að 'hafa ilistaimann í fjöJskyldunni. Sparar manni mál verkákaup. En niðri verðum við vitamlega að 'hafa eitthvað gam- a'lt. — Ég held ég ihafi einmitt það, sem þér þurffið. 'Hr. Bigger hringdi ibjiöllu. „Dóttir mín teikn- ar dállítið . . Hann sá fyrir sér skrokkmilkla, 'ljóshærða stúl'ku af barpí'utegundinni, þrítuga og pipr aða og dálítið farna að láta á sjá. AðstoðarstúHkan 'hans kom inn. — Komið þér með Feneyjamál- verkið, ungfrú Pratt. . . þetta sem er I bakherberginu. Þér vitið við hvað ég á? — 'Þér hafið það vistlegt hérna, sagði herragarðseigandinn. Gengur ekki verZlunin vel? Hr. Bigger andvarpaði. — Það er kreppan, sagði ihann. — Og ihún bitnar hvað aílra mest á okk ur llistaiverkasölunum. — Já, kreppan. Herragarðseig andimn skrí'kti ofurlítið. — Éig sá hana nú fyrir frá fyrstu byrj- un. Sumir 'halda, að velgengnin geti varað um alla eilífð. Meiri bjámarnir! Ég seldi þegar állt var á toppi. Og þess vegna get ég nú 'keypt máilverk. Hr. Bigger tök undir hláturinn. Þetta var almennilegur viðskipta vinur. — Ég vildi, að ég hefði haft eitthvað að selja meðan a'llt var á toppi, sagði hann. Herragaröseigandinn hiló þang- að till tárin runnu niður ikinnarn- ar á ihonum. Og hann hló enn, þegar umgfrú Pratt kom irnn aft- ur. Hún bar málverk í báðum höndum eins og skjö'ld fyrir sér. — Setjið þetta á grindina, ung- frú Pratt, sagði hr. Bigger. — Jæja, hvað finnst yður svo um þetta? sagði hann og sneri sér að gósseigandanum. Á myndinni var efri 'helmingur af konumynd. Þetta var 'kona með höldugt andlit, 'hvít á ihörund, brjóstamikil, í dök'kb'láum kjó'l og l'í'ktist mest ítalskri hefðarkonu frá miðri átjándu öld. Ofurlítið ánægjubros lék um stútinn á vör- unum og 'í annarri 'hendi hélt hún á svartri grímu, rétt eins og hún væri nýbúin að ta'ka ihana af sér eftir grímudans'leik. — Falleig mynd, sagði gósseig andinn, en ®vo bætti hann við hikamdi: — Þetta er nú ekki veru 'lega fíkt Rembramdt, finnst yður það? Það er svo mi'kil birta yfir því. Venjulega er ékkert 'hægt að sjá á þessum gömlu meisturum. af því að það er rétt ©ins og það 'hví'li ein'hver dimma og þoka yf- ir þeim. — Þaö er ekki nema satt, sagði 'hr. Bigger. — En svo eru ekki atlir gamlir meistarar lí'kir Rem- brandt. — Nei, lí'klega ekki. Herra- garðseigandinn virtist ekki láta fyllilega sannfærast. — Þetta er átjándu a'ldar Fen- eyjamálverk. Og það var a'lltaf bjart yfir þeim. 'Þetta er eftir Gi- angölini. Hann dó ungur, s'kiljið þér. Það eru ékki ti'l nema eitt- hvað sex þekktar myndir eftir hann. Og þetta er ein iþeirra. Gósseigandinn kinkaði kolli. Hann kunni að meta það sem sjaldigæft var. — Maður verður strax var við á'hrif frá Longhi, Ihélt hr. Bigger áfram fjörlega. — Og svo verður líka nökkuð vart svartsýnimnar frá Rosaloa í andlitssvipnum. Gósseigandinn horfði vand- ræðalega á myndina og hr. Bigg- er á víxl. Það er fátt jafn vand- ræðalegt og það að láta sér fróð- ari mann fræða sig. En hr. Bigger gekk á lagið. — Það er skrítið, hélt hann áfram, — að maður sku'li engin áhrif frá Tiepolo sjá 1 myndinni, finnst yður e'kki? Gósseigandinn 'kinkaði kolli. Það var skugga'lagur svipur á amdlitinu og meöri vörin seig. Það hefði mátt halda, að 'hann ætlaði að fara að skæla. Loksins linað- ist 'hr. Bigger ofurl'ítið. — Það er ánægjulegt að taia við einhvern, sem 'hefur virkilega vit á mál- verkum. 'Það hafa svo fáir. — Nú, jæja, ég vil nú ekki segja, að ég hafi gefið mig neitt verulega að s'líku, sagði gósseig- andinn hóglega. — En ég veit 'hvað mér þykir fállegt, þegar ég sé það. Nú glaðnaði yfir ihonum er 'hann þóttist hafa fastara und- ir fótum. — Það er meðfæddur smekkur, sagði hr. Bigger. — Dýrmæt gáfa. Ég sá alveg á svipnum á yður, að þér höfðuð 'þá gáfu til að bera. Sá það um leið og 'þér kom- uð hingað inn. Gósseigandinn var hæstánægð- ur. — Vifki'lega? Honum fannst 'hann stækka og au'kast að mann- gildi. Virkillega. Hann hállaði undir flatt með kunnáttusvip. — Já, ég verð að segja, að þetta er dásamleg mynd. En sanniei'kur- inn er 'sá, að ég hefði heldur vilj- að eitthvert sögulegt málverk, ef þér Ski'ljið, 'hvað ég á við. Mynd af einhverjum, sem á sér ein- ihverja sögu, svo sem Önnu Bo’l- eyn, hertoganum af Wellington, Nell Gwynn eða ein'hverjum þess iháttar. — Já, en 'kæri herra, ég ætl- aði einmitt að fara að segja yður söguna. Þetta málverk á sér merkifega sögu. Hr. Bigger hall- aði sér fram og drap 'hendi á hnéð á gósseigandanum. Augun Ijómuðu undir loðnum augnabrún unum, og það var ei'nhver í'bygg- in velvild í svipnum. — Þetta málverk á sér mefkilega sögu. — Virkilega? Gósseigandinn lyfti brúnum. Hr. Bigger 'hallaði sér aftur í stölnum. Benti síðan á konuna á myndinni. — Konan, sem 'þér sfáið hérna, var kona fjórða greifans af Hurt- more. Ættin er nú útdauð. N(- Framh. á næstu síðu. ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.