Lesbók Morgunblaðsins - 15.07.1973, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 15.07.1973, Blaðsíða 6
m eftir fyrsta áratuginn .... Kristín Gunnarsdóttir og Skúli K. Gislason ásamt börnum þeirra. VÉLSTJÓRINN HEFUR HLJÓMLIST AÐ AUKASTARFI Kristín Gunnarsdóttir og Skúli K. Gíslason, vélstjóri, eiga einbýlishús í Fossvogi að Arlandi 7. Er það eitt fyrsta einbýlishúsið, sem byrjað var að byggja í Fossvogi og segrj- ast þau hjónin muna eftir þvi, þegar byggingarframkvæmdir hófust, að blaðamenn frá Morg- unblaðinu komu á staðinn og tóku myndir, en þar var þá ðll fjölskyldan við vinnu, af- ar, ömmur, pabbar og mömmur. Lóðir þessar voru mjög umtal- aðar á sínum tima, eins og flest ir muna. Bæði vegna þess, hve eftirsóttar þær voru og eins hins, hve djúpt reyndist lilður á fast land, þégar farið var að grafa fyrir húsunum. I>au Kristín og Skúli þurffcu að grafa eina þrjá metra niður, aður en þau höfðu í'ast land undir fótum og þótti það vel sloppið. — Þið hafið sem sagt byggt þetta hús sjálí ifriá gnunmd? — Já, með aðstoð góðna manna. Þetta var á köffl- um geysdlega enfitt og mikið eig <uim við foraldmuim, vimium og vamdaimömmuim að 'þa'kka. Við fluttum fyrst dran fyrdir þremur árum. Húsið var ,þvii nöktauð lengi í byggingu, en þetta á Lífca að vera framtíðarfiúsnæði. Mjög gott er að búa í þessu hvanfi, sérstakflega fyrir bönn- in, en þau eru þrjú, Skú'li Bergmarnin, Gísli Kristiinn oig Guðrún Heliga. — Er hverf ið hérna að verða fullfráigemgið? — Nei, ekki alveg, til dæmis er rétt nýfarið að byggja húsið hémna á möti oktour. Ammars rik ir hér d'áMtil óánægja með slkipu lag á samgönigum. Ekki er hægt að aka á milli gatna innibyirðis i hverfiiniu og er því ek-ki (hægt að -ná i strætisvaigin, nema uppi á Bú'staðavagi. Get- ur það verið æðitenigur gömgu- túr fyrir marga íbúa hvertfis- ims Þá er verzlumim líka illla stiflsett uppi við Bústaðaveg, hun hefði máft vera í tniðju hverfiniu. Eimhvern ttaia, þeg- iar þessu var hreyít opiinlber- lega, settí eimhver ifram (þá gafu legu athiugasemd, að (hér væru aMir svo (rákir, að alr œttu bíla, 'þess vegna igefði' þetta ekkért tíl. Við enum nú ekki alveg isátt við iþessa skýrtagu á máltau. — Eiigið þlð ekki bil? — Nei, en ég höf (haift afmot aif hiíl, vegna atvimmu miinnar. Því niá 'svo bæta við, að Foss- vogsskóli tekur ekki eldni böm en nlíu ára gömul og jþuatfa þá þaiu eH'dri að sækja Bneiðaigerð- isskóía, sem er aMlamigt héðan. — Hvar vimmur þú, Skúli ? — Ég rek húagagmasmíðaverk stæði imeð föður mínium að Þór- odd'sstöðuei. Þair búa einn- i|g fiareldrar mliinir og þar hófum við okkar íbúskap. Amm ars er ég vélstjóri að menint og var á sjónjum við vélstjórastönf fyrst eftir að við gilftum oMk- w. Þá hef ég haft hJTjöinllist að aukiavdininiu iog er nú imeð foQjórn- 'Sveilt, sera nefn'ist Næturgalar. Við munum ferðast út ,um lanid 5 sumar svo það ar ntöig að gera. — Hef ur þú umnið úti, Kristíin? — Ég vamn í tvö ár á skrif - stofu elftiir að við gitftum okk- ur. Ég miundi gjamnain viija vtona úti háJfan daigimn, þegar að þvú kemur að ég kemst frá bönnunum. Bn ef einlhver vamd Jcvæði eru á þv5, að flcama börm unium vel fyriir, þá vil ég ifrek- ar vera (heima. — Haifa þetta eklki veíið erf- ið 'tíiu áir, Skúli og Kristím? — Það þuitfa aiuðvitað allir Framh. á bls. 14 FRUIN ÖÐLAÐIST I>JÓNS- RÉTTINDI f þriggja hæða fallegu húsi að Brekkulæk 4 eiga þau sér heimili hjónin Sigurbjörg Ei- ríksdóttir, þjðnn, og Svavar Sigurjónsson, skipasmiður. Þau búa þarna í stórri fimm herbergja íbúðarhæð ásamt þremur börnum sínum. Þau segjast hafá dálítann áhuga á að eigmast einbýlishús, en kunna aftur á móti svo vel við sig & þessum stað, að þau mega helzt ekki hugsa til þess að flytja þaðan. — Keyptuð þið þessa hæð, þe,gar (þið byrjuðuð að ,búa? — Nei, fyrst leigðum við i Kópavogi og i Garðastrætí, em lögðum svo út I að kaupa þriggja herbergja libúð í verzl- umarlhúsi vi'ð Ásgarð lí Bústaða- hvertfi. Þá þótti (þetta djamft fyrintæki af uinigu fólki að vera að kaupa 'sér íbúð. Núma þykir þetta alVeg sj'álllf'sagOur Wutíi'r. Við ffluttum imn d ibúðima í Ás- garði tillbúma umddr tré- verk, Iþair var ekkert nema ein (hiurð, vaslkur og klósett. Það Vonu enigiir peninigar tiJ, sVo það vair ekki um aminað að ræða en að fflytja iinin á grá- an steiniinin. Við vonum til dæm is búim að búa þanna S lenigri' tima, þegair vlð .þóttumst halfa efni á þviC að láta þræða í raf- magmið. Þamigað til höfðum við notazt við vinniuljós og temigt raftæM beint í malíimagmsitöfl- uma, sem auðvitað er ólöglegt. Þannig áttum við bókstaflega ekki' meitt, þó að alt bjargað- ist svo vel að lotoum. Viiuiustaðurinn er eins og annað heimUl. Hér er Sigurbjörg þjónn í Klúbhnum að starfi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.