Lesbók Morgunblaðsins - 15.07.1973, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 15.07.1973, Blaðsíða 6
Kristín Gunnarsdóttir ok Skúli K. Gíslason ásamt börnum þeirra. VÉLST J ÓRINN HEFUR HLJÓMLIST AÐ AUKASTARFI Kristín Gunnarsdóttir og: Skúli K. Gislason, vélstjóri, eig-a einbýlishús í Fossvogi aó Árlandi 7. Er það eitt fyrsta einbýlishúsið, sem byrjað var að byggja í Fossvogi og segj- ast þau hjónin muna eftir því, þegar byggingarframkvæmdir hófust, að blaðamenn frá Morg- unblaðinu komu á staðinn og tóku myndir, en þar var þá öll fjölskyldan við vinnu, af- ar, ömmur, pabbar og mömmur. Lóðir þessar voru mjög umtal- aðar á sínum tíma, eins og flest ir muna. Bæði vegna þess, hve eftirsóttar þær voru og eins hins, hve djúpt reyndist niður á fast land, þegar farið var að grafa fyrir húsunum. I>au Kristín og Skúli þurftu að grafa eina þrjá metra niður, áður en þau höfðu fast land undir fótum og þótti það vel sloppið. — Þið hafið sem sagt byiggt þetta hús sjálf ifrá gruraid ? — Já, með aðstoð igóðna manna. Þetta var á köíJ- um geysilega eríitrt og mikið eig ium við foreQdirum, vtaum og vandajmömium að 'þa'kfka. Við fiuttum fyrst inai fyrdir þremur árum. Húsið var .þvi nioklkuð Jengi i byggingu, en þetrta á M'ka að vera fraimtíðarhúsnæði. Mjög gott er að búa í þessiu hverfi, sérstakllega fyrir böm- in, en þau eru þrjú, Skú'li Bergimamn, Gisili Kristiinn oig Guðrún Helga. — Er hvorfið héima að verða fullfrágenigið ? — Nei, ekki alveg, til dsamis er rétt nýfarið að byggja húsið héma á móti okkjur. Annars rik ir hér dálitil óánægja méð skipu lag á samgönigum. Ekki er hægt að aka á milli gatna innbyrðis ií Ihverfiniu og er þvi ekki (hægt að .ná í strætisvagn, nema uppi á Bústaðaivegi. Get- ur það verið æðiteragur göngu- túr fyrir marga íbúa /hvertfis- ins Þá er verzlunin ffika iilLa staílsett uppi við Bústaðaveg, hún hefði mátt vera í miðju hvertfiniu. Einhvem tíma, þeg- ar þessu var hreyft opinlber- lega, setti einhver tfram þá gáíu legu aithugasemd, að (hér væru affiir 'sivo iríkir, að ial&r ætitu biLa, þess vegna igerðil þetta ekkert til. Vdð enurni nú ekki alveg sátt við iþesisa skýrdngu á máffilnu. — Eigið þið elkki bíl? — Nei, en óg helf haift atfnot aif bíl, vegna atvinniu minnar. Því má 'svo bæta við, að Foss- vogsskóli tetaur eteki eldri böm en niíu ára gömul og þunfa þá þau eldri að sækja Breiðaigerð- iss'kóla, sam er adilanigt héðan. — Hvar vinrnur þú, Stoúli? — Ég neto húsgagnasmáðaverik stæði imeð föður mínum að Þór- odd'sstöðum. Þar búa einn- ilg foreldrar mlinir og þar hófum við ototoar ibústoap. Ann ars er ég vélstjóri að mennt og var á sjómium við vélstjórastörtf fyrst eftir að við igilftum okik- uir. Þá hef ég haft hfljómlist að aulcaviínniu og er inú með hfljóm- sveilt, sem nefnist INaertiurgater. Við munium ferðast út ,um land 4 siuimar svo það eæ n'óig að igera. — Hefur þú unnið úti, Kristin? — Ég vann í tvö ár á storií- srtof'u eiftir að við giiftum otok- ur. Ég miundi gjaman vilja vinna úti hálfan diaigiinn, þeigaæ að því toemur að ég kemst frá bömunum. En ef eiinhver vand íkvæði eru á þvd, að Ikoma böm unium vel fyrir, þá vil ég ifrek- ar vera heimia. — Haifa þetta ektoi varið erf- ið tíu ár, Skúli og Kristóm? — Það þuirtfa auðvitað allir Framh. á bls. 14 FRUIN ÖÐLAÐIST I>JÓNS- RÉTTINDI I þriggja hæða fallegu liúsi að Brekkulæk 4 eiga þau sér heimili hjónin Sigurbjörg Ei- ríksdóttir, þjónn, og Svavar Sigurjónsson, skipasmiður. Þau búa þarna í stórri fimm herbergja íbúðarhæð ásamt þremur börnum sínum. Þau segjast hafa dálítinn áhuga á að eignast einbýlishús, en kunna aftur á móti svo vel við sig á þessum stað, að þau mega Iielzt ekki hugsa til þess að flytja þaðan. — Keyptuð þið þessa hæð, þegar þið byrjuðuð ,að toúa ? — Nei, fyrst leigðum við í Kópavogi' og í Garðastræti, en lögðum srvo út í að kaupa þriggja herbergj a fflbúð ffl verzl- unarhúsi vi'ð Ásigarð S Bústaða- hverfi. Þá 'þótti þetta djarlft fyrixteaki atf unigu tfólfci að vera að toaupa sér ffl'búð. Núna þykir þetta aflveg sj'áfllfsagður hluitur. Við iflluttum inn í ibúðina i Ás- garði tiitoúna undár tré- verk, þar var ékkert nerna ein Ihiurð, vastour og kflósetrt. Það Voru engir peninigar til, svo það var ekki um ammað að ræða en að fllytja inm á grá- an srteinimm. Við vorum til dæm is búin að búa þama lí lengri' tíma, þegar vlð þóttumst haifa efni á þvffli, að láta þræða í ratf- ma'gmið. Þamgað ti'l hötfðuim við notazt við vinnuljós og tenigt raftækd beint í ralfimagnsitöfl- uma, sem auðvitað er ólöglegt. Þannig áttum við bókstaflega eklki nnitt, þó að alfl.it bjargað- ist swo vel að totoum. Vinnustaðurinn er eins og annað heimili. Hér er Sigurbjörg þjónn í Klúbbnum að starfi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.