Lesbók Morgunblaðsins - 15.07.1973, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 15.07.1973, Blaðsíða 16
W Blade f smidige hænder mens De vasker op OPVASK biologisk nedbrydeligt l 505 g r Palmolive hefur sérstaka efnasamsetningu, sem veldur því áð þér notið minna magn í uppþvottinn. Notið aðeins smá skvettu óg uppþvotturinn verður spegilskínandi. ?■ Þannig hafafleiri og fleiri uppgötvað, að það borgar sig að nota Palmolive I uppþvottinn. Reynið það sjálf. Palmolive uppþvottalögur-gerir hendur yðar mjúkarogliprar,um leið ogþérþvoið upp. Mundi ekki kjósa að breyta Framh. af bls. 5 i frístundum y>kkar til skemmt- unar? — Ja, við erum ákaflega mik ið heima og dundum við viimu eða lestur. Helzt viljum við eyða ökkar tómstunjd- um innan veggja heimilis- ins, enda annars til líti-ls að eiga iheimilli. — Mynauð þið vilja breyta ein hverju, ef þið .gætuð ajftur lif- að .upp siiðustu tíu árin? — Nei, aJlls ekki. Þó að stund um JhaJfi ekki verið til fyriir mjólkinni, þá hefur þessu aflt- af miðað í irétta átt. JÞetta er ’gott þjóðfélag og flestir geta komizt vel áfram, eif viljinn er nægiiega sterkiur. Það Ihefur oft sýnt siig bæði fynr og síðar. H Arno Breker Framh. af bls. 11 viirtist itelkin S hanastélsboði. „Konan þama er eiginlkona 'franisks lútgefanda. Ég igat 'kom ið í veg fytrir, að nasistar kyirr settu hana — hún er gyðing- 'ur. Þaiu voru miklir vinir mfin- ir á Jpeim árum. En S fyrra dró bróðir hans mig á ú'tgáfu bó!k- ajr miininar, „Pairtis, Hitiler og ég,“ svo lenigi, að ég varð ioks að fara með hana til Presse de la Cité . . .“ Útgefandinn var lagður tii iMiðar imeð Vlaminck. Þá feom- um við öfan á mynd atf tföður hins ifiræga leikara, Jean-Paiul Belmando. „Paul Belimondjo var eindreginn fylgi'smaður iþýzk- tfranskrar eimngar," sagði Brelker. Þar næst urðu tfyrir imyndir af mikilM skritf- stotfubyggingu, sem 'Brekier hef iut teiknað fyrir Oolognebæ ag (hann íór að tala um síðustu verk sán ‘og sýndi mér innmmm aða mynd atf flóðlýstum skýja- Mjúfi, er hann var að teikna fyrir MajrokJkókóng. „Hamn verður reistur í Casa blanoa," „sagði Ihann. „Ég er ný kominn tfrá Marokkó. Gisti þar kon>unginn.“ Við sipurðum þá um Jhina midheppnuðu .valda- ránstiiraun, sem gerð hatfði ver ið íyrir 'skemmstu. „Atburða- ríkasti dagur ævi minnar," svaraði Breker. „Þá feomst ég næst dauðanum. Hermennimir voru Ifiullir, annað hvort aí áfengi eða lyf jum, og iskipuiiag- ið afleitt . . .“ Harnn sýndi ofek ur með handahreyfin'gu hve naumlega hann hefði sloppið tfrá kúlunum. „Þar sfeaE hurð nærri hælum. Kóngurinn var reyndar tekinn, en komst und- an út um Mósettglugga. Ég er að vinna að styttu atf Múbam- með fimmta, föður núverandi konungs. Það verður fyrsta stytta atf fconungi, sem reist er lí Mamokfcó. Konungsskrúðinn vafðist svollítið .tfyiír mér. Atf trúarástæðum ríður á, að ihann sé eáfcvæmlega gerður." Hvernig er að igera högg- mynd aí iátnum manni? spyrj- tum við. „Ég hetf unnið eftir ljósmyndum," svarar Breker. „Komið, og sjáið.“ Við tfórum inn í vinnustof- 'Una og hainn sýndi oikkur stytt iuna; hún var þrir fjórðu af lí'kamsstærð; Múhammeð kon- ungiur fimmti stíifur og teinrétt © ur 'á hestbáki. Á tötfhj á ein- um veggn'um héngiu fréftamynd ir aí konuniginurn sáluga, tefcn ar við ými's tækilfæri og á borði þar hjá lá mynd aí tfremiur Hotlegu hrossi. „Æ,já," sagði Brefcer, „hestutr fconungs ins Sáiuga er orðinn mjög gam- aflfl.." Hann sneri sér atftur að stfyttunni. „Þetta er ibara tfnum- mjynd," sagði bainn, „hún verð iur miMu stææri fulligerð." Ég spurði BrOker fiwort hann áliti, að halfa mætti list- ina að vopni. „Útilofcað," svar aði Jhann af oiokkMrri ákefð. „Maður verður ævinlega að jvinna úr njáttúrunini. Það sriart mig og fyrirmynd mlina ekki, þegar geimifiararnir lentu á tunglinu." Þegar við vorum í þann veg inn að feveðja galf Breker mér bók með endurprentunum af verkum hans og fotnmála eifitir Ohahles Despiaiu og enn'frem- ur nýlegt hefti a'f ifrönsku stjómimiáJlatJímariti, „Découvert- es“, en í því var viðtal við hann. Á tf'ofsfiðunni var dlálitil kveðja frá myndhögglvaranum. Atf gre.'num í ritinu má nefna áfcæru á hendiur hinum þjóð- eimtssinnuSu Bösfcum á Spáni og einlæga stuðnijngsyfiriýs- inigu við herferð Portú- gala gegn „iniðurrifsmönin- unium" x Angóla. Meðan við biðum eftir leigu- bílnum spurði ég, hvont við mœttum talka mynd aif honum við styttuina af Múhammeð fcon uinigi. „Nei. Ég vil það Síður. Hún er efcki tfulgerð iog konuingur- inn aif Marokltoó fær alltalf svo Slæma útfreið í þýzkum Möð- um. Ég veit ekki hvers vegna."

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.