Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1973, Blaðsíða 4
Kórinn í Húsavikurkirkju. FreymóSur Jóhannesson gerði skreytingarnar
og hann réði litunum ? kirkjunni.
Tjarnargata 18. Rögnvaidur
Ólafsson teiknaði þetta hus.
Vífilstaðahælið, stærsta
bygging, sem eftir Rögnvald
Ólafsson liggur. Sjálfur dó
hann úr berklum þarna á
hælinu. Myndirnar tók
Sveinn Þormóðsson.
Rögnvalðor
fttafsson
og verk hans
i<5 við Póslhússtræli í Hcykjavik.
cn nicsta vcrk Hönnvalds var án
cf'a hús hcrklahælisins á Vffils-
stöðuni. Af iiðruni vcrkum ltans
má ncfna þjóðkirkjuna í Ilafnar-
firði. kirkjuna í Kcflavík. íhúðar-
hús við Skólahrú i Rcykjavík oft
Staðastað. luis Hjiirns Jónssonar
við Fjólujiötu.
Vcrk Rönnvalds lofa mcistar-
ann. cn starfsfcrill hans varð
sorf>lcKa stuttur. Iiann var l'ædtl-
ur á Ylrihúsum í Dýrafirði ."». dcs.
þjóðhátiðarárið 1874. Það cru því
liðin 99 ár frá fæðin«u hans. En
slarfsdaj-ur Röítnvalds varð ckki
lannur; fullorðinsárin cftir að
námi lauk urðu samfdld harátta
við sjúkdóm. scm dró hann til
dauða aðcins 42 ára yamlan árið
1917. Líkt oft marf’ir flciri á þcint
tíma sýktist Riiftnvaldur af hcrkl-
um of> það urðu 01-10« hans að
cnda ævina á hcrklahælinu scm
hann hafði sjálfur tciknað.
Fiistudaffinn 1(». fchrúar. 1917.
hirtist minninftarf’i'cin um Röf’ti-
vald á forsíðu. Þar scyir mcðal
annars svo:
..Röf’nvaldur hyrjaði nám nokk-
uð ffamall; lærði hann undir skóla
hjá Þorvaldi prófasti Jónssyni á
Isafirði. áftætum kcnnara. I
Latínuskólann i Rcykjavík kom
hann 1894; var hann þar í 4 ár o«
Mckk í ftcftn um 4 fyrstu hckki
skólans 0« var cfstur námsmanna
í þcim iillum. Siðan vtlr hann tvii
ár utanskóla. 0« tók stúdcntspröf
scm utanskólasvcinn árið 1900
mcð áftætiscinkunn. Því næst
fíckk hann næsta vctur á Prcsta-
skólann og tók þar heimspekis-
próf vorið 1901. cinhig mcð
ágætiscinkunn. E11 þá um sum-
arið (1901) ..sigldi" hailn til
Kaupmannahafnar til þess að
ncma húsgcrðai'lisl. 0« fckk til
þcss náms nokkurn stuðninf’ af
landsfc. Lagði hann sig þar um
hrið af miklu kappi eftir þvi
námi en sent nokkuð leið, tók
hann að kenna heilsuhilunar
þeirrar, sem nú hefir dregið hann
til dauða á bezta manndómsaldri.
Ágerðist sjúkleiki sá svo mjög, að
Rögnvaldur varð þá að láta af
námi, og hvarf hann þá til íslands
aftur 1904, og mátti þá ekki annað
aðhafast en það eitl að reyna að
heyja scr nokkura hcilsuhöt. cf
verða mætti. Tókst það og um
stund, svo að hann tók áður mjiig
langt um leið. að gcta gcfið sig
smám saman nokkuðvið starfi.
Á fjárlögum 1900 og næstu ár
var tckin upp nokkur. fjárvciling
handa byggingarfróðum manni lil
lciðhciningar við hyggingar. og
var víst cinkum ætlast til, að það
væri við opinhcrar hyggingar.
Mun það í öndverðu hafa verið að
undirlagi Ilallgríms hiskups. scm
hæði var haglciksmaður og
smckkmaður. og var fullkunnugt
um hvílíkt hrófl og handaskiimm
flcstar kirkjuhyggingar hcr á
landi voru og hiil'ðu lengi vcrið,
og mun hann scrstaklcga hafa
haft það fyrir augum í upphali.
Þessi fjárvciting var þá þcgar
hcint ætluð Rögnvaldi. og varhún
aukin síðan á þinginu 1909. og
siðar cnn meira. cnda smátt og
smátt undir umsjön Itans. auk
kirkna. dregin skölahús og aðrar
opinberar hyggingar.
Þó að mikið af þreki Rögnvalds
um hin ciginlcgu slarfsár hans
(frá 1900 og síðan ) hlyli að ganga
i það að vcrjast nærgöngulum og
áleitnum sjúkdómi. cr |»ó mikið,
gott og þarft starf. scm cftir Itann
liggur. Kr það að þakka hans
óvcnjulcga öflugu líkamshygg-
ingu, sem sjúkdóntnum gekk
seint á að vinna. Kirkjur í landinu
mun mcga tugum tclja. scm rcist-
ar hafa vcrið að fyrirsögn hans og
Framhald á bls. 23.