Lesbók Morgunblaðsins - 30.06.1974, Page 13

Lesbók Morgunblaðsins - 30.06.1974, Page 13
ÞEGAR amstur kosninga er nú rétt að ganga hjá garði, getur þjóðin andað léttar um skeið, a.m.k. meðan stjórnmálaflokkarnir komast að niðurstöðu um, hver hafi sigrað í kosningunum og hverjum skuli falin stjórnarmyndun og síðan væntanlega framfylgd ýmissa efnahagsráðstaf- ana, sem ekki vannst tími til að gera á þriggja ára ferli vinstri stjórnarinnar. Þá geta menn líka farið að huga að sínum sumarleyfum i ró og næði, skipuleggja Majorkaferðirnar og sólböðin á Costa del Sol. Því að þangað sækja menn gjarnan ár eftir ár og hefur það löngum verið mér hulin ráðgáta, hversu landinn er sólginn í að vera sem mest á sömu stöðunum, sitja í sömu sólstjólunum, helzt fá sama hótelherbergið og langskemmti- legast væri nú, ef sömu þjónarnir og i fyrra, snareygir og stimamjúkir, væru þar. Aðrir sækja sér andlega upplyfting í ferðalög til annarra staða en síðast og svo eru þeir auðvitað til, sem ákveða að ferðast innanlands og leggja land undir fót með hjólhýsin eða tjöldin upp um fjöll og firnindi. Allt er þetta rétt gott og blessað og enda þótt frídagar okkar séu nú að verða svo margir á ári hverju — auk fastra leyfa — að ýmsar raddir heyrist um, að menn viti hreint ekki hvað þeir eigi við allan þennan frítíma að gera, þá er auðvitað sjálfsagt að reyna að létta sér upp og hverfa á vit suðræns romms eða íslenzkrar náttúru. En í leiðinni er ekki úr vegi að skjóta þvi hér inn í, að það er reyndar ekki einleikið, hvað margt fólk á erfitt með að nota frístundir sfnar og kvartar undan hreinustu leiðindum á þeim tíma, sem mætti verja til ýmiss konar líkamsræktar, tómstundastarfa o.þ.h. Aftur á móti er mér svo hulin ráðgáta, hvernig í ósköpunum við höfum efni á því að fljúga árlega til útlanda eða ferðast innanlands. Enda þótt íslendingar séu á pappirnum sæmi- lega tekjuháir vefst yfirleitt ekki fyrir fólki að koma kaupi sínu i lóg. Og þarf ekki að vera neinn munaður né eyðsla á ferðinni — opinber gjöld hækka um leið og fólk reynir að herða sig við að vinna upp i skattana. Það þarf að borga af íbúðinni eða húsinu og þær afborg- anir sýnist mér að séu svo strangar a.m.k. fyrstu 5—8 árin, að venjulegt fólk geti ekki verið að ráði aflögufært. Fólk þarf eitthvað í gogginn á sér og það er hreint ekki litill útgjaldaliður, eins og sjá mátti i grein i Mbl. á dögunum. Flestir reyna að eignast bil þrátt fyrir þann kostnað, sem því fylgir. Og marga langar til að eiga sæmilegar flikur utan á sig og sína. Allt þetta veitum við okkur og meira til. Skemmtistaðirnir eru troðfullir flesta daga, all- ar utanlandsferðirnar bókaðar, uppselt í öræfa- ferðirnar og skíðaskólann. Og svo mætti lengi telja. Það er einhvers staðar brotinn pottur í þessu eyðslu og neyzluþjóðfélagi, þar sem fólk getur lýst því yfir sannfærandi um miðjan mánuð, að það eigi ekki fyrir mjólk hvað þá meiru þaðsem eftir sé mánaðar. En þetta sama fólk situr kannsi um næstu helgi og raðar í sig dýrlegum krásum og göfugum vínum uppi í Grilli ellegar er að koma frá því að borga farseðilinn á ferðaskrifstofunni næst, þegar við hittum það. Jóhanna Kristjónsdóttir. Ævintýri undir Armannsfelli Framhald af bls.6 ad dýrin sóu i senn skynlaus oy sálarlaus. Kn Maiiur o{! hestur þeir eru eitt... l>eir eru hádir med eilífum sálum |)ó andann þeir loíi á tveimur niálum. sej'ir Kinar Benediktsson. Virt erum stikld i Skó>>arh()luin undir Arinannsfelli. Krt þú undrandi. .yamla f jal 17 Jódynur fjögur þúsund hófa valinna gæðinga ymur viö rætur þínar. Eru goöar sögualdar riðnir til þings með flokka sina? Nei, það er hið nýja island, sem heils- ar þér. Þad er stormur og frelsi í faxins livin, sem fellir af hrjóstinu dægursins ok. Jörðin hún hlakkar af hófadyn. Sem hverlandi sorg er jórevksins fok. Með þessi einkunarorð efst við hún hefur hið nýja Island komið á þinn fund. gamla fjall til þin sem lézt ármann þinn leggja vormiinn- um frelsisbaráttu þess orð á tungu. Við trúum þvi. að öll leit að sannri lifshamingju sé um leið leit að frelsi. En ármaðurinn býr i fjiillum og feilum um alit island. Við getum lagt á hestinn og beint fiir okkar á fund hans. Þar ..fellur af brjóstinu dægursins ok". Þar ■verður veruleikinn siungt ævin- týri, sem lengir lifið og gerir það betra og fegurra. Frásögn þessa flutti Sigurður Bjarnason ritstjóri í ríkisút- varpið 17. apríl 1959 á vegum 1 and ssam hands hest am anna. HfÉ# EMO- /NCs /n mm 'l L’ATS ■ /N5 5AIYI- H Ll. /N N ilÉlii/tTr-l v o /M 1 |F£í?1 HL-yóí) FÆRI LVPP- PliT fl'F«/(li |£> N 3£im Ki^' SPoTT ■ MAPup FA NCif/ MflRK m 5f9 M - H L J". W' ÓHVk- /í (/> K(Z- ! 5- uTR \ / -f'ÓK > • Aíf?- öd 5 - B|r6 • Kve/v P Y K SPIL o- i. ° •. ■ » " * ‘ *> 7 / (p% VC^ uí>uR ' veafi' U R. r il tAhK- NS- nafh X ÚY LTU -f'o'NÖ áues- PXÓN- usr- M Nfl HEiTuR FMKA FUUL- A R Lhbh 17 Mfl L 4- J O •' ARIE0ÚI -- -. 1 X MANAj NAFM nbfb Ko R S T zm- ALL ÞKA'£>J %ei- ru FKérr- asto J Fft „DRev a l ir aoöiit M 'l M SPILIU SrtúK- XK TuRT oTTA ctr- 'o PÉK- KTUR fðúíifl MftRK HLí- 'oÐ' t £> KYÆM UR T" FuúL- ISiN ýKÍTfl + UNfV© > Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu n rn Ffi'ir EKK jö •"* • - SgB ' 1 Wk " 1 "jp MAl “ D«f í r. AR. ö K A' T A K \LL K o 5 x A t ■F x ÍCKult R ö ~F A V o T A LM- 4' N Æ. ~a r u R —» 1M E x x K x U f) i xix XL A X A R X x 1 m m UM A N M l í. T út . M o j A n 7 Ð Kf'r £ L A i> i R R A X T A fL L £ FURL iWm N u T /' X rfí ö L A iFLF/ i /N' r x Úl L A N úuf> uNl Æ s\ u M1 ’ A F L olAM- 't'.f f> i r 8 o' i'' A u £> w. A -P A R JP.Tfl J N A P 1N A' 5 A R N 1 R TTTT. U X Krr<?l T K N A PR' T K K (ÁR D • - A'f?te> E R R KfY«l T N ö T A> A R x T r A Vfrk" 1 o' A N £> T# A x A F«um) N A AK- IR e N Ji A L. o Jc €m"i 1 L L 1 1 >To‘| A R. 7 N N HAML L A F 1 JL 4

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.