Lesbók Morgunblaðsins - 17.11.1974, Blaðsíða 15
*3f%' ri'AVr'tV
*
Til vinstri er falleg teikning af lltilli telpu eftir Brynju Heimisdóttur, sem
er 6 ára og á heima a8 Fornastekk 1 f Reykjavfk. Lfklega er þetta
sjálfsmynd. Guðmundur Sveinbjörnsson á Rauðalæk 30 f Reykjavfk er
líka 6 ára og hann minnist þjóðhátfðarinnar 1 7. júnf með teikningunni hér
að ofan. Að neðan er abstrakt mynd eftir Ólaf V. Þórðarson, Yrsufelli 3 f
Reykjavfk og einnig hann er 6 ára.
BORNIN
TEIKNA
»Mamma,
mamma,
hann spólaði
ekkert«
Colgate MFP Fluor herðir tennurnar og
ver þær skemmdum. a
(þess vegna er það kallað »tannherðirinn«.)
Colgate MFP Fluor-tannkrem hefur verið prófað
meira en nokkurt annaS tannkrem og er til dæmis þaS
eina, sem prófaS hefur veriS undir opinberu
heilbrigSiseftirliti í Danmörku.
Vísindamenn í mörgum löndum hafa framkvæmt
tilraunir á þúsundum barna og sannaS, aS Colgate MFP
Fluor herSir tennumar og gerir þær sterkari. þess vegna m
velja milljónir mæSra um heim allan Colgate MFP Fluor ■
- og sífellt fleiri börn em því með færri tannskemmdir.
. I 7] 2. 1. Colgate MFP Fluor gengur inn í
AA tannglemnginn og herSir hann.
-I I' | j 2. ViS þetta verður tannglerangurinn
*l____I*- I___I sterkari - og skemmdum fækkar
\ (herðirinn)
og börnum þykir bragðið svo gott.
1
15)