Lesbók Morgunblaðsins - 07.12.1975, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 07.12.1975, Page 8
Myndirnar tók Olafur K. Magnússon ö útifundi kvenna 24. oktöber Þessi bjarti og fagri haustdagur verður áreiðanlega I minnum hafður. Það sem mesta athygli vakti var samstaðan sem náðist, enda vakti hún mikla athygli viða erlendis og var þvi slegið föstu, að erfitt eða ómögulegt yrði að ná slíkri samstöðu þar. Hvort dagurinn, friið og ræðurnar hafa einhverju áorkað i jafnréttisátt, á svo eftir að koma i Ijós. Áhugafólk um jafn- réttismál er þó sammála um, að það sem fram fór 24. október hafi án efa verið gagnlegt fyrir máistaðinn. Hér eru ýmsar svipmyndir af fólki, sem tók þátt i útifund- inum og myndin i miðju til hægri ætti að gefa dágóða hugmynd um mannfjöldann, sem þarna kom saman.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.