Lesbók Morgunblaðsins - 07.12.1975, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 07.12.1975, Síða 8
Myndirnar tók Olafur K. Magnússon ö útifundi kvenna 24. oktöber Þessi bjarti og fagri haustdagur verður áreiðanlega I minnum hafður. Það sem mesta athygli vakti var samstaðan sem náðist, enda vakti hún mikla athygli viða erlendis og var þvi slegið föstu, að erfitt eða ómögulegt yrði að ná slíkri samstöðu þar. Hvort dagurinn, friið og ræðurnar hafa einhverju áorkað i jafnréttisátt, á svo eftir að koma i Ijós. Áhugafólk um jafn- réttismál er þó sammála um, að það sem fram fór 24. október hafi án efa verið gagnlegt fyrir máistaðinn. Hér eru ýmsar svipmyndir af fólki, sem tók þátt i útifund- inum og myndin i miðju til hægri ætti að gefa dágóða hugmynd um mannfjöldann, sem þarna kom saman.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.