Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1976, Page 9

Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1976, Page 9
 Dæmi um vinnubrögó Gunnlaugs Stefáns og val hans á mvndefni. Kannski þvkir einhverjum skúr- inn hér að ofan ekki mjög glæsi- legur, en hér hefur höfundurinn komiö auga á gott myndefni, þar sem verður ríkulegt samspil vtra og innra rymis, ljóss óg skugga. Á myndinni til vinstri sjáum við berar klappir eins og þær eru víða innan við Reykjavfk. Þetta er snemma vors; lyngið og grasið er nýkomið undan snjó, fölbrúnt eftir veturinn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.