Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1976, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1976, Blaðsíða 11
Þriðji kafli íslands- klukkunnar á sér ekki neina sagnfræðilega fyrir- mynd. Eigi að sfður hefur Halldór Laxness notað ýmislegt úr bókum, sem snerta þann tíma og það efni er sagan greinir frá. Hér á eftir verða rakin dæmi um slíkt. I. „Nafn Jóns Torfasonar hefur þóorðið langlifaraí íslenzkri bók- menntasögu af annari ástæðu, þvi að á honum liggur grunur, að hann hafi rifið siindur nokkuð af Hauksbók og notað til bókbands." (Safn Fræðafélagsins, V. bindi, þad ickum være á pergament, og iafnvel þo eg og offtlega hefi rúed qver og involucra af þeim tekid, þa nockud soddan hefur vered." (Arne Magnussons private brev- veksling. bls. 522—523. Or bréfi Árna Magnússonar til Björns Þor- leifssonar biskups á Hólum, skrif- aðí Khöfn 1694.) „Því miður, bætti hann við, og leit til biskups, — því miður hafði séra Guðmundur heitinn í Holti þann sið að láta rífa niður fornar pergamentsbækur með frægar sögur, sem hvert þeirra blað og þó ekki væri nema liálf- blað eða ríngasta rifrildi var auro carior, en sum hefðu ekki verið ofborguð með höfuöbóli hvert um sig. Sfðan lét hann hafa þessi pergamentsblöð í kver og involucra utanum bænabækur og sálma, sem hann fékk óbundið frá Hólaprentverki og seldl^sóknar- börnum sfnum fyrir fiska." (Is- landsklukkan, bls. 41.) II. „Hver vill hier úr útleitad geta genealogiás melioris notæ virorum, veram chronologiam, þar sitt helldur hver annállenn etc, svo ad þetta er med riettu tilbera verk, so sem vorar göfugu kerlingar nefna." (Arne Magnus- sons private brevveksling, bls. 232. Úr bréfi Árna Magnússonar til Eyjólfs Jónssonar, dags. 4. júní 1728.) private brevveksling, bls. 249. Ur bréfi Arna Magnússonar til séra Olafs Jónssonar í Grunnavík, dags. 17. april 1707.) „En Fin, allt hvad elLdra er enn 1560 hveriu nafni sem þad heitir er eg so smá þægur um ad eg helld þad firir thesaurum, hversu líted sem í þad er spunnid hvað um sig." (Arne Magnussons private brevveksling, bls. 560. Úr bréfi Arna Magnússonar til Björns Þorleifssonar biskups á Hólum, dags. 14. mal 1698.) „Áhugi þeirra var altaðþvf loln- fngarfullur, þeir fóru höndum um þessar skorpnu druslur jafn- alvarlega og um óskinngað fóstur og tautuðu fyrir munni sér latnesk orð svosem pretiosissima, thesaurus og cimelium." (Is- landsklukkan, bls. 45.) IV. ,,Eg sendi yður hiermed Skalldu sem eg lofadi í fyrra, og hefi eg ei gietad hana betri ut- vegad nie fyllri." (Arne Magnus- sons private brevveksling, bls. 701. Úr bréfi Guðrúnar Ögmunds- dóttur í Flatey til Árna Magnús- sonardags. ijúní 1704.) „Hafe nu fragmented, er sra Jon Torfa s. ödiadest, stærra vered enn þetta, so ad á nockru ríde, hvar þá mune af orden þau blöden er burtu eru, og hvert eingin rád mune til vera yfir þau // DÖNSK SVIPA BLAKTI LISTI- LEGA" Portret ÞorvatrJar Skúlasonar a Laxness. Nokkur föng Halldörs Laxness í 3. og 4. kafla íslandsklukkunnar Eiríkur Jönsson tök saman bls. 3. Jón Helgason: Jón Ölafsson frá Grunnavík.) „Minn broder skrifar sig og vita af gömlum lög- bókum, þess f leira sem eg af þeim fá kinne, þess kiærara er þad mier, hefi eg og mínum brodur til forna sagt hve Superstitiose eg pergamentsbækur þráe, iafnvel þott þad ei være nema eitt half blad, eda ríngasta rifrillde. Þegar „Æ mikið rétt, á hverju liggja ekki vorar göfugu kellfngar, sagði assessorinn . . .". (tslandsklukk- an, bls.42.) III. „Skrif a eg því svo ýtarlega hier um, ad þetta fragmentum er inter pretiosissma eorum, qvæ mihi sunt . . .". (Arne Magnussons ad komast, qvippe qvorum vel minutissima particuia mihi auro charior esset." (Arne Magnussons private brevveksling, bls. 248. Úr bréfi Arna Magnússonar til séra Ólafs Jónssonar í Grunnavik, dags. 19. apríl 1707.) „Ég hefi nú f sjö ár leitað og haldið spurnum fyrir um alt land hvort hvergi fyndist slitur og þó ekki væri nema minutissima particula úr þeim f jórtán blöðum sem mig vantar I Skáldu, en á þetta einstæða handrit hafa verið skráð fegur,st kvæði á norðurhveli heims." (lslandsklukkan, bls. 46.) V. „Jeg meina marger á landi voru (Þeir sieu aller frátekner, sem ecki eigu þad mál) vilie helldur á kálfskinne gánga enn á kálfskinn gamalt letur lesa . . .". (Arne Magnussons private brevveksl- ing, bls. 484—485. Or bréfi Þor- valds Stephanssonar til Árna Magnússonar, dags. 15. september 1711.) „Það er nú einusinni svo komið, séra Þorsteinn minn, að það fólk sem átt hefur merkilegastar literas I norðurálfu heims sfðan antiqui kýs nú heldur að gánga á kálfskinni og éta kálfskinn en lesa á kálfskinn gamalt letur." (Islandsklukkan, bls. 47.) VI. „Hann var maður þrekinn að vexti, fullkominn að limum og karlmannlega vaxinn, nokkuð hærri en meðalmaður. . . I andliti var hann vel proportioneraður, nokkuð rjettnefjaður, mátuleg augu og nokkuð meir blá en svört, stöðug i framliti og tilliti og þvílík sem lærðra manna eru vön að vera, stöðug, aðgætandi og þanka- leg.... Hann færði gravitiskaper- sónu, eins og borgmeistara hæfði þá hann bjóst um, og brúkaði alltið allonce perruqve eins og professores og aðrir slíkir menn báru helst á þeim tímum og gekk á svörtum eður afförfuðum klæðum...". (Árni Magnússon Levned og Skrifter. Förste bind II., bls. 40—41. Æfisaga Arna Magnússonar eftir Jón Ölafsson fráGrunnavík.) ,J>essi maður var vel á sig kom- inn. .., slétt farinn í andliti og réttnef jaður,... En þótt augnaráð hans væri fast og kyrt voru augun full viðkensla, stór og skyr og því likast að sjónflöturinn væri vfðari en annara 'manna svo færra leyndist fyrir þeim. Þessi augu sem alt námu,... voru aðal mannsins. I raun og veru líktist gesturinn meir í framkomu vitrum alþýðumanna .en höfðíngja... hefði ekki klæða- burðurinn gert mismuninn. ... Hárkollan, sem hann bar undir barðahattinum..., var af vandaðri gerð...". (Islandsklukkan, bls. 33.) 1 fjórða kafla Islands- Klukkunnar hefur Halldór Laxness stuðst við ýmsar bækur. Hér á eftir verða rakin nokkur dæmi um tengsl milli þeirra og kafl- ans. i. „Faae dage derefter reed ieg ud . paa Skage, til at indkræve mine reve tolde, ieg kom saa til syssel- manden, og bad hannem give mig et stöcke tou, til at binde dermed tilsammens de fiske som i?° hafde faet: Det skal ieg strax gjöre, sagde hand; og gribT hannem nu i Jesu naun." (Arne Magnussons private brevveksl- ing, bls. 213. Úr bréfi Jóns Hregg- viðssonar til Arna Magnússonar, dags. 31. júlí 1708.) „Fám dögum sfðar reið Jðn Hreggviðsson útá Skaga að inn- heimta refatolla, . . . hann fékk tollana greidda f fiskum sem venja var til, en það var hörgull á snærum . . ., svo honum hug- kvæmdist að rfða við hjá sýslu- manninum að fá léðan hjá honum spottatil aó spyröa fiskinn. . . Mig hálflángar að biðja yfir- valdið að lána raér dálftinn snærisspotta, sagði Jón Hregg- viðsson. Sannarlega skalt þú fá snæris- spotta Jðn Hreggviðsson, sagði sýslumaðurinn og sneri sér til manna sinna með þessum orðum: Og grtpið hann nú í Jesú naf ni." (Islandsklukkan, bls. l!S. > II. ,,Der var nerverende Sigurd Biarnesen paa Skage og vilde hand icke tage fat paa mig, men salig Jon Gislesen og Sigmund Jonsen paagrebe mig tillige med sysselmanden forbemte. Gud- mund Jonsen. Saa lagde hand jernbolter paa mine hænder og födder og halsjern om min hals, og sagde: du skalt icke fleere huus drage over dit hoved." (Arne Magnussons private brev- veksling, bls. 213. Ur bréfi Jóns Hreggviðssonar til Árna Magnús- sonar, dags. 31. júli 1708.) „Þeir voru þrír saman auk sýslumanns, alt góðkunnfngjar Jóns. Tveir lögðu á hann hendur en einn stóð hjá.. . . þeim veittist starfið erfitt, uns sýslumaður, sem var heljarmenni, gekk í lið með þeim. . . . Síðan sótti sýslu- maður járn og lagði á bðndann og hafði á meðan þau orð við að hann skyldi ekki fleiri hús draga yfir höfuð sér." (tslandsklukkan, bls. 49.) III. „Udi disse jernbolter sad ieg i 3 uger og hafde jeg faaet nogle mænd til at sande med mig den eed, at ieg icke var skyldig udi Sigurd böddels död. Syssel- manden holt saa ting paa Kial- ardal og dömte at ieg var rettelig paagreben. . . . Paa Kialardals ting dömte hand mig til at giöre tölfter-eed, og skulde jeg self for- skaffe mig alle disse sande- mænd." (Arne Magnussons pri- vate brevveksling, bls. 213. Ur bréfi Jóns Hreggviðssonar til Árna Magnússonar, dags. 31. júli 1708.) „Fánginn var leiddur í dyrahús hjúabaðstofu á sýslumannssetr- inu, þar sem fólk gekk út og inn daglángt, og geymdur þar fót- hlekkjaður undir vakt í tvær vikur. . . . Loks var riðið með bónda til Kjalardals og haldið þíng ( málinu. Úrskurðaði sýslu- maður þar að hann væri réttilega tekinn fastur, ásakaður fyrir að hafa myrt Sigurð Snorrason böðul og honum gert að leysasig undan þeim áburði með tylftareiði og átti sjálfur að útvega sér sannað- armenn." (Islandsklukkan, bls. 49—50.) IV. „Derefter reiste hand hiem til min boepæl, og tog der mig • uatspurdt een bösse, og befoel to af mine börn at gaae ud af dören, men konen, sem var frugtsomme- lig, laae paa gulvet i besvimelse." (Arne Magnussons private brev- veksling, bls. 213. Ur bréfi Jóns Hreggviðssonar til Arna Magnús- sonar, dags. 31. júli 1708.) „Hvar er byssan hans, sagði sýslumaðurinn. Morðtólum er of- aukið I þessu húsi. Já það er undarlegt hann skuli ekki vera búinn að margdrepa okkur öll með þessari byssu, sagði konan og fékk honum byssuna. . . . Ég er einsog allir sjá lángt geingin með barni og þaraðauki veik manneskja og ekki sjón að sjá mig". (Islandsklukkan, bls. 51.) V. „Þannig var Asbjörn nokkur Jóakimsson hýddur svo, að hann leið í ómegin, fyrir það, að hann Framhaldábls. 16 ®

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.