Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1976, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1976, Blaðsíða 12
Concorde er falleg á flugi. Hún er löng og mjð. h\ í( á lit og tignarleg, svo að minnir á svan. Vængjunum svipar meira að segja til fuglsva*ngja. Vélin er ekki jafntignarleg á jörðu niðri. Þar virðist hún fyrst og freinst of stór. og dálítið undai legur gripur. Og nef ið er ankanna- legt. I>að vísar niður, og er eins og vélin SPtli að fara að kropppa korn upp af flugbrautinni. Fáar flugvélar hafa verið prófaðar jafniickilega og ('oncorde. Kinar 1200 i'eynsliiflugferðir voru farnar fram að siiniriiiu 1975, en það sumar voru farnar 130 þolflugferðir með farþega. Krki- hiskupinn af Kantaraborg var f síðustu ferðinni. l>ar með var kominn helgihla-r á fyriiliekið og mátti fara að auglýsa. Sjálfur fór í'g þrjár ferðir með Con- eorde. I'yrslu ferðinni var ekkert sér- stakt heitið. Kg kom reyndar auga á Swindon. en þar með upptalið. Kg dró enga herdóma af þessari ferð nema þann. að Concode má lenda ly talaust, þótt aðeins séu þrír hreyflar í fiangi. Sjá fjórrii ofhitnaði og varð að slökkva á honum. I anuað skipti fór ég l'rá Londoil til B«-irúl í Lfbunon og í þriðja skiptið þaðan heim til London. I>á varð mér allljóst im'líkiir töfragripur (.'oneorde er. Vfír Kvrðpu var flogið undir hljóð- hraða, en þegar koin yfir Miðjarðarhaf vai farið upp ' S" þúsund feta ha-ð og flogið yfir hafið á 1300 mílna hraða. Klugið lil Keirút tók helmingi skemmri tíma en ineiin eiga að venjast í öðrum tegundum flugvéla. l>að er augljóst hverjum manni. að Coneorde er frába-r til l'lugs. Aldrei verður vart við hinn gffurlega hraða. hita eða annað álag, sem fylgir henni. Kkkert verður varl við það, þegar hún hrý/.l gegnum hljóðmúrinn. Mér var hor- in andarsteik og ég stakk upp f mig hita. Kg var kominn á tvöfaldan hljóðhraða áður en íg kom na-sta hila upp I mig. Kg vissi þetla af þ\í. að farþegum til skemmtunar hangir uppi hraðamuelir, sem sýnir hraða vélar.innar hverju sinni. Þctf a ta-ki er kallað „Machma-lir" og hirtir rauðar tólur á litlum skermi. IVIa'lir þessi heitir eflir dr. Krnst Maeh. austurriskiim eðlisfra'ðingi og upphafs- manni rökiiennar framstefnu. Nú er nafn hans orðið fast í tæknimáli. t þriðju ferð minni með Coneorde varð hraði hennar Maeh 1 á 11 mínútum, en S Maeh 2 á 20 mfnútum. Við komumst hi aðast Maeh 2.05 á klsl. Það er 1333 mflna hraði. og ietti að duga fleslum. Kn farþegar sitja inni f sieliiin sfnum og sjá aðeins tiilui nar á skerminum. Og tölurnar eru svo sem lil lítils. því flestum mun veilast fullerfilt að gera sér nokkra grein fyrir slíkuin feikna- hraða. Ilans gietir ekki heldur inni. Þar líður I íiniiiii í ró og spekt. Þjónusta var áfia't f þeim ferðum. sem ég fór. Þjonusluliðið var frá flugfólagi í Singa- pore. Bre/kl flufiþjónustufóik stóð f kjarasamniiifiiiin um þa-r mundir ok tók ekki f mál að stffia um horð í þetta nýja illfygli upp á gömlu kjörin. Kn það gerði svo sem ekkert. íhlaupafólkið var sér- lega lipurt og viljugt. Var það hið filað- lefiasta ofi virlisl l.d. engar áhyggjur hafa af þeim ískyggilega orðrómi, sem nú gengur meðal hrezks flugþ.iónustu- fðlks, að það sé stórhiettulegt að fljúga í Concorcle, því hiaðinii geti gerl mann ófrjðan! Þetta miniiir dálilið ásógurnar. sem komwsl á kreik. þegar farið var að setja radar í skip fyrir 35 árum. Þá fireip um sig skelfing í hrezka flotaiiiiin og varð að sannfæra mcnn með brögðum iini það, að þeir yrðu fullfierir um að gela af sér hörn, þótt þeir kicmu nálægl radarnum. Koslir Concorde eru þeir, að hrn fer hraðast allra, er örugg, gðð stjðrn er á öllum hlutum, ága'tur matur er fram borinn og alll er með miklum glæsibrag um borð. Kn það cru líka fiallar á vél- . inni. N'ú cr cngin ásta'ða lil að amast við henni út af fyrir sig. Vilji menn fljúga 'er auð\ itað hentugast að fara með hrað- flcygustu vél. Ok Concorde er að mörgu leyti bráðskemmtileg. Það verður þó að nefna einn galla. Hann snertir aðbúð farþega. Það Að innan er Concord ósköp venjuleg og állka þröng og aðrar farþegavélar. Flugvélin er þó talsvert belgmjórri en flestar stórar farþegavélar og þessvegna eru sætin mjórri en gengur og gerist. Nicholas Monsarrat FÁTTERTIL SKEMMTUNAR ÍC0NC0RD Mjög er óvíst um framtíð og örlög Concord, brezk- frönsku farþegavélarinnar, sem búið er að kosta til ógrynni fjár og náð getur rúmlega tvöföldum harða hljóðsins. Sárafáar pantanir liggja fyrir, enda fjölmargir þeirrar skoðunar, að farartæki eins og Concorde sé ekki framtíðarlausnin á samgöngumálum milli landa. Hér segir frá fyrstu ferðinni. Þessir kappar flugu Concord í fyrsta áætlunarfluginu til Rio. Flugstjórinn Jacques Schwartz er til vinstri. © verður nefnilega að segjast að farþega-. rýmið f Concorde stenzt ekki samanburð við fyrsta farrými f öðrum stórum far- þegavélum. Það er lagi vélarinnar að kenna. Hún er 200 fet á lengd — en aðeins níu á breidd, jafnbreið og gömlu Viscountvélarnar. Sætin eru lfka jafn- breið og var í Viscount. í Tridentvélum eru tvö samstæð sæti fimm fet á breidd. Þar f er skilrúm, sem er fet á breidd, tveir breiðir stólarmar, tveir öskubakkar og hilla fyrir glós eða bakka. Tvö sæti f Concorde eru ekki nema 3.8 á breidd. Kinn armur er á milli þeirra og verða sessunautarnir að skipt- ast á um að hvfla handleggina á hoiium. Þá eru gluggar litlir af illri nauðsyn. Þeir eru varla stærri en póstkort. ! flestum þvottavélum eru miklu stærri gluggar. Það er heldur dýrara að ferðast með Concorde en flestum öðrum risaþotum. Kar frá London til New York með Con- corde kostar t.d. 534 dollara (rúmar 91 þiis. ísl. kr.). Kyrir þetta fé fá menn skjóta ferð, og ókeypis brennivfn. Þar að auki verða á flestum flugvöllum sérstak- ir setusalir handa farþegum Concorde. Því miður er víst ekkert hægt að gera við þi'ciifisiiiniim í þessari fyrstu gerð Concorde. Vélin verður að vera löng og mjó og farþegar verða að sætta sig við það. Kg fmynda mér, að flugvélasmiðir hafi lagt fullgerðar teikningar vélar- innar á borðið og sfðan hafi sætum verið raðað inn þar til ekki komust fleiri. Sætin eru hundrað, og standa þröngt; þó var mcr sagt, að koma mætti fyrir átta sætum f viðbót. Nú höfum við dvalið um stund við galla Concordc. Við skiilum snúa okkur aftur að kostunum. Sagt hefur verið um Concorde, að hún væri háværasta vél, sem upp hcfði vcrið fuiidin. Það kann að vera, en það snertir þá aðeins fólk á jörðu niðri; farþegar heyra ekkert utan að. Flugið er gersamlega hnökra- og hávaðalaust. Vélin svffur Iangt ofar skýjum og raunar ofar öllu veðri, sem vant er að kalla því nafni. Þr.vstingsjafn- ar halda loftinu inni alltaf f hæfilegum skef jum. í 60 þúsund feta hæð er þrýst- ingurinn inni eins og gerist f 5500 feta hæð, og það er ekki amiað en menn f Jóhannesarborg verða að búa við alla sfna tfð. Þrvstingur f öðrum þotum er hærri, sem svarar til 2000 feta að minnsta kosti. Að þessu er mikil þægindi. Það hefur marga kosti að fIjúga svo hátt; flugtfm- inn er ekki liáður margs kyns veðri, sem kann að verða á langri leið. Að vísu er Concorde jafnundirorpin veðrinu og aðrar vélar um stund eftir flugtak og um stund fyrir lendingu. Lfka getur hún tafist eins og hinar yfir stórum f lugvöll- um. Þar eru umferðarteppur sffelldar. Kn að öðru leyti en þessu ætti að vera hægara að halda áætlun Concorde en annarra flugvéla. Ég lofaði áðan að f jölyrða um kosti Concorde. Ég verð þó að nefna einn galla að lokiim. Það eru leiðindin. Mörgum finnst leiðinlegt að ferðast með f lugvélum, og það er sennilega einhver dauflegasti, almenni ferðamátinn. Til þess að hafa Ieiðindin af farþegum tðku l'liifil'cliifiin upp á þvf að sýna kvik- myndir um borð f vélunum. Kn I Con- corde eru engar kvikmyndasýningar. Hvergi er rúm fyrir sýningargjald. Hins vegar er f vélinni hljómflutningur f fimm rásum. Er það að minnsta kosti um fleira að velja en í annarri vél, sem ég fór með einu sinni. Þar gafst manni kostur á popptónlist og sfgildri tðnlist. Popptónlistina kunni ég ekki að meta en sífiilda tónlist — það var söngur Bing Crosby. Fyrir utan hljðmflutninginn verður fátt til skemmtunar f Concordc. Menn gela að vísu fylgzl með hraða- mælinum og glápt á þær fallegar stúlk- ur, sem kunna að vera nær, og svo geta menn etið og drukkið, en þar með er lfka allt talið. Þótt ekki séu þetta f jölbreytt- ar skcnimliiiiir ættu þær samt að nægja. Þegar þær eru búnar verður komið á leiðarenda. Hraðinn er nefnilega aðalkosturinn, og þreytist ég seint á að endurtaka það. Heimurinn er minni eftir að Concorde

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.