Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1976, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1976, Blaðsíða 14
Jenna Jensdóttir HVERS MÁ VÆNTA? Með exi hefur hann höggvið báðar hendur af konu sinni skerandi er óp hans er hann sér kvölina [ deyjandi augum hennar. Aldurinn segir oft harla lítið um likamlegt ástand. Hér sést einn 83 ára koma í mark í víSavangshlaupi og er hann að minnsta kosti á undan öðrum, sem virðist miklu yngri. Og ugglaust mundi vera hægt að finna marga fertuga eða jafnvel þrltuga, sem alls ekki gætu hlaupið svona vegalengd. Ekkasog ungu stúlkunnar blandast hryglukenndu hljóði piltsins sem hún reyndi aS hengja í bbaðherberginu. Myrkraverk unnin Ijósi dagsins og allir vita hver vann þau Með hroll í baki og hræðslu í augum spyrja menn þarl landi Hvers má vanta? Heima Hvað verður lært af ? öldungunum'? Framhald uf hls. 7 lengur í frumufra'ðum, þótt ekki séu fullnægjandi skýringar cnn fyrir hendi. Vefjafrumur sýktar af bólguveirum eða frumur sem „skaðazt" hafa af geislun virðast nefnilega ekki vera háðar neinu innbyggðu, fyrir fram ákveðnu sliti — slíkar frumur má ra'kta von úr viti. Þekktasta da-mið er He- La-fruman. Til þess að hafa í höndum fasta viðmiðun rækta lifefnafræðingar frumur úr krabbakýli sjúklings, sem látinn er fyrir nokkrum áratugum, en stafirnir He-La voru upphafsstafir í nafni sjúkiings- ins. Þótt svo langt sé um liðið sjást engin merki öldrunar á frumunum. Sægur ódauðlegra frumna gerir þó ekki ódauðiegt lífkerfi. En skyldi mega draga nokkrar ályktanir af lifn- aðar- og næringarháttum hins fjörgamla fólks? „Furðulegast var, að meðal þessara öldunga voru engin hrum hró. heldur var þetta allt hraust og lífsglatt fólk," segir bandaríski mannfræðingurinn Sula Benet, sem rannsakað hefur lifnaðarhætti kákasískra bænda í heimkynnum þeirra. Hún þóttist koma auga á fjórar aðalástæður fyrir hinu óvanalega langlífi. Ein var mikil hófsemi í kynferðismálum í æsku og jafnvel kynbindindi fram að þritúgu, mikil vinna, hóflegt mataræði og kaffi- og tebindindi. Hins vegar var venja að fá sér sopa af léttu rauðvíni með mat. Ekki er nú þar með sagt, að menn eigi svo langa ævi vísa þótl þeir séu fúsir að hlýða þessum reglum. Því lifnaðarhættir öldunganna í Kákasus og Andes- fjöllum eru mjög mismunandi. Kákasusbændurnir stunda kynbindindi fram á fuiiorðinsár. Aidursféiagar þeirra í Andesfjöllum státa hins vegar af getu sinni þótl þeir séu orðnir fjörgamlir menn. ibúar Vileabambaþorps í Andes- fjöllum reykja bæði og drekka að staðaldri en Káka- susbúarnir reykja alls ekki og neyta áfengis í ströngu hófi. Mataræði Suðurafríkumannanna er fitu- og hitaeiningasnautt jurtafæði að miklu ieyti, en Kákasusbændur neyta kraftmikillar sveitafæðu — mjólkur, smjörs, osta, jógurtar og kálmetis. Kólesterólmagn fæðu þessarar virðist ekki hafa merkjanleg áhrif á heilsu þeirra. Meðal hinna háöldruðu kákasusbænda er meira að segja að finna of feitt fóik. Menn þurfa því ekki að vænta iangiífis, þótt þeir gerbreyti mataræði sínu eða jafnvel öllum lifnaðar- háttum. En eftirsóknin eftir langiífi hefur aldrei verið meiri en einmitt nú á dögum. Þessi þrá manna eftir u eilífri æsku hefur fært lyfjaiðnaðinum mikið í aðra hönd. En þær miklu fjárfúlgur sem árlega'eru greiddar fyrir töflur, duft og smyrsli, sem eiga að yngja menn, gera þá langlífari eða enduriífga þá, eins og slagorðið segir — færa mönnum engan töfradrykk eílífrar æsku. Að þeirri niðurstöðu komst að minnsta kosti þing öldrunarfræðinga í Berlin nýlega. Eru þá allir máisvarar og forsprakkar yng- ingarlækninga og framlengingar lífsins skottu- læknar, skýjaglópar eða svikahrappar? Æskan kostar 6000 mörk Víst er um það að mikil gróska er á æskulyfja- markaðnum og rennur þar mikið fé í ýmissa vasa. i Vestur-Þýzkalandi munu vera um þrjátiu einka- stofnanir, sem fást við ellina eingöngu. Boð þeirra hljóða jafnvel upp á tíu ár á þremur vikum: yngizt um tíu ár á þremur vikum með ferskfrumugjöfum.,Á seinni árum hefur mjög færzt í vöxt að dýra frumum væri veitt inn í blóðrás, með yngingu fyrir augum. Fyrir viku meðferð i einkastofnun verða hinir öldruðu sjúklingar að greiða frá 200—400 þúsund krónur út i hönd. Sumir yngingarlæknar hafa þö biðstofur eða vitja sjúklinga heima og er sú meðferð ódýrari kostar 40—100 þúsund krónur. Fersk- frumurnar eru annaðhvort sóttar í sláturhúsið, eða læknarnir taka þær úr eigin dýrastofni og er það að sjálfsögðu dýrara. Þær eru teknar úr völdum líffær- um, þeim síðan sprautað í sjúklinginn, og á þá að gerast kraftaverk. Eða svo segja málsvarar lækningarinnar. Ónæmisfræðingar, lifefnafræðing- ar og fjölmargir læknar teija þetta ekki einungis óhæfu, heldur einnig hættulegt. I augum þeirra er þetta einfaldlega flutningur fruma úr dýrum i menn og þegar um slikt er að ræða tekur ónæmisvarnakerfi líkamans til sinna ráða. Frumunum er í reyndinni yfirleitt hafnað, líkaminn sér um það. En andiega einkenni lækninganna er þó ekki hægt að útiloka. Til þess þyrfti þó ekki að veita neinum frumum inn i likamann. Eilífrar æsku ætti fólk ekki að vænta sín af þess konar meðferð. Þegar upp er staðið virðist svo, sem gömlu ráðin dugi bezt. Aldrað fólk á að drekka mikla mjólk, borða fjörefni, ganga mikið, ferðast ef það getur, synda og koma sér upp andlegum áhugaefnum, sem fullnægja þörfum þess. Þessi iyfseðili er að minnsta kosti vænlegri en allir kraftaverkakúrar. Og sé þess- um ráðum fylgt, eiga flestir að geta „dáið ungir eins seint og hægt er". Menn hverfa af því þeir vita of mikið Réttvisin? Sannleikurinn? Myrkraverk unnin [ skjóli hvers? enginn veit hver vann þau Með kuldahroll í kroppnum og hræðslu í augum snúum við okkur að næsta manni á götunni og spyrjum Hvers má vænta? Guðmundur L Friöfinnsson MAÍM0RGUNN Heyrðu mig, himnakóngur, hef urðu gætt að því, ' um sauðburð í vor þarf að vera veðrátta þurr og hlý? Þú sérð það vist sjálfur, herra, á sauðburði er þörfin rík, að tvílembur mjólki mikið og mjólkin sé rjóma lik Fyrirgefu mér, faðir, þá fjárönn og sísl er mest þó haf i ég holtasóley og heiðlóu fyrir prest. Láttu i sálirnar seytla svolítinn gróðuryl. Hátíð bú þú í hjarta hverju sem finnur til. Viltu svo, Guð minn góður, gefa þeim mikið Ijós, öllum sem landið yrkja, öllum sem hirða fjós.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.