Lesbók Morgunblaðsins - 14.11.1976, Side 2
„Og hestar þeirra voru allirsvartir"
SÍÐUSTU kaflar Eldur í
Kaupinhafn eru hrein
skáldsögusmfð, enda þótt
skáldið notfæri sér ýmsar
sögulegar staðreyndir.
Sem dæmi má nefna, að
Jón Hreggviðsson var
sýknaður í hæstarétti 25.
júlí 1715, en Halldór Lax-
ness lætur þann sýknudóm
eiga sér stað eftir Kaupin-
hafnarbrunanna (1728). i
þessum köflum bregður
fyrir áhrifum atburða rit-
unartfma þeirra á skáldið.
Þegar Jón Hreggviðsson
spyr Arnas Arnæus í sautj-
ánda kafla, hvort hann eigi
„að segja nokkuð við þá“ á
Alþingi við Öxará, þegar
hann komi heim, lætur
Halldór Laxness Arnas
Arnæus svara: „Þú getur
sagt þeim frá mér, að ís-
land hafi ekki verið selt;
ekki í þetta sinn. Þeir
skilja það seinna." (Eldur,
bls. 201). Orð Arnas Arnæ-
usar „Þeir skilja það
seinna“, benda til að skáld-
ið eigi við samning sem þá
var á döfinni og samþykkt-
ur var á Alþingi 6. október
1946, og almennt var
nefndur Keflavíkursamn-
ingurinn. Halldór Laxness
var þá mjög andstæður
þessum samningi og ritaði
greinar gegn honum. (Sjá
Reisubókarkorn, Rvík
1950.
Hér á eftir fara nokkur
dæmi um föng Halldórs
Laxness í þessa kafla.
i.
„Þegar ég var viðskilinn ass.
Árna..., fór ég í óvissu uppá
Norðurvoll“. (A.M. Levned og
Skrifter I. 2, bls. 49. (Jr „Mindri
stykker af Jón Ólafssons efter-
ladenskaber".)
„Þeir létu undan drffa f átt til
Norðurports“. (Eldur, bls. 190).
II.
„..., hvar þar so nær lá við
hættu fyrir oss, at Matrosar tóku
okkar fyrir spiona og vildu kasta
granatum.“ (A.M. Levned og
Skrifter I. 2, bls. 50. (Jr „Mindre
stykker af Jón Ólafssons efter-
ladenskaber.").
„Fólk heyrðí á mæli þeirra að
þeir voru útlendir, og hélt þeir
væri svenskir njósnarar og vildu
láta festa þá upp án tafar.“ (Eld-
ur, bls. 191).
III.
„En á bakaferðinni gaf gamall
maður nokkur okkur öl og brauð,
sem við gátum lagt búið lið hinum
Nokkur föng
Halldörs Lax-
ness í Eldur
í Kaupinhafn
undir Norðurbrú". (A.M. Levned
og Skrifter I. 2, bls. 50. (Jr
„Mindre stykker af Jón Ólafssons
efterladenskaber.“).
„Sá þriðji Jón sem nú hafði
bæst f félagið var allstaðar jafnút-
smoginn. Einnig hér á Norður-
volli vissi hann af konu sem gat
selt mönnum öl og brauð.“ (Eld-
ur, bls. 192.)
IV.
„Jeg fattig, vanvittig, gammel,
svag og með viderværdighed,
uselhed og elendige reiser storlig-
en besvergede mand, beder Eder
med grædende taare i guds naun,
at I, det allerförste gud haver
leedsaget Eder til Kiöbenhaun,
vil giöre for mig een allerunder-
danigste Suplique til min aller-
naadigste arve konge og Herre, af
den indhold, at Hans Kongl.
Majestet vilde beviise mig den
naade, at under loulig dom maate
komme den gamle sa som ieg hav-
er længe udi svæbet, og vitterligt
er, at ieg er bleven beskyldt for at
have myrdt en böddel ved naun
Sigurd Snorresen. Historien om
min sag er som fölger...“. „Men
eder... overleverer jeg udi hænd-
er með grædende taare denne
relation af min ælendighed.“
(A.M. private brevveksling, bls.
211 og 216—217. (Jr bréfi Jóns
Hreggviðssonar til Arna Magnús-
sonar, dags. 31. júlí 1708.)
V.
„Með stuðningi frá Gyldenlöve
stiftamtmanni fékk Sigurður lög-
maður leyfi til þess frá konungi 4.
maí 1709 að skjóta dómi erindrek-
anna fyrir yfirdóm á alþingi."
(Saga íslendinga VI., bls. 77).
„eftir konungsboði: skyldi.. .sá
harði kommissarsdómur yfir sál-
uga Eydalfn og fleiri valdsmönn-
um koma fyrir landsyfirdóm við
öxará.“ (Eldur, bis 198).
VI.
„Frá Jóni er það að segja, að
hann var fluttur til Khafnar, og
fjell loks dómur f máli hans 25.
júli 1715: hann var sýknaður af
öllum dómendum, og hvarf svo
heim til tslands árið eftir“. (Safn
fræðafélagsins VIII., bls. 90. Or
ævisögu Árna Magnússonar).
„verða þau tfðindi sem mörgum
gekk seint að trúa, og helst Is-
lendfngum, að f vorrar maiestatis
hæstarétti geingur lokadómur f
hinu marghataða eilffðarmáli
Joens Regvidsens paa Skage. Sak-
ir skorts á sönnunargögnum var
karlinn sýknaður af þeirri gömlu
ákæru yfirvaldsins að hafa myrt
böðul Sfvert Snorresen,.. .og kall-
aður frjáls að snúa aftur til vorr-
ar kónglegu maiestatis lands Is-
lands.“ (Eldur, bls. 199).
VII.
„Þá kvað ass. Árni:
Lfta munu enn upp i ár
íslands búar kærir.
að Hreggviðs niður hæru grár
höfuð til landsins færir.“
(A.M. Levned og Skrifter I. 2, bls.
31. (Jr ævisögu Arna Magnússon-
ar eftir Jón Ólafsson frá Grunna-
vík.)
„Lfta munu upp f ár
Islandsbúar kærir
er Hreggviðssonur hærugrár
höfuð til landsins færir.“
(Eldur, bls. 199).
VIII.
„Því næst bjó hann um sumarið
1729 í Laxagötunni...“. (A.M.
Levned og Skrifter I. 2, bls. 29. (Jr
ævisögu Arna Magnússonar eftir
Jón Ólafsson frá Grunnavík.)
„Og þá verður það einn dag um
vorið f Laxagötu þar sem Arnas
Arnæus hafðist við f
þreingslum...“. (Eldur, bls 199.)
IX.
Árið 1942 kom út á Akur-
eyri bók eftir Gfsla Oddson
biskup (1593 — 1638). Jón-
as Rafnar þá yfirlæknir í
Kristnesi þýddi bókina úr
latínu. Síðari hluti bókar-
innar nefnist: Undur
tsiands (De Mirabilibus
Islandiæ). Vera má, að
nafn það er Halldór
Laxness lætur Jón Grini-
vicensis velja á sína „ný-
uppbyrjuðu bók de mira-
bilibus Islandiæ: um
tslands furðuverk“, sé það-
an komið. (Eldur, bls 200
—201).
x.
„En Páll lögmaður kvað svo: (um
Jón Hreggviðsson).
Hann fer seinna hrætetrið hann
kolur,
höfuðið fylgist enn nú jaft sem
bolur,
um ílt var hann lengi yfirburða
þolur
til tslands færa karlinn hægar
golur“.
(A.M. Levned og Skrifter I. 2, bls
25. (Jr ævisögu Árna Magnússon-
ar, eftir Jón Ólafsson frá Grunna-
vík.)
„Hægar golur Eyrarsunds blésu f
hvftum lubbanum á þeim gamla
fslenska fanti Jónf Hreggviðssyni
þar sem hann stóð f bátskutnum
miðja vega milli skips og lands á
heimleið". (Eldur, bls202.)
XI.
„... fékk Sigurður lögmaður leyfi
til þess frá konungi 4. maí 1709 að
skjóta dómi erindrekanna fyrir
yfirdóminn á alþingi... “.
(Saga íslendinga VI., bls 77).
„Þau urðu og I fám orðum úrslit
mála þessara á hendur Sigurði
lögmanni, að hann vann fullan
sigur.. .voru þar ógildir dæmdir
dómar Árna og Páls og þeir skyld-
aðir að greiða Sigurði 300 rd. í
bætur“. (Saga tslendinga V., bls
174). „Yfirdómurinn kvað upp
dóma sfna 24. júlí 1714, og gengu
þeir i móti erindrekunum. Sigurð-
ur Björnson var í tveim málum
(galdramálum) sýknaður með
þeim rökum, að þau heyrðu eigi
undir hann, hefðu eigi gerzt í
umdæmi hans, og þriðja máliö
(Geirnýjarmálið) var talið heyra
undir prestadóm." (Saga Islend-
inga VI., bls. 80).
„.. .sóttí á næstlfðnu sumri fram
kóngsleyfi til þess mál föður
hennar mætti koma fyrir lands-
yfirdóm á Islandi: f gær dæmdi
Beyer Bessastaðafógeti f málfnu
og varalögmaðurinn ásamt tutt-
ugu og fjórum vaidmönnum f
málinu. Lögmaðurinn sálugi
Eydalfn var sýknaður af öllum
ákærum kónglegs sendimanns
Arnæusar... Var svokaliaður
kommissarsdómur f máli lög-
manns gerður dauður og mark-
laus, en komissar sjálfur Arnas
Arnæus, dæmdur f fjársekt-
ir... Þeir dómar Eydalfns f svo-
nefndum firnamálum, sem
kommissar hafði riftað vou
annaðhvort gildaðir á ný ellegar
taldir ekki heyra undir veraldar-
dóm,.. um slfkt var þeim geist-
legu að fjalla Voru þelr dómar
kallaðir ódæmdir, sem hinn sæli
lögmaður hafði uppkveðið á þeim
sviðum sem f verunni lágu utan
hans lögsagnar.“ (Eldur, bls. 204
—205).
XII.
t átjánda kafla Eldur f
Kaupinhafn, segir að Jón
Hreggviðsson hafi haft
„beneficium paupertatis
til að flytja mál sitt fyrir
hæstarétti f Danmörk".
(Eldur, bls 205). f Lovsam-
ling for Island I., bls. 690,
er prentað „Beneficium
paupertatis for Jón Hregg-
viðsson í en Mordsag for
Höiesteret“. Það er dagsett
í Khöfn. 2. mars 1714.
„Hann kunni uppúr sér öll svör
við þeirra gömlu ákæru, var hon-
um hvergi úr að aka. Hann kunni
og vel að auglýsa eymd sfna fyrir
mönnum: Gamali bóndamaður
hvftur fyrir hærum stendur
herðalotinn, tárafullur og skjálf-
andi fyrir útlendum dómurum f
fjarlægu landi yfirbugaður af
stórum og leiðinlegum ferðalög-
um fyr og sfðar vegna laungu
liðins óhapps." (Eldur, bls. 197).