Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1977, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1977, Blaðsíða 10
Heilagt sakramenti á barnum, málverk frá 1973. Hér eru áhrifin frá Munch greinileg. Að ofan til hægri: Trúðurinn. Þessa mynd færði Sparre Listasafni íslands að gjöf. Neðst: Rússland vaknar; málverk frá 1974. VIKTOR, SPARRE... Þessi viðbrögð Viktors Sparre urðu til þess að hann stofnaði til kynna við sumt af þvf rússneska listafólki, sem lögreglurfkið hefur kúgað og hundelt. Þar á meðal eru menn eins og Shakarov, Maksimov, Galitch og Solsjenitsyn, sem Sparre tók á móti við komuna til Noregs. Samúð Viktors Sparre er þó engan veginn bundin við þá, sem beittir eru andlegri kúgun f kommúnistalöndum. Hann fjallar lfka um hinn venjulega mann f þjóðfélögum eins og okkar; manninn sem býr f kommóðuskúffu f einhverju háhýsinu og þjáist af einmana- leik. Það eru þessar myndir, sem minna dálftið á Munch; tómleikinn, sem andar af auð- um veggjum og svipmóti fólks- ins. Stundum eru hfbýlin stór- ir og tómlegir salir, en einhver situr við pfnulftið borð og star- ir út f tómið. Og einhversstaðar að baki: Borgundarhólms- klukka eins og hjá Munch. En það var hvergi landslag; ekki urmull af þessum fallegu fjörð- um, né heldur grenitrjánum f bröttum hlfðum. Sennilega angrar það listamanninn ekki. Sparre hefur áréttað skoðan- ir sfnar f bók, sem heitir „Sten- ene skal robe“ og það er í hæsta máta óvenjuleg bók frá hendi listamanns. t kafla um fólk, sem hann hefur hitt á lffsleið- inni og orðið honum minnis- stætt, segir hann frá lista- mannasamkundu á tslandi og móttöku á Bessastöðum. tslend- ingar komu honum þá fyrir sjónir ekki ósvipað Bússum. t samkvæminu ræddi hann við ónafngreindan, fslenzkan list- málara, sem sagöi: „Þú átt að hætta að mála og gerast trú- boði. Daginn eftir endurtók hann þessa hvatningu, þá ófuil- ur og sagði: Það gengur ekki að vera með trúarefni f list“. Sparre er svo kurteis, að hann leggur ekkert útaf þess- um orðum, sem vitna alveg sæmilega um fslenzka vfðsýni f listefnum. Og eitt fslenzkt dag- blað, Þjóðviljinn, var svo kurt- eist að það minntist ekki á þennan einlæga stuðnings- mann Iftilmagna og öreiga þegar hann sýndi f Norræna húsinu. En það skiptir ekki máli. Mér þótti verst að geta ekki séð myndirnar oftar. Þær brúa að ýmsu leyti bilið milli fortfðar og nútfðar; eru f senn moderne og byggðar á akademfskri hefð. Trúlega flokkast þær ekki und- ir það, sem stundum er nefnt stofulist og ætlað er að fara vel með sófasettum. Til þess eru þær of áleitnar. Efinn speglast í málverkunum, hefur Sparre sagt, en trúin f kirkjulistinni, sem hann hefur unnið að í seinni tfð. Bókin hans ber það með sér, að hann hefur dvalizt út um allan heim, meðal fólks í Brasilfu, Indlandi, Pakistan, Ceylon og Kasmfr. Hann var Ifka um tfma f Bandarfkjunum og fellir sig lftt við það sam- bland af barnaskap og yfir- borðsmennsku, sem honum fannst hann verða svo mjög var við þar. Viktor Sparre nýtur þess nú að vera vfðkunnastur myndlist- armanna f heimalandi sfnu; verk hans eru eftirsótt af söfn- urum. En brautin er þyrnum stráð eins og gjarnan vill verða og stundum var æði þröngt f búi á fyrri árum. Hann hefur ekki tekið neinar kollsteypur f stfl og segir svo um yrkisefni sín: „Myndefni mfn eru einföld og auðskilin, enda álft ég að það sé ekki það óvenjulega, það einstaka, sem sé áhugaverðasta myndefnið fyrir listamann, heldur að gera hversdagsleik- ann spennandi með þvf að sýna hann frá nýju og óvenjulegu sjónarhorni. Það er list“. Ingólfur Sveinsson VIÐ ÞINGVALLA VATN Undarleg og mild er júlfnóttin meðsinum draumljósum er speglast í hreinleika vatnsins f sumarhúminu meðfölvan mána yfir Hrafnabjörgum f lognkyrrunni hefja sig til flugs náttglaðar krfur höggva loftið uns þær láta sig detta væta gogginn og hverfa út f fjólublátt rökkrið. Sigríður Beinteinsdóttir Á FERÐ MEÐFRAM BOTNSVOGI Á vognum er birtan svo bláleit og hrein blærinn af ilmjurtum gjörður. í fjörunni sé ég einn stöðugan stein hann stendursem átthagavörður. Það er eitthvað traust við hans eilffu ró þó ýmislegt gangi úr skorðum. Hann minnir á þrótt, sem f þjóðinni bjó er þrautirnar herjuðu forðum. Stöndum öll saman að verja okkar vé og verðmæti reynum að skapa ef lifum við aðeins á erlendu fé þá erum við búin að tapa. Krónan er Iftil og lágt hennar vald er lánin við þurfum að greiða. Lánsdrottnar eignast á landinu hald þá lánsfé er búið að eyða. Kristinn Reyr LÝRIKK Við leiddumst götuna glaðvær börn og gáfum fuglunum niðri á tjörn lékum við þá af Iffi og sál og lærðum utan að fuglamál. En tfminn liður og tjörnin frýs við tökumst f hendur á hálum Fs piltur og stúlka í paradfs.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.