Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1977, Blaðsíða 14
Raunveruleg
skattheimta
er 47,1%
Öðru hverju verða hérlendis nokkrar umræð-
ur um fjáröflun hins opinbera, þ.e. ríkissjóðs og
sveitarfélaga. Sllkar umræður hafa til þessa
venjulega farið fram I kjölfar framlagningar
skattskrár og snúast þá helzt um það hvernig
Pétrar og Pálar komist hjá því að greiða umtals-
verða skatta á sama tíma og Jónar og Jónasar
verða að greiða svo og svo mikið. Almennar
umræður um skattamál og það hvað sé eðlilegt
að hið opinbera taki I sinn hlut eru hins vegar
furðulega litlar, þegar tekið er mið af þvl að
einmitt þessi skattheimta setur stærsta markið
á afkomu hvers einstaklings — hvers heimilis í
landinu. Það virðist meira að segja sama þótt
lagðar séu fram á Alþingi tillögur sem miða að
því að umbylta þvl skattakerfi sem búið er við,
— tillögur sem flytjendurnir sjálfir virðast ekki
vita hvernig muni koma út F framkvæmd, hvað
þá hinn almenni skattgreiðandi. Launþegar og
atvinnurekendur virðast láta sér það endalaust
líka að vera tilraunadýr stjórnmála- og
embættismanna á þessu sviði og greiða mögl-
unarlFtið það sem upp er sett. Sjálfsagt er ein
veigamesta orsök þessa doða hið almenna
skeytingaleysi á peningamálum sem óðaverð-
bólga undanfarinna ára hefur skapað — verð-
bólga sem gerir krónu dagsins í dag að tíeyring
morgundagsins. Er það til að mynda ákaflega
athyglisvert hve skattamál ber lítið á góma F
kjarasamningum sem hið opinbera er þó oftast
meira eða minna með fingurnar í.
Sennilega er skattheimta ekki eins mikil á
neinu byggðu bóli og á íslandi. Um slFkt er þó
auðvitað erfitt að fullyrða, og vFst er að stjórn-
völd hafa lítinn áhuga á að láta gera úttekt á
slFku, þrátt fyrir að það sé nú að verða tfzka
þeirra að láta sérfræðinga sfna gera úttekt á
öllu mögulegu og ómögulegu. í athyglisverðri
grein eftir ungan rekstrarhagfræðing, Árna
Árnason, sem birtist F einu dagblaðanna fyrir
skömmu er bent á það, að raunveruieg
skattheimta opinberra aðila hafi verið47,1% af
þjóðartekjum árið 1 976, en ekki 34,4% eins og
stjórnvöld láta koma út úr sfnu dæmi. Hefur
skattheimta sennilega aldrei verið meiri hér-
lendis en einmitt nú, enda þarf meira en IFtið til
þess að hinn opinberi púki á fjósbitanum geti
haldið áfram að fitna frá ári til árs.
Ef undirritaður man rétt var skýrt frá þvF F
fréttum nýlega, að opinberum starfsmönnum
hefði fjölgað um 360 á sFðasta ári. Er þar um að
ræða álfka fjöldi og verkfærir menn eru F
stærstu kauptúnum landsins, t.d. á Selfossi. Af
þessum hópi munu um 1 50 hafa verið ráðnir til
starfa án heimildar, þ.e. álfka fjöldi og verkfærir
menn i meðalstóru kauptúni t.d. á BFIdudal.
Sjálfsagt eru störf þau er hinir nýráðnu ríkis-
starfsmenn gegna sum hver nauðsynleg og
ýmislegt annað F ríkiskerfinu sem er
kostnaðarsamara en launagreiðslur til þeirra,
en þetta er eigi að sfður talandi dæmi um
útþensluna.
Sú spurning hlýtur að vakna fyrr eða sfðar
hvort skattgreiðendur telja sig hafa efni á því
að færa svo út kvlarnar F atvinnurekstri sínum á
sama tíma og þrengist F þeirra eigin búi. Sú
stund virðist ekki runnin upp að fólk telji
almennt t(ma til kominn til þess að sporna við
fótum. A.m.k. láta hin ályktunarglöðu félög
ekki til sfn heyra ennþá. En að óbreyttu er ekki
ólFklegt að sama staða geti komið upp hérlend-
is og gerst hefur t.d. F Danmörku, þar sem
ófyrirleitinn lögfræðingur sem boðaði lækkun
skatta og afnám „opinberrar þjónustu" og
atvinnurekstrar að verulegu leyti, tókst á ör-
skömmum tfma að mynda breiðfylkingu, sem
sfðan hefur verið áhrifaafl f dönskum stjórn-
málum. Útkoman úr því dæmi hefur ekki haft
jákvæð áhrif á dönsk stjórnmál né efnahagslff,
en orðið öðrum til ábendingar um, að of langt
sé hægt að ganga l hinni endalausu söfnun F
sameiginlega sjóðinn, og þeirri miðstýringu
sem slíku fylgir óhjákvæmilega.
Steinar J. Lúðviksson.
Krossgáta
Lesbókar
Morgunblaðsins
Lausn
á síðustu krossgátu
Íjél • C.R í - bc/t Av’ H irA Konn fc/B- ó»< IáZ.
L £ 5 F V R i R 1 F L 'o
jj'/ £ S n'nwt' y0fi U L L 1 N Jf IKti 5 L fa a
k Ác'i/U I A u 77^7 itiPl’ 5 5 tífluí fAt» hl y 5 J 'D D A
Ríib ucLVv
f/ t* 5 I ÚL K K A V I T T u N M
K* 5 Æ T A K 'A L A K(t OY í’ 5 Ú K , T r i A m R A
r*% '- r A F A ík-Aaj wN / r A £> 1 Aí U r-j óft K A L / N
: F A £> I •R R ÍTvTF N N H- A 1 81 A r F.Yf.Cl'
fW- BoD D R F fQTU- *{*/,« i/ D MICA Á H N 1 T A K N (’A R
m i Wrr • Hft A S U A RJ ■ m 'A F L o ■ £) c
F |Ari£) I S K U R i N N i- ín pnu_r e<-v- ir&et A N A 1
æ s r 'o R A N 7%‘- A R 'o f) U R s
'o M u R re*í. N U N N U N A ua *2<sfi ípii A T
í* L • r > r- S I R 57/7 r- ua E N N CLfíDl A N A R K Á T 1
M A L T) A N P£fJ- lHC- A u R A R i?'1 A S A R
I (i: Uk / UK\ Ó'T' óý3 ■ !Hunds- mafn U’iVC? A t-^7' Huuri ívw : 1 1 -: t' ! ; ■ Ei eflriR CfJi’MR
rjr^ i 6S- AM- ÍT- /tf>-
fi NiW 7 KRDÍö TKm P1?£P- fiíT 1 |
m WAQfl KoMfl FoN- /J F} F/sf
íf u* ní** VoTTi FVRlR í FLIR FÆÍ>I
flf- KV- ÆM 1 PÝRiin ÍKfí Rflu- Ðfl K' FJflZ-í.
i! L RT 1 N/J emvAiD U R- t5<5<-T l FÁ-
K
TÓNf1 -*• rex fr* áELT FUCeL- UbiU M 1 fl F fí
NAFhf MKTUE l r- U R HlfllL- AN
f-KVDl ú.et-r
kietur OFULL-
'flHRLD- H«- VaO-Tfl
- Heliv KVeM- DVR $MEMKIfl K\
[mtiA
i JZm $TÓ f?- Fí-ToT KKJ/9 R
r~\v^ c yc
HA F KL- AK 1
áUS
FKK1 rJWVlc RR of h n RÍ-flCiN- l.A'"’
IrBurp Iurikn ma&m l£>