Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1977, Blaðsíða 12
nóvember sl. og nefnist
„Minn herra hefur lesið í
frægum bókum“, eru að-
eins rakin föng Halldórs
Laxness í þann hluta
fimmtánda kafla tslands-
klukkunnar, þar sem segir
af Jóni Hreggviðssyni við
yfirheyrslu I þýskum her-
rétti. Verður því gerð
grein fyrir nokkrum öðr-
um föngum til þessa kafla,
svo og nokkrum föngum í
sextánda kafla bókarinnar.
Dr. Peter Hallberg hefur
í grein sinni „íslands-
klukkan f smíðum“
(Landsbókasafn tslands.
Árbók 1955—56), bent á
tengsl milli fimmtánda
kafla tslandsklukkunnar
og ritanna: „Den danske
Hærs Historie til Nutiden
og den norske Hærs
Historie indtil 1814“, eftir
Otto Vaupell og „Kjöben-
havn. Mindesmærker „ og
Instutioner“, eftir Carl
Bruun. Tilvitnanir f þær
bækur hér á eftir eru tekn-
ar eftir þeirri ábendingu.
I.
„Munnmæli Dana segja, að slík-
ar galdrasamkomur hafi verið
haldnar f „Hækkenfeld" eða
„Hekkenfeld" þ.e.- i eldfjallinu
Hekla“. (Þjóðsögur Jóns Árna-
sonar, Leipzig 1862, bls. 483.)
„Þeir buðu honum útf bátinn til
sfn og veittu honum beina og tóku
tal við hann um fjallið Heklu.
Hann sagðist vera fæddur og upp-
alinn undir fjallinu enda væri
nafn sitt van Hekkenfeld“. (Is-
landsklukkan, bls. 177.)
II.
„í þessum þremr vfsum talast
um ógnanir þær, er almúga bæði
hér og annarstaðar á norðrlönd-
um stóð af Heklu i hinum pápiska
sið, ... Djöflarnir áttu opt að sjást
fljúgandi í eldi fjalls þessa í járn-
nefjaðra hrafna lfkjum". (Kvæði
Eggerts Ólafssonar, Khöfn 1832,
bls. 86 og 87.)
„Þeir spurðu hvort maður sæi
onf Helvfti af Heklutindi fyrir
fuglum þeim hinum illu sem æv-
inlega svffa með miklum rifrild-
isgángi yfir gfgnum. Hann kvað
nei við, sagðist þó einusinni hafa
jagað einn þvflfkan fugl með
krókstjaka .... væru þeir áþekkir
hröfnum utan klær og goggur úr
járni“. (Islandsklukkan, bls.
177.)
III.
„Endeligen bragte ieg dette saa
vidt at jeg med en skude kom fra
Amsterdam til Glilckstad, og da
först syntes at vere nogen haab til
tröst, efterdi jeg var kommen i
min allernaadigste herre kongens
lande og rige“. (A.M. private
brevveksling, bls. 214. (Jr bréfi
Jóns Hreggviðssonar til Árna
Magnússonar, dags. 31. júlf 1708.)
„Hann barst til staðarins Amst-
urdammur við fljótið mikla ...“.
(Islandsklukkan, bls. 175.)
„Hann leitaði uppi skútu þá hina
dönsku er utar lá f höfn-
inni. ... Degi sfðar létu þeir
úr höfn“. (Islandsklukkan, bls.
178 og 179.). „1 Lukkstað við Sax-
elfi útf Holstinn var takmarkinu
náð, að þvf leyti sem Jón Hregg-
viðsson var kominn til rfkja sfns
allranáðugasta kóngs og arfa-
herra“. (Islandsklukkan, bls.
180.)
IV.
„Einn tfma í frávist kóngs, segir
Grabov til mín, ég og eitt hundrað
af mfnum landsmönnum, hann
vildi þeir væri sjer undirgefnir til
þvílíks verks, og hann mætti eptir
vild sinni yfir þeim herskja og
drotna. Þá ansaði eg brosandi og
samt þjóti í þeim skjá, en ekki
sagðist ég ósk hans svo mjög af-
virða, að með því nokkuð fram-
gengi eftir minni ósk og vild, að
það hundrað, sem hann um bæði,
væri allir sem Grettir sterki og
Ormur Stórólfsson eður slíkir
fleiri. Þá brosaði alt companfið,
en hann andvarpandi í burtu
fór“. (Æfisaga Jóns Ólafssonar
Indíafara, I. útgáfa, bls. 172.)
„Afturámóti lýsti hann fyrir
skipverjum forföður sfnum
Gunnari á Hlfðarenda, sem var
tólf álna hár og varð þrjú hundr-
uð ára gamall og hljóp hæð sfna
afturábak sem áfram f öllum her-
tygjum. Jón Hreggviðsson spurði
hvenær slfkur maður hefði verið
uppi með Dönum?“. (tslands-
klukkan, bls. 179 — 180.)
V.
„Látum skatna skikkju á
skarpa bella fleina;
hvort ei kápan þynnist þá
þetta mætti reyna".
(Sunnanfari, IV. árgangur, 11.
tölublað, bls. 87.)
„Látum skatna skikkju á
skarpa bella f leina,
hvort góða kápan þolir þá
hvort góða kápan þolir þá
þetta mætti reyna-a-a“.
(tslandsklukkan, bls. 184.)
VI.
„..., og hrósaði því mjög og tý-
hússins yfirvöldum einkum
meistara Hannesi, sá eð var í
þann tfma týmeistari og kóngsins
byssuskyttur yfir settur ásamt tý-
júnkurnum sem Adolphus Frede-
ricus Grabov hjet, ...“. (Æfisaga
Jóns Ólafssonar Indíafara, I. út-
gáfa, bls. 31.)
„ ..., sem var þeirra týhús og
færði hann þar f treyju, hosur og
stfgvél, setti á hann hatt og spurði
týjúnkur hann að nafni og þjóð-
erni ...“. (tslandsklukkan, bls.
185.)
VII.
„I því bili ljet ég honum tvær
gildar eyrnaffkjur ríða“. (Æfi-
saga Jóns Ólafssonar Indíafara, I.
útgáfa, bls. 70.)
„Brátt snérist hið höstuga að-
kall f vonskulegar ógnanir á hinu
þúngskylda máli, og loks f eyrna-
ffkjur“. (tslandsklukkan, bis.
185.)
VIII.
„ ..., men saasom jeg ikke for-
stoed hvad de tydske officerer
commanderede, saa blef ieg igien
afdanket". (A.M. private brev-
veksling, bls. 214. Ör bréfi Jóns
Hreggviðssonar til Árna Magnús-
sonar, dags. 31. júlí 1708.).
„Og ekki skildust honum fyrir-
skipanir að heldur þótt hann væri
barður". (tslandsklukkan, bls.
185.)
IX.
„ .... sagði ég mfnum húsvert
Jóni Halldórssyni alt hið sanna
frá Péturs pússerf og plögun".
(Æfisaga Jóns Ólafssonar Indía-
fara, I. útg., bls. 61.)
„Sérhver dagur f eldaskála var
fullur með plögun og pússerf".
(tslandsklukkan, bls. 186.)
X.
„Saasnart den danske Forstærkn-
ing var kommen, overfaldt Eugen
den ved Po liggende Fæstning
Cremona, ... 500 danske Soldater
bleve Natten imellem den 31te
Januar og lste Februar af en be-
stukken italiensk Præst förte ind
i en Kloak, der fra Bredden af Po
var anlagt gennem Volden ind i
Staden“. (Otto Vaupell, Den
danske Hærs Historie til Nutiden
og den norske Hærs Historie ind-
til 1814.1. bind, bls.314.)
„Sá danski her sem f fyrra var
útsendur til Lombardf vann sér
mikla frægð. Hans nafn lifir f
stjörnunum. Þeir börðust við
virkið Kremónu ... ftalskur múkí
narraði þá inn f skolpræsi sem lá
frá virkinu útf fljótið Pó“. (ís-
landsklukkan, bls. 188.)
XI.
„Kongen af Danmark ... havde
derfor givet Grev Schlieben
Hvervepenge til Oprettelsen af et
Rytter- og Fodregiment, ... men
da Tiden kom ... fattedes over
Halvdelen. Greven havde forödt
Pengene i Spil“. (Otto Vaupell,
Den danske Hærs Historie til Nu-
tiden og den norske Hærs Hist-
orieindtil 1814,1. bls. 316.).
„En með leyfi, hvað tók við
þeim dönsku fálkum af Kremónu,
sem komust iffs af úr skolpræs-
inu? Eg hef sannfrétt hjá einum
þýskum, sem var á staðnum, að
þegar átti að fara að borga þeim
sem komust Iffs af, þá var greifi
Slfpinn, þeirra offisér, búinn að
eyða öllum málanum þeirra f ten-
íngskasti útf Fenedf, ...“. (ts-
landsklukkan, bls. 188 — 189.)
XII.
„Den 14de stormede Danskerne
det hidtil for uindtageligt holdte
Pas over Karpaterne, Szulyo, i
hvilket hele det fjendtlige Fod-
folk toges tilfange. Passet storm-
edes, uden at der lösnedes et
Skud. ... Denne Sejr aabnede de
Kejserlige Vejen til Kaschau, og
den taknemmelige Kejser lönn-
ede Soldaterne ved at betale dem
lidt af deres tilgodehavende
Lönning". (Otto Vaupell, Den
danske Hærs Historie til Nutiden
og den norske Hærs Historie ind-
til 1814.1. bls.317.)
„ ... þeir ... voru reknir einsog
graslömb austrf Karpatafjöll og
sagt að berjast þar ... Nú ku vera
búið að lofa þeim málanum sfn-
um ... ef þeir komast yfir f jöll-
in“. (tslandsklukkan, bls. 189.)
XIII.
„I 1675 blev saaledes Erik Lade-
foged, der havde myrdet Forpagt-
eren paa St. Knuds Kloster,
„justificeret" paa fölgende
Maade: först blev hans Hjerte
skaaret ud af ham, og Böddelen
slog ham med det paa Munden;
derpaa knustes hans Arme og
Ben med et Hjul, en Rem blev
skaaren af hans Bug og en af hans
Ryg (af denne Straf Taalemaad-
en: „at skjære en Rem af andens
Mands Ryg“) hans Hoved afhugg-
et med en öxe og sat paa Pæl, og
endelig blev hans Legeme parter-
et og lagt paa fire Steiler". (Carl
Bruun, Kjöbenhavn. En illustrer-
et Skildring af dets Historie,
Mindesmærker og Instutioner,
Anden Del, bls. 362 — 363.)
„Sumir vildu láta ferhöggva
hann þegar, f stað þess að tefja
sig á þvf að skera úr honum hjart-
að fyrst og gefa honum utanundir
með þvf sfðan og limlesta þaráeft-
ir“. (tslandsklukkan, bls. 190.)
Að lokum verða rakin
nokkur dæmi um föng
Halldórs Laxness f sext-
ánda kafla íslandsklukk-
unnar.
„Eru opt I veigi officerar sem
umhlaupandi stráka taka til Sold-
ata, og er líklegt eitthvad þvílíkt
firir hann komit hafi ef ei daudur
er ...“. (A.M. private brevveksl-
ing, bls. 574. (Jr bréfi Árna Magn-
ússonar til Björns Þorleiffssonar
biskups, dagsett 25. maí 1701)
„Gott. Og hefur látið taka sig til
soldáts.
Eg var f lángferð og þeir tóku
mig f Lukkstað útf Holstinn, sagði
Jón Hreggviðsson.
Já þeir eru vondir með að taka
umhlaupandi stráka, sagði ls-
Iendfngurinn.“ (tslandsklukkan,
bls. 198.)