Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1977, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1977, Blaðsíða 15
Menntun rannsóknar- lögreglu- manna Fyrir skemmstu var frá því greint, að tveir starfsmenn Rannsóknarlögreglu rtkisins hefðu farið til náms og þjálfunar f New York. Var um að ræða eins mánaðar námskeið, og fengu lögreglumennirnir farseðla og hluta dagpen- inga greidda af almannafé. Sjálfir höfðu þeir frumkvæði að þessari för og fengu ekki leyfi frá daglegum skyldustörfum til að sækja nám- skeiðið, heldur vörðu til þess orlofi sfnu. Þegar hliðsjón er höfð af þeim miklu og gagnlegu umræðum, sem fram fóru f þjóðfélag- inu fyrir fáeinum mánuðum, um nauðsyn þess að efla veg rannsóknarlögreglunnar, bæta starfsskilyrði hennar, og ekki sfzt að mennta og þjálfa lögreglumenn svo vel sem kostur væri, hlýtur að vakna sú spurning, hvernig þessum markmiðum verður náð. Á það að vera undir frumkvæði einstakra starfsmanna komið og hvort þeir eru reiðubúnir til að verja til þess frftíma sínum, hvernig viðbótarmenntun þeirra verður háttað, eða mun stofnun sú er þeir starfa fyrir — Rannsóknarlögregla rfkisins — hafa forgöngu um að upp verði tekin nútfma- vinnubrögð og fullkomnar aðferðir við rann- sókn sakamála? Hér er hvorki verið að amast við þvf að einstaklingar sýni heilbrigðan metnað eða hafi frumkvæði að þvf er til bóta má verða, né heldur að ástæða sé til að mylja óhóflega undir einstakar starfsgreinar, heldur lögð áherzla á nauðsyn þess að búa rannsóknarlögreglunni eins góð starfsskilyrði og frekast er unnt svo að hún geti gegnt hlutverki sfnu f samræmi við þær kröfur sem ómótmælanlega eru gerðar til árangurs. Það hefur verið staðreynt, að rannsóknarlög- reglumenn hér á landi hafa ekki yfir að ráða þeirri þekkingu og reynslu, sem nauðsynleg er til að upplýsa flókin sakamál af þvf tagi, sem upp hafa komið f vaxandi mæli. Kannski sem betur fer, kann einhver að segja, og má það til sanns vegar færa. Hvorki er við rannsóknarlög- reglumenn né hið margumtalaða „opinbera" að sakast, þótt rannsóknarstörf hafi torveld viðureignar, og það skal skýrt undirstrikað að hér er ekki á neinn hátt verið að kasta rýrð á þá, sem hlut eiga að máli. Þessir annmarkar komu f Ijós á áþreifanlegan og eftirminnilegan hátt þegar Þjóðverjinn Karl Schiitz var kallaður til vegna Geirfinnsmálsins svonefnda. Með þeirri ráðstöfun tók dómsmálaráðherra af skarið af raunsæi og myndarskap, sem varð til þess að upplýsa þetta óhugnanlega mál og raunar fleiri. Þá markaði frumvarp sama ráðherra um Rann- sóknarlögreglu rfkisins tfmamót, og stefna sú, sem þar var tekin, á áreiðanlega eftir að verða til mikilla bóta. En góð stefna og góður vilji eru ekki nóg — framkvæmdir verða að fylgja f kjölfarið. Á miklu veltur að frá upphafi sé svo vel búið að Rannsóknarlögreglu rfkisins sem frekast er kostur. Um það eru allir sammála, jafnt háir sem lágir. Þvf markmiði verður náð með því að veita rannsóknarlögreglumönnum menntun og þjálf- un eins og bezt gerist f nágrannalöndunum og bæta launakjör þeirra og starfsskilyrði svo að hæfir menn sækist eftir þessum störfum. Það er ekki á færi leikmanns að tjá sig svo tæmandi verði um einstök atriði hér að lútandi, en eitt af þvf sem orðið getur til að bæta starfsskilyrði löggæzlumanna er að vekja athygli almennings á þvf að hlutverk þeirra er að þjóna fólkinu í landinu og aðstoða það. Það var f þágu al- mennings, sem lögreglumennirnir tveir fóru vestur um haf til að bæta við þekkingu sfna á þvt starfi sem þeir eru ráðnir til að leysa af hendi. Það er eðlilegt framhald af þróun saka- mála og rannsókn þeirra á undanförnum miss- erum, að stjórnvöld hafi forgöngu um að koma þessum málum sem fyrst f viðunandi horf, á skipulegan hátt og með samræmdum aðgerð- um, þannig að happa- og glappaaðferðin verði ekki látin ráða hvernig til tekst. -—Áslaug Ragnars. Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu aij glH' KfHN- UXIWM fH K*IR <0M4 fiRiR ■ FeF - SCTrJ. fuu- * R A 1-'- KV- Æmi lufnu íí-Ím h'Afn IÁ ~r U D R U K K [ N N T K PúiC- AK. A' A R VöKVi MM\ M T o L K 'a L M SSE ÁHÍlD K 1 £> I N eua 'o f 1 UW> A*. & i E A N N A T 'A N A MIV*I,- Atr 'n N A B B 1 ./e'- S K u R Al f iNJ A L 1 f? N 1 R A N MAfJiíS- HfiFtí ’A s Æ L L Be«P Æ r iTféÐ t L 4 U R A S oRU- LECk R A u N A L £ 4 E F L A /T A/ ■fí/«' ÓL'P ■ K 2£/AJI Mrtf.* OIK N N Í>UC.- L A S i N sexj* R ro 4 Nl A K A .'.T'A a 1 L R A )C Á R L'iT'L i N) A K A 5 K A s> ) FAAJ64 maric lc I Bet- rtt b L A éÍi> N A ft F 1 FU4L l N N A N ?/£«(? ÍOAJUR s o R T 1 R A S A N N & *tfí' B A Ð ojvir. 5 TÓK t N p? A F L A R A T 1 N u ar«v i L 1 N r Æ T T 1 H oit- A€>- R R A R N A N A (%■ fe. i K"o R m R ■ Bt>RN fiLOfí FU(L- INU y.'i n' w' fí 1 iT*' S PT-I flt-D- 1© u ll l?IÖAI- /Na ífflRN (0 bne- 5K0T- 'Lec.fí IðlSS- iR BÓMDI H R- L_fr- -7?«^ / lor -"* MomtA 2£/Ni TfíMf) 3oR- nsK- AMUM piauR neirt HL.7- SPIL 5Kö'fcl ■fi/ÉiF éins "17 HAFNW ANW KflRr- 6PiP«R rc-R \NR' pF tCrÁw i l/o NP (fuu- ftHFN ólataR UtóÐ- mR- Lg /MO- IT' JVC', R'AN' FNUL ST'R £KK( L£«. fl íyREIN- Hfcw/L- r/MC/IK- Ói- IN HÁYADI Míl 4R. FYf?T- í.n'iN « 5 E? rvi - H T • Fuo lA M o íl-' U R- VAwmít E FN 1 %FR(\ y\ u/JN- u P- FL" FíFK lA- æ: no 1 f /vf CuR. UeTilZ KNO' iNT 'fVFlR EINS fflflMNÍ- MflFMS £ FA)i flt-- U R. KL- uvr- K P) Þekk- ruR pft- fULL 5. ■+ jKfc'LlU 1 k k íiflNO IR J L

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.