Lesbók Morgunblaðsins - 29.05.1977, Qupperneq 15
Á elleftu
stundu
„Það er árið 1997 og það rignir og enn
verSur þú að ganga I vinnuna. Lestirnar brotna
undan álaginu, strætisvagnar eru ekki til leng-
ur; fólk notar reiShjól. Þeir sem eldri eru en tfu
ára, muna bílana. Þeir hurfu. Fyrst steig ben-
síniS og aSeins þeir auSugu gátu ekiS, en það
var ráðist á þá á götunum og kveikt f bílunum.
Orka verSur ekki lengur byggð á kolum heldur
og kjarnorkan er talin of hættuleg. En göturnar
eru fullar af gangandi fólki og loftið er hreinna.
Peysur verða aS duga til aS vinna bug á
kuldanum innanhúss og baSið er svampur meS
volgu vatni. ÞaS litla sem eftir er af orku
verSur ekki notaS til persónulegra þæginda.
ÞjóSin verSur aS skrimta þar til ný orka finnst.
Reynt verSur aS halda lestunum gang-
andi. . .Herir eru ekki til lengur, — enginn
hefur efni á aS halda þesskonar orkusvelgjandi
skrýmsli gangandi. ASeins hafa Bandaríkja-
menn og Rússar fáeina skriSdreka, flugvélar og
skip til taks, en þessi tæki eru ekki hreyfð. Fólk
vinnur lengur og lengur, orkan gengur til
þurrSar; vöðvaafliS tekur viS af vélunum. Hvar
endar þetta? HvaS getum viS gert?
Núna? Næstum ekki neitt. Ef viS hefSum
byrjaS fyrir 20 ðrum væri annaS uppi á teningn-
um. Og auSvelt, ef viS hefðum byrjað fyrir 50
árum".
Þessi dómsdagspredikun er eftir rithöfundinn
Isaac Asimov og tekin út úr ritgerS eSa eins-
konar framtfSarspá, sem hann skrifaSi fyrir
bandarfska fréttaritiS Time. Allt f einu er það aS
verSa hryllilega Ijóst hvert stefnir; aS þetta
svokallaSa nútfmalff, öll blessuS þægindin, Iffs-
standardinn, framleiSslan og hagvöxturinn
byggir að verulegu leyti á þeirri orku, sem
menn ná uppúr jörSinni f formi olfu, jarðgass og
kola. ÞróuSu þjóSirnar fengu ónotalegan kipp,
þegar þær voru minntar á þaS fyrir fjórum
árum, aS straumurinn úr olfulindunum væri
engan veginn sjálfsagSur og sfzt af öllu óend-
annlegur. Svo var fariS aS bora f NorSursjónum
og menn héldu aS Ijótu kallarnir f Arabalöndun-
um hefSu bara veriS aS hrekkja; olfan væri
undir hafsbotninum útum allt; jafnvel viS
Langanes og ekkert aS óttast.
En nú hefur Carter Bandaríkjaforseti og hans
menn vakiS á því athygli á nýjan leik, aS þetta
er bara svo sem agnar leki sem eftir er, miðaS
við . öll þau ósköp, sem viS eyðum á degi
hverjum. ÞaS er sumsé komið framá elleftu
stundu og nýi orkugjafinn er þvf miSur ekki f
sjónmáli. Lfklegt er að svo gffurlegar breytingar
verSi á þjóðfélögum vesturlanda af þessum
sökum, aS engin leið er að gizka á hvað gerist.
Og þess er ekki langt aS bfða. Þvf er spáð að
strax á næsta áratugi fari olfuskorturinn að
mæSa á mönnum fyrir alvöru og verðið fer þá
uppúr öllu valdi.
FramtíS blikkbeljunnar er æði dökkleit og
munu sumir harma það og aSrir fagna þvf. Nú
hefur verið ákveðiS, aS sfSustu átta strokka
vélarnar f Bandarfkjunum verði framleiddar f
árgerS 1983. Þar hefur veriS fyrirskipað, aS
bflar megi ekki eyða meiru en 16.3 Iftrum á
100 km. næsta ár, 14.8 áriS 1980 og 10.8 áriS
1985. Ekki sýnast þaS aS vfsu vera miklar
fórnir.
MeSan lægSirnar ganga sinn gang er ekki
Ifklegt aS orkukreppan, sem er ekki spurning,
heldur fjallgrimm vissa, muni fþyngja okkur á
sama hátt og þeim þjóðum, sem enga vatns-
orku hafa. Hitt er svo annaS mál, aS viS getum
ekki heldur án olfu veriS. Látum vera þótt
blikkbeljum fækkaði. En þaS yrSi öllu alvar-
legra meS fiskiskipaflotann og hin stærri sam-
göngutæki.
Skipulag Reykjavfkur gerir eindregið ráð fyrir
einkabflnum um alla framtfð og þessi tOO
þúsund manna bær er nú ámóta stór og surrtar
milljónaborgir. Lfklega stenst á endum, að
þetta samfélag, sem kæmist fyrir á Seltjarnar-
nesi, ef ekki f MiSbæjarkvosinni, verður teygt
allar götur upþí Mosfellssveit og áleiSis austur
á HellisheiSi um þaS leyti sem reiðhjól leysa
bflinn af hólmi.
Gísli Sigurðsson.
% lUVDZcAO
Krossgáta
Lesbókar
Morgunblaðsins
Lausn
á síðustu krossgátu
Ifc. i r:il fUCL- )HU y /f IhMLun'ii />" t >■ ’ lHÍb&í e* |<> tltM IMC, írJKf n>
'0 1? n K A K11SS- If? L Á 1 K-W H»- Ca l
V.IKM V 1 Ð UIHS ? 1 l A B o R f>
4 V 1 T l N N Boir plCuR N A F A £ rrtc- MUN J
S p T A •1 * 6IHS N N F N Htí $vil L k JIC.i 1 u> Ck A
P E L A N A MKIi m»c- N E l T A r«*R M e N
YfL\ I £> U K xrkm VOHD A N 1 iva il*I4R 7 N A L Ltith ■'%
L 1 M U R K A T r A W C*KI U a L A
A N E M A nenc- 1* DUW A !4S!» ÚK. iS R A u. K
P e M l N a A S V 1 L 7 u R
FVirie LitlN H ii 0 T U i> kFKR A N N A & [ 'R ífcr /V A
rL* A N l R sí: U N óL A R M'T'* N Ý T \ R
CMO' IH 6, U N eim m A R N A R "U- u. E .D R a KL- u«£- h n N
þfwcr -ruf. K U N N U R UAt- D>«4 N A u T A ífffl L IÁ 1
fULLi Hfam A R N A PLj A A N úfíHír 1* A R K l R R
■ sAMlf, 1 ■ VeR<- FÆ« \ ^í'<' ■ L'lK- nvis- HLUTI SkoÐ- HN eve- 'opu.- 3 ú/MW PflSKr S r-'i á? - OflO K'ueuf ATKie- /N* óeu?fi. IR
13» r ¥ ý ^
■\^A /wl /vMl ~\ " ko- T H' MfíNtíS- N RFAÍ KOMfl J
1V 11 lllI ^ L II e t- v - Hteycaíf? ’T'o’NN 16\K'- ATK «■€> - 1 í
þRÁÐ- DM&fX / £Aiai 1
----- 5Ta rp PVAMR
4ata j I?í)i'K 4(?FIN l'i F- FÆRI
HLX- 'OMUIL Stiftí)- 'V
se R 6 ftiR UÍl-T * FflNCfl- MflSK ÍPILIÐ flNN- R iKi
(ðw- fÍM 1 Í»M; reuo- 1 rJ C. Fiutuét 4R£(H- (R LÆR- fÓMÍ
'A M XHoLD- U PA ói-pk-kt FA4IÐ
, íí* VCVRK 5 LfífJV- Wemma 4verf?
NEIPH l'i K— AMf- HcurAR
F ttúfi- IH srARiR PBLhU KiIBtS- NAFN LoKKfl rut-c-r TWPCt Öt-PU- WR
LK. fJ- R M SPo K KR- NVH Wl bHP- e ftJKv? ■
Mlðak o F MiKMR LjR.
u t AR
■y yó'"1 5N7R- pi^fi