Lesbók Morgunblaðsins - 02.06.1979, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 02.06.1979, Page 8
Úr smíöakennaradeild útskrifuöust Gunnar Guömundsson, Jóhannes Jónsson, Halldór Sigurösson, Snorri Jónsson. Sitjandi Gunnar Klængsson kennari. Á myndina vantar Inga Rafn Baldvinsson. Árið 1951 sameinuöust handavinnu- kennaradeildirnar Kennaraskóla íslands. Þótti Þaö mikið áfall fyrir skólann og hefur vafalítið reynst ennþá meira áfall fyrir handavinnumennt á íslandi pvi að slíkt nám Þarf ööru fremur aö fara fram í sérskóla listíða. Vorið 1949 Útskrifaði8t stærsti handavinnukennarahoþurinn úr Handíða- og myndlistarskólanum m.a. fyrsti kvennahópurinn. Á Þessi friði hópur pví 30 ára kennaraafmælí um pessar mundir. Aftari röð: Anna Þorsteinsdóttir, Gerður Sigurðardóttir, Þorbjörg Eldjárn, Herborg Kristjánsdóttir, Indiana Guölaugsdóttir, Hólmfríður Ingjaldsdóttir, Rannveig Sigurðardóttir, Erna Kolbeins, Vigdís Pálsdóttir, Guðfinna Guðbrandsdóttir, Ólína Jónsdóttir, Soffía Þórarinsdóttir, Guðný Helgadótt- ir, Þórveig Siguröardóttir, Ástrún Valdimarsdóttir. í fremri röð má sjá kennarana Kurt Zier, Elinborgu Aöalbjarnardóttur, Sigríði Arnlaugsdóttur og Valgerði Briem. Félagslíf var oft og tíðum í miklum blóma á dögum Lúövígs Guömundssonar og Kurt Zier, en síðan var tekin önnur stefna og jafnvel hin eftirminnilegu vorferðalög lögðust niður til hags fyrir utanferöir eins bekkjar og voru Það afleit skipti. Á efri myndinni sjást nemendur á Svínafellsjökli en á hinni neöri stjórnar Kurt Zier hópsöng kennara á érshétið. Bragi Ásgeirsson Myndlista- og handíðaskóli íslands Kennsla í litafræði fyrir nokkrum árum. Greinarhöfundur leiðbeinir einum nemanda sínum. — Beinagrindin í forgrunninum hefur lengi veriö innan veggja skólans sem mikilvægt kennslugagn og mun upprunalega hafa verið nokkuö heilleg, en mun nú endanlega hafa liðast í sundur í smáhluta. Hún mun eiga að vera af 16—17 ára stúlku að sögn fróöra t.d. Björns Th. Björnssonar (en pó ekki nemanda skólans). Beinagrindinni fylgdi merkileg náttúra sem ég uppgötvaði og rökstuddi, nefnilega, að pær stúlkur er ærsluöust óhóflega mikið í henni urðu fljótlega og óforvarandis ófrískart I

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.