Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.1979, Page 10

Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.1979, Page 10
 Pálmi Eyjólfsson I HAMRA’ GÖRÐUM Á þennan bæ, sem barn ég sendur var og bóndakonan góögeröir mér bar, þar baöstofan var björt og tandurhrein í blómagaröi þröstur sat á grein. En nú er trööin grasigróin senn, sem geymdi sporin eftir hesta og menn. Frá kjarnagrösum angar út úr vegg, þar eru í leyni fjögur mórauö egg. Um hlöðin ligþja hljóölát sporin þín á húsaburstir sól frá austri skín. Viö hafsbrún blána Eyjar út í sjó og yfir Hamragörðum hvíiir ró. Nú eru gömlu hjónin fallin frá, sem fyrir dögun komin voru á stjá og háöu störfin heima um daga og ár og hérna glöddust bæöi og felldu tár. í bæjarrönd er brunagrjótiö hrjúft, en blærinn andar til þín hægt og Ijúft. Þín bíöur enginn út viö yztu dyr, í eyöibýli stendur tíminn kyr. Hver brekka upp aö bergi gróöur ber og blágresiö er hvergi fegra en hér. Þú gengur hægt og gleymir þinni önn, er golan ber þér ferskan ilm frá hvönn. Þú andar djúpt og finnur friö og mátt, ert frjáls sem barn við Guö og menn í sátt Frá hörpu fossins hljóm að eyrum ber, hinn hreina tón sem áfram fylgir þér. Á Hornströndum Hornstrandarefur meö „ljós“ í skottinu. Kræklingur soöinn á ofni, sem eitt sinn yljaöi horfna baöstofu. Til yinstri er Ófærubjarg og Ófæra. Þar gengur sjór- inn fast aö bjarginu, en fyrir Ófæruna má fleyta sér á rekaviö. Hvannstóð í Smiðjuvík. Hvannarætur, fjalla- grös, súrsað skarfakál og söl voru grænmeti og fjörefnagjafar þjóð- arinnar á liðnum öldum. Hornvík. Kletturinn Ein- búi á Hafnarfjalli og Kollur. Hornklettur, sem er nyrsta tá Hornbjargs, til hægri. Bjargið er þverhnípt úr sjó og víö- ast hvar 300—400 metr- ar á hæð.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.