Lesbók Morgunblaðsins - 01.09.1979, Qupperneq 11
Ljóðabókin hans er uppseld, en
frægð sína og ríkidæmi
á Guillermo Vilas þó fremur
tennisspaðanum að þakka
ATÓMSKÁLD
MEÐ
TENNISSPAÐA
Stóra tjaldiö hjá tennisvellinum viö
„Alsterklúbbinn“ í Hamborg lá þegar í
myrkri. Aöeins einn maöur sat
samanhnipraður viö borö og skrifaöi
Ijóö. Nafn hans: Guillermo Vilas, 26
ára gamall, einn af bestu tennisleik-
urum heimsins.
„Skáldiö meö tennisspaöann" er
næstur Björn Borg, frá Svíþjóö og
Jimmy Connors, Bandaríkjunum, sá
þriöji á heimslistanum í sinni íþrótt.
Hann er sonur lögfræöings frá
þekkta baðstaðnum Mar del Plata í
Argentínu og er einnig þekktur sem
skáld og rithöfundur.
Bandaríska tímaritiö „The New
Yorker" kallaði hann, aö hálfu leyti í
gamni „Tennessee Vilas“ eftir hinu
þekkta bandaríska skáldi Tennessee
Williams.
Fyrsta Ijóðabókin hans, með þeim
dularfulla titli „125“, sem út kom í
Argentínu fyrir rúmum fimm mánuð-
um í 20 þúsund eintökum, er þegar
uppseld.
Sem leikari hefur Guillermo Vilas
þegar sýnt hæfileika sína. Ásamt
stjörnunni úr kvikmyndinni „Love
Story“, Ali McGraw og syni Holly-
woodstjörnunnar Dean Martin, iék
hann á síðasta sumri fyrsta hlutverk
sitt fyrir framan kvikmyndavélarnar.
Vilas lék þá í kvikmynd meö nafninu
„leikararnir" („The Players") og var
þá aö sjálfsögöu í hlutverki frægs
tennisleikara. Þessi mynd verður
frumsýnd í Bretlandi á þessu ári.
Bandaríska kvennablaöiö „Play-
girl“ hefur kosiö Vilas „kynþokka-
mesta leikara ársins“ (The most sexy
player of the year).
Hvað fjármál snertir, stendur
Guillermo Vilas fáum aö baki. Fyrir
hvern kappleik fær hann greiddar allt
Alger faldraræki
Frh. af bls. 5
eftir þörfum til að vélin haldi réttri
hæð og hraöa í aðfluginu.
Áhöfnin fylgist stöðugt með mæli-
tækjunum og rauðum og grænum
Ijósum sem blikka á víxl, eftir því,
sem hverjum áfanga lýkur í aðflug-
inu.
í 60 feta hæð, rétt viö lendingar-
staöinn, kviknar grænt Ijós, sem
merkir, að öll tæki séu réttilega stillt
á lendingu. 747 lyftir virðulega nefinu
og hnitmiðar á miðja brautina, rétt
áöur en 16 heilsteypt (massif) dekk
vélarinnar nema við steypta flug-
brautina.
Nú, á þessu augnabliki, tekur
flugstjórinn sjálfstýringuna af, setur
hemla á, dregur niöur í hreyflunum
og býr vélina undir að nema staðar.
Ennþá einu Atlanshafsflugi er giftu-
samlega lokið.
Það er alveg sama hve fullkomin
og flókin tækni er til staöar við stjórn
á flugleiðinni: Mannlegi þátturinn, að
segja fyrir, stjórna, samræma og
stilla, er, og veröur alltaf fyrir hendi.
Samt sem áður er sífellt lögð áherzla
á meiri tækni og meiri sjálfvirkni til
að gera flugið öruggara, kostnaðar-
minna og samtímis hægara fyrir
áhöfnina.
T.d. hefur McDonnell-Douglas ný-
lega tilkynnt, aö nýja vélin þeirra
DC—9—Super—þota, fyrir styttri-
og millivegalengdir (væntanlega til-
búin 1980) eigi að verða búin sam-
hæfðum tölvubúnaði til flugs og
lendingar, sem auka eigi flughæfni
vélarinnar og minnka eldsneytisnot-
kun hennar. Meö þessu verður einn-
ig einföldun í meðferö, ásamt aukn-
um áreiðanleik, minni kostnaöi og
minna vinnúalagi flugmanna.
Fyrirtækið Delco Electronics hefur
framleitt stjórntæki fyrir 747, sem
eiga að spara eldsneyti við flugtak,
flug og aðflug, með því að reikna út
hagkvæmasta hraða og hæð og
halda því, með því að senda stööug-
ar upplýsingar til sjálfstýringar og
eldsneytisgjafar. Þessi útbúnaður,
segja verkfræðingar, mun minnkfi
bensínnotkun um 1% á flesturn
flugleiðum. í fluginu, sem við „tókum
þátt í“ áðan, verða þetta 8.930 líti ar
aö einni milljón marka, eða sem
svarar nú um 200 milljónum ísl.
króna. Skáldið er sem sagt ekki á
flæöiskeri statt fjárhagslega og skal
hér aö lokum látiö fylgja með smá-
Ijóð, sem gefur kannski smá innsýn í
atómskáldið meö tennisspaðann.
Guillermo Vilas.
Bergmál
Draumur án bergmáls,
Þú ert einmana.
Draumur án raunveruleika,
Þú ert innantómur.
Draumur lífs míns
ert ÞÚ.
Seg mér
hver ÞÚ ert.
Sjálfvirkt flugsiglingatæki
af gerðinni Collins ANS-70 A
af bensíni — liður, sem nema mundi
3,5 milijónum dollara sparnaði ár-
lega hjá stórum flugfélögum eins og
Pan Am.
Báðum megin Atlanshafs eru
rannsóknir komnar vel á veg með
nýtt lendingar — og stjórnkerfi, —
örbylgiukerfi, sem leysa á núverandi
kerfi af hólmi, en það hefur verið í
notkun síðan á árunum eftir 1940.
Eldri aöflugstækin nota venjulegar
útvarpsbylgjur og leyfa aðeins beint
aðflug, en nýja kerfið með örbylgjun-
um leyfir aðflug úr öllum áttum, sem
sparar mikiö eldsneyti.
Marconi-félagiö í Kanada hefur
gert hárnákvæmt aðflugskerfi, sem
segja má að sé viðhaldsfrítt. Það
nefnist Omega. Á tíu sekúndna fresti
reiknar Omega út flugstefnuna sjálf-
krafa og með því að taka við
sendingum frá 8 Omegastöðvum á
jörðu, sem komiö er fyrir á mikilvæg-
um stöðvum hringinn í kringum
hnöttinn. Ólíkt því, sem er með
INS-kerfið, hefur Omega engan
gyro-útbúnað og er því einfaldara,
viðhaldsminna og öruggara.
Lockheed, sem hefur haslað sér
völl á risaþotumarkaðinum, með
©