Lesbók Morgunblaðsins - 01.09.1979, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 01.09.1979, Blaðsíða 15
inn var svo ræstur með því að snúa skrúfunni. Meðan hreyfillihn var að hita sig, fór Orville úr vélinni til aö ræða nokkur atriöi fyrir flugið viö bróöur sinn. John Daniels, einn úr flokki mannanna frá Slysavarnafélaginu, sagði síðar svo frá, að bræöurnir heföu gengið afsíðis í smástund. „Eftir að hafa ræðst við lítilsháttar, tókust þeir í hendur, og viö, sem viöstaddir vorum, gátum ekki annað en tekið eftir því, að þaö var eins og þeir ættu erfitt meö aö sleppa handtakinu. Þetta var eins og þegar fólk kveöst, sem jafnvel gerir ráð fyrir að hittast ekki aftur í þessu lífi.“ Meöan Orville kom sér aftur fyrir í flugvélinni, gekk Wilbur aftur til hópsins, sem beið álengdar. Einum manni var falið að sjá um myndavél- ina, sem komiö hafði verið fyrir á enda brautarinnar. Eldri bróðirinn gaf hópnum fyrirskipanir: „ekki vera alvarlegir á svip, heldur brosa og hlæja og klappa saman höndum til að hvetja Orville, þegar hann leggur upp.“ Orville jók viö eldsneytisgjöfina og flugvélin fór af stað, hægt í fyrstu. Vélin var varla byrjuö að „fara fetiö“, þegar hún tókst á loft. Þá hafði hún aöeins brunaö u.þ.b. 12 metra af brautinni. Og áfram flaug hún 36 metra á 12 sekúndum. í sögu Banda- ríkjanna skráð sem 120 fet. Þeir fóru þrjár flugferðir fyrir hádegið. Wilbur náði besta fluginu, en það voru 260 metrar og flugtím- inn var 59 sekúndur. Allar þessar stuttu flugferðir heppnuöust, svo sem best varö á kosið. En tvö ár liðu nú, þar til Wright- bræður höföu smíðaö flugvél, sem var það fullkomin, að flugtíminn takmarkaöist aðeins af úthaldi flug- mannsins og eldsneytisbirgðunum, sem tankarnir gátu boriö, og það var ekki fyrr en 1908 að þeir sýndu opinberlega flug, bæði í Evrópu og Bandaríkjunum fyrir furöu lostna áhorfendur. Ennþá er flugvélin frá 1903 á safni í Smithsonian-stofnuninni — og það ekki að ástæðulausu. Öld flugsins var gengin í garö. Þessar fjórar stuttu flugferöir á söndum Kitty Hawk árið 1903 voru fyrstu skrefin í ferðinni sem mun, — og hefur þegar flutt manninn á milli hnatta. Alger galdratæki Framhald af bls. 5 vélinni L-loll-500, hefur hannað nýja vænggerð, sem hefur betri flugeigin- leika en þeir, sem fyrir eru. Aöalatr- iðin í þessum væng eru nákvæmn- is-skynjarar og stjórntölvuútbúnað- ur, sem skynjar truflanir í ókyrru lofti og svarar þeim samstundis á viöeig- andi hátt. Þegar þotan kemur inn í ókyrrt loft, verða sérstök mælitæki vör við aukna þrýstikrafta, svonefnda g-krafta, á skrokk og vængi vélar- innar. Tölvur reikna út breytingarnar á þessum g-kröftum og senda við- eigandi boð til móttakara í vængjum, sem svo bregðast þannig við, aö titringur er svotil þurrkaöur út. Mætti líkja þessu viö hlutverk höggdeyfa og fjaöra í bifreiö, sem ekur eftir ósléttum vegi. ÁSTRÍKUR Á G0ÐABAKKA í* Goscliuiy og Uderzo. Birt í samráði við Fjölvaútgáfuna. i rKA0S RINCrULREl&lBUS FRAÍ KWMDASTJÖRl FRAMKVÆMDA AÆTLUNAR GALLÍU ÆSKtR ^ VIÐTALS \J!Ð SESAR Y HBILIR 06 SÆL/R, ^ SESAR! BRhVLEÓA VERÐA FYR.ST/JHJAUARN- IR 'A GO0A8AKKA FOK- V S,. HELDIR! ' VISA0L/ þrjötinumini MER ÞYK/R ÞU SEGJA TlfHNDI ' OG EF OKKUR TEKST SVO AÐ PLATA ROMARLÝÐ T/LAÐSETJ- AST PAR AÐ, GET ÉG EKK! AÐ- EINS SAGT VEN/ OG V/D/, HELP- URJAFNVEL V/CI... __- EG HEF FENGÍ0 AUG- N LÝSIMGASTOFUNA SKRUM OG SKRÝP/ T/L AD SKIPU- LEGGJA 'ARODURSHERFERP FYRIR GOÐABAKKA.. , Í AUGL VS/NGAHERFERDIN ER & ÞRAUTSKIPULÖGD OG BYRJAR 3 ME£> ÆP/SLEGRI POPP- Í ÞJÖPHAT/D 'A LAUGAR- -j DALSVELLINUM— lw ■ WW...JW, — ^HA, GOÐABAKKtX VIÐ FINNUM N HVARÁ ÓDÁ/NS- \KANNSKI SKÝR/NGU VÖLLUM ER ÞAP?)'A PV! / ÞESSUM KANNSKI FYRIR JAUGLYS/NGAB/EKL- -r-'.r.rn-y /irVGI, SEM ER HÓGGV- ALGERT RUNGANDl ÆDl. STORKOSTLEGT HRYLLl- LEGT STWANDI FJÖR, , VEROUR HALP/Ð! VÁVAVA! EFTIR. HLÖÐUBALL SKVLMIN6A MANNA HAPPDRÆTT/ UM SUMARBÚSTAD 1 FlÓANUM! HÚSIO STENPUR Á FR/ÐSÆLUM STAD Á GOPABAKKA, V/Ð SÖMU GÖTU ÓG GU0/RNIR . Verkfræöingar segja, aö þessi útbúnaöur svari utanaökomandi áhrifum mun fyrr en nokkur flugstjóri gæti gert og farþegum sé þannig tryggt miklu þýöara flug en ella. Listinn yfir galdrabúnaö rafeinda- tækninnar, sem flugið hefur yfir að ráöa nú, er bæöi langur og merkileg- ur: fjarskipti um gervihnetti, — jarönándaraðvörun, árekstra-aövörunarkerfi, langbylgju- fjarskipti, sjálfvirk veðurþjónusta og svaranir viö væntanlegum veðurfars- þreytingum og margt, margt fleira mætti telja upp. Þaö, sem mestu máli skiptir þó, aö verkfræðileg og tæknileg kunnátta og reynsla, sem fer f smíöi hverrar nýrrar flugvélar nær ekki aöeins til þess aö skila henni af færibandinu. Hún heldur stööugt áfram aö aukast og þróast til meiri fullkomnunar, sem tryggir okkur þaö, aö með hverri nýrri þotu sem sér dagsins Ijós, fáum við fullkomnari, öruggari og þægi- legri farartæki, sem flutt getur far- þega, hvort sem það eru auðugir kaupsýslumenn eöa venjulegt feröa- fólk, á pví verði, sem flestir ráöa viö að greiða. Og að helga sig slíku hlutverki er vissulega viröingarvert. Þýöing: Jón K. Magnússon.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.