Lesbók Morgunblaðsins - 27.09.1980, Page 2

Lesbók Morgunblaðsins - 27.09.1980, Page 2
Er hugsanlegt aö samband sé milli eldgosa í Heklu og virkjunarfram- kvæmda í nágrenni hennar? Líklegar orsakir þess hvaö þaö er stutt á milli eldgosa í Heklu nú, gætu verið þessar: Jafnvægisröskun jaröskorþ- unnar, vegna hækkunnar í Þórisvatni og Sigöldulóni og aukin grunnvatns- þrýstingur vegna leka úr þessum vatnsuppistööum. Hvor þessara þátta fyrir sig, eöa saman. Þó aö þetta Heklugos sé stórbrot- iö, er vel hugsanlegt aö þá sé innan þeirra stæröarmarka, aö virkjunar- framkvæmdir geti valdiö eldgosinu. Erlendis er það þekkt, aö uppistööu- lón hafa valdiö jarðlagaröskun og jaröskjálftum. Þar er þó byggt á 20—30 km. þykkri jarðskorpu, og Haraldur E. Logason Flýta Heklugos borin saman við veðurfarsbreytingar uppistöóulón fvrir Heklugosum? ekki á gossvæöum, þannig aö þær jaröraskanir tengjast ekki gosvirkni. Þess vegna er ekki óiíklegt aö uppistööulón, á jarðskorpu sem ekki er meira en 5—10 km. þykk og auk þess krosssprungin eins og hér er, geti haft veruleg áhrif á jarðskorpuna undir og umhverfis lónin og þegar uppistööulónin eru á eldvirknisvæöi, meö Heklu skammt undan, er ástæöa til aö athuga máliö frá ýmsum hliöum. Þegar Heklugos frá landnámi og fram aö þessu gosi, eru borin saman viö veöurfarslínurit, þá er áberandi aö flest gosin veröa á tímabilum, sem Höfundurinn er áhugamaður um jarðfræði og hefur áður í Lesbók haldið því fram, að vatn sem kemst niður í berggrunn- inn geti flýtt fyrir gosi, en einkum og sér í lagi valdið öskugosi. Samkvæmt kenningu hans er samhengi á milli virkjunarframkvæmdanna á hálendinu og öskufallsins, sem varð í nýliðnu Heklugosi. Lónið við Sigölduvirkjun eru yfir meöalárshita. Þaö gæti bent til þess að Hekla sé viökvæm fyrir ytri þáttum, svo sem aukningu grunn- vatns, eöa þyngdarröskun jaröskorp- unnar vegna breytinga á stærö jökla eöa jökullóna. Vatnsmiölunarlón viröast nú vera aö bætast viö þá þætti, sem geta sennilega aukiö virkni Heklu meira en grundvallar jaröskorpuhreyfingar gefa tilefni til. í grein um Heklugosið 1970, lesbók Mbl. 26. tbl. 45. árg., benti ég á aö virkjunarframkvæmd- irnar kæmu til meö aö hafa áhrif á Heklu í framtíðinni. Þar lagöi ég til að boraö yröi við Heklu, til aö fylgjast meö þróun mála og Hekla gefur tilefni til aö ítreka þaö núna. Heklugosið gefur ástæöu til aö athuga öryggi og afkomu lands- manna frá fleiri sjónarhornum, en þeim er snúa aö virkjanamannvirkj- um eingöngu, þegar virkjaö er á eldvirknisvæðum. Þó aö öruggt sé aö áfram muni gjósa, hvort sem virkjun- arlón eru á svæöinu eöa ekki, bæöi í Heklu og annarsstaöar. Þó er umtals- veröur munur á einu gosi á öld, eöa tíu. Og þaö er ekki líklegt aö hagstæö vindátt veröi alltaf þegar Hekla gýs. Þess vegna þarf aö koma á rannsóknum á því hvort hvort hægt sé aö draga úr líklegri ofvirkni Heklu, meö því aö ná hugsanlegu grunn- vatnsstreymi upp sem gufu, áður en þaö kemur af staö öskugosum, eöa leita annarra ráða sem draga svo úr þeim þáttum, sem valda öskumynd- un, að Hekla gjósi ekki oftar en hún á vanda til ótrufluð. Þaö er meira en nóg. Mörg atriöi sem snerta þetta mál er hægt aö tína til. En ég vil aðeins endurtaka aö þaö þarf aö huga aö fleiri þáttum en öryggi virkjunar- mannvirkja þegar ráöist er í fram- kvæmdir á aöal gossvæöum lands- ins. ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.