Lesbók Morgunblaðsins - 25.10.1980, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 25.10.1980, Blaðsíða 16
Voruð þið ekkert hræddar... Framhald af bls. 15 miöum, sem geröu þaö aö verkum, aö ég og ýmsir fleiri uröu fráhverfir henni og er þaö svipuð þróun og í nágranna- löndum okkar. Starfsárið 1972—73 haföi ég starfaö í miðstöö hreyfingar- innar, ásamt þremur konum öörum, og viö tókumst á viö mörg heillandi verkefni. Áriö 1975 gekk ég í Kvenrétt- indafélag íslands, varö varaformaöur þess skömmu síöar, en lét af því starfi á þéssu ári. Hjá KRFÍ er þverpólitískt samstarf fólks úr öllum stjórnmála- flokkum og hefur það yfirleitt gengiö vel.'Um þessar mundir er ég formaður Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, en ég hefi jafnan fylgt Sjálfstæöisflokknum aö málum og tekiö þátt í prófkjörum á hans vegum. Djúpstæð hugar- farsbreyting Það leiöir svo aftur hugann aö stjórnmálaþátttöku kvenna, en þar standa þær miklu verr aö vígi en karlar og er orsakanna víöa aö leita. Yfirleitt fá þær ekki næga hvatningu til þess aö láta að sér kveöa, og ef þær leggja í slaginn eigi að síöur, veröa þær oft fyrir því, aö litið sé á þær sem fulltrúa ákveðinnar tegundar en ekki sem fullgildan stjórnmálamann, sem hefur eitthvað fram að færa sem slíkur. Til dæmis varö mikiö írafár, þegar í Ijós kom aö 5 frambjóöendur af 22 í prófkjöri Sjálfstæöisflokksins fyrir síö- ustu Alþingiskosningar voru konur. Fólk sagöi: Alltof margar konur! Þær taka bara atkvæöi hver frá annarri. Engum datt hins vegar í hug aö láta út úr sér, aö þessir 17 karlar, sem buðu sig fram, beröust hatrammlega um aö ná atkvæöum hver frá öörum. Spurningunni um þaö, hvort konum finnist eölilegra aö keppa viö konur heldur en karla í stjórnmálum og atvinnulífi svara ég alfariö neitandi. Konur, sem eru meövitaöar um réttindi sín og skyldur, eru gersamlega frábitn- ar slíkum hugsunarhætti. Hins vegar er stundum alið á honum af öörum hagsmunahópum, þegar þeir telja sér það henta. Þaö kom m.a. fram í forsetakosningunum á sl. sumri. Þá var þaö talið bera vott um öfundsýki og aðrar lægri hvatir, ef konur tóku aöra frambjóðendur fram yfir fyrstu konuna, sem var í framboöi til forseta- starfs. Slíkur málflutningur er eins og hnefahögg framan í þá, sem hafa lagt áherzlu á, aö konur gangi til samstarfs viö karla á jafnréttisgrundvelli og veröi metnar aö verðleikum en ekki kyn- feröi. Hitt þótti mér stórkostlegt viö þessar kosningar, aö kvenframbjóö- andi þurfti ekki aö gjalda kynferöis síns. Undantekningalítiö virtist öllum þaö jafn sjálfsagt aö kona sem karl væri í framboði til forsetakjörs. Það út af fyrir sig sýnir meö ótvíræðum hætti, aö baráttan fyrir jafnrétti og jafnstööu karla og kvenna hefur leitt af sér mikla og djúpstæöa hugarfarsbreytingu. Og þaö er ekki svo lítiö! Ekki ber aö skilja þessi seinustu orö mín svo, aö ég ofmeti þann árangur sem náöst hefur. Þvert á móti hef ég alltaf gert mér Ijóst, aö þaö tekur tíma fyrir konur aö ná þjóöfélagslegu jafn- rétti á við karla í reynd. Ég tel að þaö taki þrjár kynslóöir. í fyrsta lagi þá kynslóö, sem kemur auga á misréttiö, í annan staö er þaö kynslóöin sem lifir þaö og loks sú, sem tekur jafna afstööu kynjanna í arf sem sjálfgefinn hlut. Þaö er því enn nokkuö í land. Þú spyrö, hvort þeir tímar muni ASTRIKUR 06 GULLSIGÐIN Eftir Goscinny og Uderzo. Birt í samráði við Fjölvaútgáfuna /v/o /erruM aðX/— NA HONUM FiJOrX Altt>VtTAÐ'' ÞÓ V/Ð SÉUM FOT- } BF UXAfiN/R GANGfiND). ÆTTUM / FRU L/Þft AV KCMASTHF/fiÐflR/ FÓTGfíNG- Vf/V UXAR ' A fíND/' , V/D VER.ÐUM fíV FARfí INN A HFUNGVE&/NN OG DRfíGfí 'ARVéRJ- ann upp/... ftUÐv/rfífí/ /. GETUR-ÐU SfíGT OKKUR, HVfíR. HR/N6 VEGUR/NNi s. ER? Á TfíK/fí RCMVERSKfi HRfifíBRAUT H' VII ' HV/L/K UMFERÐ r EF V/D ÞURFUM flfí > GfiNGA /ANOT ÆTL/ Þfifí SÉU EKK/ ■SVÍNASKA/AR. s. V/fí VfíO/NN! [y \SE-LPU6SUM '. j GÍYSICNeÍ > \GULLFCSST '■ 7 I p/ss/s SS/'v -umY Á//K iCM w‘y^/fcAJ-Epfí (p jj vtáB uLr* ír'. >3 ■feK, HANNER/, HUNDRAOM/LNA KLÚBBNUM'i ÞETTft ER TRY//- l/VCUR. /ETT/ flfí 5 £ TJfl L06 UM Ó'RY&G/GBEL/ /. HVfíB EF SPR/NCUR UND- /RHJA HONUM ' koma, aö konur hætti aö rísa upp sem konur, líkt og þær geröu í kvennafríinu. Ég er sannfærö um aö það gerist um leið og hætt veröur aö beita þær misrétti, af því aö þær eru konur. Þetta er víxlverkun. Sumariö 1976 var ég stödd í New York á þingi Alþjóöasamtaka kvenrétt- indafélaga. Þá eins og endranær varö maður var viö, aö íslenzka kvennafríiö hafi haft gífurleg áhrif út fyrir lands- steinana, og ekki linnti spurningum um, hvernig aö þessu heföi verið staöiö. En mest undrandi var ég þó, þegar ég lenti af slysni í fanginu á stórvaxinni blökkukonu í leikhúsi í borginni og hún hrópaöi upp, þegar ég sagöi henni hvaðan ég væri: — Þú ert þaöan sem konurnar fóru í fríiö! Hún haföi komið mér fyrir í sætinu viö hliöina á sér, og ég sagöi henni frá þinginu, sem ég hafði setiö og banda- rísku kvennasamböndunum, sem áttu fulltrúa þar. Hún hristi bara höfuöið og kannaöist ekki viö neitt. — En hvernig fóruö þiö aö þessu á íslandi, spuröi hún. Og svo tók hún í hendina á mér í trúnaðartrausti og hvíslaði svo lágt aö varla heyröist: — Voruö þiö ekkert hræddar viö aö veröa skotnar?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.