Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1981, Side 13
Með handlegginn að haatti Foringjans
efldi hann traust þjóðarinnar é Hitler á
frægðarskeiöi sínu. „Adolf Hitler er
Þýzkaland, og Þýzkaland er Adolf Hitler,“
var vígorð Hess, en nssrtsskt var að
breyta því í „Hitler er Hess, og Hess er
Hitler.“ Hann Ifkti eftir foringja sínum í
látbragði og lífsháttum: Hann reykti ekki,
drakk ekki, boröaði eingöngu jurtafæði
og dáöi Wagner.
Hess var flugmaður (fyrri heimsstyrjöld-
inni og reyndi oft nýjar Hugválar fyrir hina
sföari.
Hess ásamt Gðring á bekk sakborninga
við réttarhöldin yfir stríðsglæpamttnnum
í NUrnberg.
gripið hann, þegar honum varö hugsaö til
gereyöingarstríösins gegn Sovétríkjunum.
Hess haföi þaö eitt í huga aö hlífa foringja
sínum viö stríöi á tvennum vígstöövum.
Þaö var svo margt í sambandi viö flugiö
— hinn nákvæmi undirbúningur, hin fífl-
djarfa framkvæmd og hiö óvænta viö
fyrirtækiö — sem líktist fyrri tiltækjum
Hitlers, aö þegar í staö vaknaöi sá grunur,
sem enn hefur ekki aö fullu veriö kveðinn
niöur, aö Hitler sjálfur leyndist að baki
þessu herbragöi. Víst er um þaö, aö svo
mikiö hefur Hitler grunað, aö hann kaus aö
leika þann, sem ekkert vissi, en þaö er
varúöarráöstöfun, sem margir leiötogar
grípa til, þegar um viökvæman erindrekst-
ur er aö ræöa.
Hafi hugmyndinni veriö skotiö aö Hess,
þá var þó framkvæmdin hans eigin. Hann
lét Hitier um þaö, aö hann lýsti hann
vitskertan. Hann taldi sig færa fórn og sýna
með því ótvíræöa tryggö sína. En í
hugarfylgsnum hans bjó um sig ótti og
óvissa, sem læddist aö mörgum bak viö
tjöldin í Þýzkalandi á þessum tíma: Myndu
áætlanir Hitlers standast, yröi rússneski
björninn lagöur aö velli, áöur en Bandaríkin
heföu afskipti af stríöinu? Hess var farinn
aö efast um óskeikulleika foringja síns.
Hann haföi brugðizt. Þaö myndi hann
aldrei kannast viö.
— O —
IV
Atburöurinn olli uppnámi meöal Þjóö-
verja, bandamanna þeirra og óvina þeirra
einnig. Var Hess vitskertur eöa oröinn
ruglaöur? Síðan hefur verið um þaö deilt,
og Hess hefur stuölað aö þvt á margan
hátt, aö þær deilur hafi haldiö áfram.
Sjálfsmorðstilraunir, ofsóknarbrjálæöi,
minnisleysi og ýmislegt, sem hrjáöi hann
andlega og líkamlega í Englandi og í
Núrnberg, geröu staðgengilinn aö rann-
sóknarefni fyrir sálfræöinga og tauga-
lækna. Eins og foröum, er hann naut
frelsis, voru mörkin óljós milli hins raun-
verulega og óraunverulega hjá honum. En
hann var hvorki meira né minna „geggjað-
ur“ en aörir leiötogar nazista.
En Hess er hinn eini þeirra, sem stóö viö
sitt og lék hlutverk sitt til enda. Hann
reyndi ekki að hlaupa frá því hvorki með
sjálfsmorði né afneitun. A sakborninga-
bekk í Núrnberg kappkostaði hann aö vera
hollari Hitler en nokkur hinna, sem ákæröir
voru meö honum. í lokaoröum sínum
iöraðist hann einskis. Hann gat aö vísu ekki
boriö á móti hinum hræöilegu glæpum, en
taldi þá stafa af dularfullum öflum og
eiturlyfjum.
Þar sem Hitler haföi mælt svo fyrlr um,
aö ef þeir létust báöir, hann og Göring,
skyldi Hess taka viö stjórn ríkisins, tók hinn
„ævilangi“ Hess aö setja sig inn í nýtt
hlutverk í fangelsinu: staögengilsins sem
foringja. í staö þess aö harma örlög sín
eins og hinir fangarnir, samdi hann ávörp
til þýzku þjóöarinnar. Eöa var þetta einnig
sjónhverfing, björgunaraöferö hans undar-
legu sálar?
í Spandau-fangelsinu varð fangi „númer
sjö“.staðgengill foringjans út í fingurgóma
— ósveigjanlegur, þvermóöskufullur, stolt-
ur og einrænn piparsveinn. Hann skóp sér
brynju af hugtökum, sem hann hafði lært
eöa sett saman, um „heiöur sinn og
Þýzkalands“, og hún varö honum vörn
gegn því, aö örvænting næöi tökum á
honum eöa hann gæfist uþp. Og smám
saman fékk hann nýtt hlutverk sem
staögengill, án þess aö hann yröi þess var.
Sovétríkin vilja láta hann friöþægja til
æviloka fyrir alla glæpi Þjóöverja gegn
Sovétríkjunum.
Þaö stríöir gegn öllum hugmyndum
nútímans um mannúðlegar refsingar aö
loka einn mann bak viö fangelsismúra fyrir
fullt og allt. Og þeim mun frekar í þessu
tilfelli, þar sem hin ævilanga refsing var
málamiðlun hinna fjögurra dómara í Núrn-
berg. Rússar vildu hengja hann, en heföi
veriö farið aö ráöi Frakka, heföi Hess verið
látinn laus 1966, um leið og þeir Speer og
Schirach. Hiö fáránlega varöandi Spandau
veröur ekki meö oröum aukiö: þarna er
risastórt fangelsi meö einn einasta fanga,
sem yfir hundraö manns gæta og annast
um, og þetta kostar þýzka skattgreiðendur
1,6 millj. marka árlega.
En hvorki hinir vestrænu bandamenn,
sem heföu vald til þess aö láta Hess
lausan, né Vestur-Þjóöverjar, sem gætu
neitaö aö inna greiösiurnar af hendi, vilja
taka þá áhættu, sem er í því fólgin aö láta
Sovétmenn standa andspænis geröum
hlut. Þeir vilja ekki brjóta samninga eöa
hætta á neitt varöandi stööu Berlínar
samkvæmt samkomulagi fjórveldanna
vegna eins vesalings manns. Þó aö réttar-
staöa Berlínar kunni aö vera byggö á
ímyndun, þá er hún óbreytt frá því, sem
verið hefur. Gæti veriö, aö Hess sé gísl fyrir
Berlín? Aö hann sé aö vinna þjóö sinni
sannarlegt gagn eftir allt saman?
í apríl sl. varö Rudolf Hess 87 ára
gamall. Hann hefur veriö sviptur frelsi í 40
ár viö aöstæöur, sem minna á Kafka.
lörunarfullur hefur hann ekki virzt hingaö
til. Það er ekki auövelt fyrir verjendur hans
heldur aö átta sig á honum. Þeir ætla
hvorki að sækja um náöun fyrir hann né
vilja þeir láta úrskuröa hann geösjúkan.
Aöeins einu sinni, fyrir 27 árum, hefur hann
opnað hug sinn augnablik, aö því er virölst,
en þaö var þegar hann sagöi viö Albert
Speer, samfanga sinn, án þess aö setja sig
í neinar stellingar sem staðgengill: „Ég
vildi, að ég kæmist héöan út. Hvernig og
hvers vegna, skiptir mig engu máli.“
Um rétt eöa iörun er ekki aö ræöa í
Spandau og hefur ekki veriö lengi. Þar er
gamall maöur, sem þráir miskunn.
— Svá — úr „Zeit-magazin“
Barn
mannkynsins
>
Mannkyniö var börn,
og börnin héldu
^að þau væru óhamingjusöm.
"Þau áttu ekkert leikfang
nema lítið stríð.
En dag einn
> kom atómsprengjan
! og spuröi:
k,Máég vera með?“
> Og hún var með
þó enginn vildi þaö.
Þaö þoröi enginn að segja „Nei“.
Og mannkynið
börn Guös,
og atómbomban
barn mannkynsins,
gleymdu sér í stórkostlegum leik.
En sprengjan var fláráð,
og allt í einu
' sneri hún baki viö mannkyninu.
- Og jöröin sneri aftur
til upphafs síns
og varö stórkostlegt,
marglitt
stjörnuljós.
Þegar mannkyniö var,
var þaö óhamingjusamt og leitt,
en þaö gerir ekkert til.
Því líöur svo miklu betur — núna!
Garðar Steinn
ÚtKofandi: Ilf. Árvakur. Reykjavík
Framkv.stj.: Ilaraldur Sveinssun
Ritstjórar: Matthias Johanncssen
Styrmir Gunnarsson
Ritstj.fltr.: Gisli SÍKurðsson
AuKlýsinKar: Baldvin Jónsson
Ritstjórn: Aöalstræti 6. Simi 10100
13