Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1981, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1981, Blaðsíða 15
Kaufmannshúsiö Palm Springs í Kaliforníu 1948. hús. Var þaö reist fyrir styrk Hollendingsins og því oft nefnt V.D.L.-tilraunahúsið. Þaö var tilbúiö áriö 1933, og fluttist Neutra í það ásamt fjölskyldu sinni; eiginkonu og þremur sonum. í því var einnig vinnustofa hans. Tilraunahúsiö stendur viö Silfurvatn í Los Angeles, og í því eru ýmsar merkar nýjungar, en kostnaöinum var þó haldiö innan raunhæfra marka. Hús þetta skemmdist í eldsvoöa áriö 1963, en var strax endurbyggt meö nokkrum endurbót- um. Næstu ár á eftir teiknaöi Neutra einkum stór einbýlishús. Markmiö hans var aö skapa framtíöarbúsetukerfi, sem tekiö Slavinshúsiö Santa Barbara 1957. Frá Garden Grove- kirkjunni Kaliforníu 1962. valinn fulltrúi Bandaríkjanna á ráöstefnu alþjóðasambands nútíma arkitekta (CIAM), sem fram fór í Brussel áriö 1930. í þeirri ferö heimsótti hann Þýzkaland og hélt fyrirlestur í Bauhaus-llstaskólanum. í sömu ferö afhenti hollenzkur iöjuhöldur Van der Leeun honum fjárstyrk, til þess aö halda áfram rannsóknum á uppbyggingu húsa, og í Vínarborg var önnur bók hans, „Amerika", gefin út og vakti talsveröa athygli. Á leiöinni heim til Bandaríkjanna heimsótti Neutra Japan og kynnti sér þar arkitektúr landsins. Hann hófst síöan strax handa í Kaliforníu viö aö útfæra tilrauna- 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.