Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1981, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1981, Blaðsíða 16
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu Ka2l- FuCiL MÁLM ua- UíFio ‘a'1® 6U£>- R oa /Vfl K 'A u & A R Hwi F PÍ7A.M K u T A • i< F i A U A '«L A S '1 A <ii»as N A‘ L <A'w- U R. ua- ne Möww urjyfl ÍKei' A IN R 1 r A R Svau ’cin', ■j*n\ K U L 0 t S> u r* p e ft f> A R M £ R K i H A 4** N T 'o u 1 HoLb U 6 R 1 £> rx • A F A GIÍNf F '( K N HÚJI c. é o L F FfíU- LEÚfí F A £ ft * Hva í> FlM H A V r r- UfL’ *S>< t*1 K A &ÓK- ST*fun Fwyics £ tt (l y* S L a' BÓK- imss £ R R titua LCs-r- u a. | Ufl £ R 1 H 0 t 5 re - 'i&A £ R T A íxyw' £ V R A N ME6IH HI.UTI N s*u«c A T A ft C A R A 5 N A U tA u R, A F*ti v'iwDm? 1 U '» 5 r- UtlOLM aul n i £> M t K I C.Q- |6lM- 1 Ð A N 1 ft. h 5 N A ÓlítTT HÍST M 'o A ' l'*\T 5 £uS> A 5 K S VU(L - o R A A J % • o R A‘ L K A KAPP ÍAM- A' K A F U R ’/NC,- ULL o R o l ISLAP- | IST s u 6 * A Cup F A Ð t R vC N - ÆPA K R A' cn EZl < í — f _ X\1 & *T- WR' /M A/ u* Dv'R- UAJqM 1 >°z| \|E(2VC- Ub- ■ lll nsK- AK Gók L# Fv£.a- 15 - M P,S>UR BEltI KVEN- MA f n TURT bviO- Bo(í£> ANDI - - 4 Be-© HC Tóto AR fnyMNi ÍLEPÍT HroM - A N ■ aum Loewa V Au£> 1 fK«aST KARC.- VI1 M - s l i r ■ PV- E LUK SÆLA !?£!£>!- HLTÓÐ (CVkRÐ VÆ.TL- AR SlcÁN Fl 51C- HftfNW fvlC/- f/íkuk. 8Ár/j- JK/LI l'i k ** AmS- HiUT- AR U-ST^ k'EVRA ACxNAg- O0.N Vowo- AR. - T“c> K ÞáttuR 1 R(a n - EýRuM 5/0 - EfUP'i/} Ma- UR q l/ t i o\p- FU L L MIK-I L. 6KKT- UR T1L- ElhJK- AR |Blom ■ LituR- ■ /M N ■ KIWD ýOTSIO Tl L Íi/ARA FTÆR SKYN- F/fft l &AR- optai ^ARí>l dtaro,- B RÚN FlTót > áRCitJlR. ; ■ Fæpd- ^>\9 0 ■ 5 u -> gæti viö auknum íbúafjölda án nokkurra vandræöa, en jafnframt haldiö þokka sínum í anda hugmyndarinnar um „Rush City Reformed". Þá vöktu hugmyndir um verksmiöjuframleidd hús mikinn áhuga hjá Neutra, en hann sannfæröist þó brátt um þaö, að byggingariönaöurinn gat ekki fuilkomlega lagaö sig aö þeim aöferöum, sem beita þurfti viö slíka framleiöslu. t byggingu undir herskóla Kallforníufylkis (1936) notaöi Neutra verksmiöjuframleidda stálveggi og aftur ári síöar í Beckstrand- húsinu. Þá var hann fyrstur til aö nota álhúöaö stál í Sternbergshúslnu í San Fernandodal (1936). Útfærsla á fullkom- lega verksmiðjuframleiddum húsum átti þó enn langt í land, og þrátt fyrir gríðarmikla vinnu, sem í þá hugmynd hefur veriö lögö, hefur enn ekki tekizt aö gera hana aö raunhæfum veruleika. Heimsstyrjaldarárin síðari höföu í för meö sér umtalsveröar breytingar í bygg- ingariðnaöinum vestan hafs, því þá var ekki lengur heimilt aö nota byggingarefni, sem heföi hernaöarlegt gildi. Teiknaöi Neutra þá Nesbitt-húsiö (1942), einfalt einbýlishús úr rauöviöi, múrsteini og gleri, sem notaö var í ríkum mæli, og var húsiö því aö verulegu ieyti gegnsætt. Runnu hús og umhverfi þess skemmtilega út í eitt. Nesbitt-húsið markar mikla breytingu á stíl Neutras, og á eftir því fylgdu mörg hús, sem byggð voru á samsvarandi gegnsæi. Dion, næstelzti sonur Neutras, gekk inn í teiknistofureksturinn áriö 1942 og geröist náinn samstarfsmaöur föður síns. Enn sem fyrr voru einbýlishús uppistaðan í verkefn- um Neutras, en meö árunum fjölgaöi þó opinberum byggingum, og árið 1944 teikn- aði Neutra meöal annars nokkrar skóla- byggingar, heilsugæzlustöövar og spítala á Puerto Rico. Tveim árum síöar teiknaöi Neutra Kaufmannshúsiö í Palm Springs, Kaliforníu, fyrir sama eiganda og Frank Lloyd Wright teiknaöi fyrir eitt frægasta verk sitt í Pennsylvaníu (1936). í Kauf- mannshúsi Neutras kemur enn fram stefnubreyting í stíl hans, þar sem flöt þök næstum því fljóta ofan á stórum glerveggj- um án verulegs sýnilegs buröar. í þessu húsi notaöi Neutra einnig óreglulega steina í útveggi, án þess þó aö nota steinlím í hleösluna. Kaufmannshúsiö stendur viö eyðimörk og hefur því einnig oft verið nefnt Eyöimerkurhúsiö. Það er líklega þekktasta verk Neutras og vakti strax mjög mikla athygli. Neutra gekk til samstarfs viö arkitektinn Robert Alexander árið 1949, og unnu þeir saman aö allmörgum verkefnum allt fram til ársins 1964. Einkum voru þetta stórar byggingar, svo sem sendiráösbygging Bandaríkjanna í Karachi, Pakistan (1963), og bókasafnsbygging til minningar um Abraham Lincoln í Gettisburg, Pennsylv- aníu (1963), auk þess sem þeir unnu saman skipulagsverkefni. Jafnframt samvinnu þeirra Alexanders héldu Neutra-feögarnir áfram aö teikna mikinn fjölda einbýlishúsa. Náöu þeir hátindinum í Moores-húsinu í Ojai-dal (1952). Er húsiö umvafiö hitabelt- isgróöri og meö útisundiaug, sem gengur aö hluta til inn undir þaö. Eins og í flestum öörum einbýlishúsum Neutras kemur þarna Ijóslega fram mjög næm tilfinning hans fyrir umhverfinu og sá hæfileiki hans aö koma byggingum skemmtilega fyrir í landinu. Skreytingar eru þarna í lágmarki, eins og reyndar yfirleitt í verkum Neutras, en einkenni byggingarefnanna njóta sín til fulls og heildarsvipurinn er mjög fallegur. Hagstætt veöurfar á vissulega stóran þátt í því aö skapa mörgum húsa Neutras skemmtilegt umhverfi, en hann hefur tekið tillit til allra aöstæöna og árangurinn er víöast hvar mjög ánægjulegur. Neutra var mikill hvatamaöur opinna skólabygginga og teiknaöi nokkrar slíkar. Hafa þær komiö mjög vel heim viö aukna lifandi kennslu í ýmsum námsfögum. Þegar slitnaði upp úr samstarfi þeirra Neutra og Alexanders var Dion Neutra tekinn inn í fyrirtæki fööur síns sem aöalfélagi. Auk hinna fjölmörgu einbýlishúsa og skóla- bygginga, teiknuðu þeir feðgar m.a. nokkr- ar heilsugæzlustöðvar, safna- og íþrótta- byggingar og fallega safnaðarkirkju í Gard- en Grove, Kaliforníu (1962). Buröarvirki hennar eru úr járnbentri steinsteypu, en nokkrir veggir eru hlaönir úr náttúrulegum steinum. Þarna er tekiö mið af bandarísku þjóðfélagi nútímans, og er gert ráö fyrir útisamkomum við kirkjuna, þar sem fólk getur setiö í bílum sínum og fylgst meö athöfninni. Notkun tjarna við þessa bygg- ingu er einkar athyglisverö. Síöustu æviár sín ferðaðist Richard Neutra mikiö og eyddi þá t.d. löngum tíma í Austurríki. Hann lézt í Vestur-Þýzkalandi voriö 1970 á 78. aldursári. VDL tilraunahúsiö Los Angeles 1933, endurbyggt 1964. 16

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.