Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1981, Side 3

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1981, Side 3
Þrjú fegurstu bæjarstæði í Borgarfjarðarhéraði: Sveinbjörn Beinteinsson bóndi og allsherjargoði á Draghálsi: Gilsbakki í Hvítársíöu Grund í Skorradal Þorsteinn skáld frá Hamri: Gilsbakki i Hvitársiöu Hamar í Þverárhlið Brekka i Norðurárdal Grund í Skorradal Þrjú fegurstu bæjarstæði á Suðurlandi: Helgi Sæmundsson skáld og ritstj.: Hamragardar Vestur-Eyjafjöllum Hrepphólar í Hrunamannahreppi Oddgeirshólar i Hraungeröishreppi Agnar Guðnason blaðafulltrúi: Berghylur i Hrunamannahreppi Oddgeirshólar í Hraungeröishreppi Flaga í Skaftártungu 8 staðkunnugir menn velja fegurstu bæjarstæði landsins Margir hafa haft samband viö Lesbók eftir aö út kom fyrsti hluti greinaflokksins um Bæjarstæöi og byggingar. Flestir hafa verið meö ábendingar um bæjarstæöi, sem ekki hefur veriö minnst á, en þeim finnst framúrskar- andi. Þykir hverjum sinn fugl fagur í þessu efni sem öörum. Þau mistök uröu í fyrsta hluta, aö ranglega var fariö meö bæjarnafn úr Eyjafiröi; heitir bærinn Stórihamar en ekki Litlihamar eins og skrifaö stóö. Af þeim sem hér tjá hug sinn, hefur forstööumaöur Byggingarstofnunar landbúnaðarins þá sérstööu, aö hann hefur um 10 ára skeiö verið um allt land þeirra erinda aö gaumgæfa bæjarstæöi og hefur því haft óvenjulega aöstööu til aö meta þetta, ekki bara í einstökum héruöum, en á öllu landinu sem heild. Tíu fegurstu bæjarstæði á landinu öllu: Gunnar M. Jónasson, forstöðumað- ur Byggingarstofnunar landbúnaðar- ins: Þingvellir, Helgafellssveit Svartagil, Norðurárdal Hólar, Reykhólasveit Ædey, Isafjaröardjúpi Hraun, Öxnadalshreppi Skútustadir, Mývatnssveit Melrakkanes, Geithellnahreppi Skaftafell, Öræfum Holt, Kirkjubæjarhreppi Þrándarholt, Gnúpverjahreppi Þrjú fegurstu bæjarstæði Suður-Þingeyjarsýslu: Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri: Árbót í Aðaldal Kálfaströnd í Mývatnssveit Arnstapi í Ljósavatnshreppi Þrjú fegurstu bæjarstædi á Austurlandi: Sigurður Blöndal skógræktarstjóri: Valþjófsstadur i Fljótsdal Beinárgerdi á Völlum Fossgerði á Berufjaröarströnd Þrjú fegurstu bæjarstæði Eyjafirði: Bolli Gústafsson sóknarprestur Laufási: Laufás í Grýtubakkahreppi Kolgerdi í Grýtubakkahreppi Grund i Hrafnagilshreppi 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.