Lesbók Morgunblaðsins - 13.02.1982, Side 14
Myrkur er i minni sál
i þætti fyrir nokkru voru birtar vísur eftir
Valdemar K. Benónýsson. Ein byrjaöi
svona: Njóttu lengi gota góös. Ég skildi
ekki gotakenninguna og sagöi því, ætli þaö
merki ekki „líf“? Tveir Húnvetningar hafa
nú leiörétt þetta, goti merkir þarna hestur.
Þaö er eflaust rétt. Gott aö eiga þá félaga
aö, ef ég segi fleiri vitleysur og ef þeir
kynnu aö geta gefiö upplýsingar um höf-
unda og vísur.
Ég sendi Húnvetningum kveöju mína og
þeim og öðrum vísnavinum eftirfarandi
stökur eftir Jón S. Bergmann, sem var úr-
valsmaður í sinni grein. Um frostaveturinn
fræga 1917—1918 orti hann:
Grimmd er haldin grund og ver,
gjólur kaldar vaka,
blátær aldan bundin er
björtum ffaldí klaka.
Þakti aö vanda bárubeð
bitur strandafjandi,
klakalandió kvaddi meö
köldu handabandi.
Og þegar loks tók aö vora:
Hefur völdin vetur misst,
vefjast kvöldin blænum.
Vorið földum fanna yst
fórnar köldum snænum.
Enginn háttur hljómar þungt,
heyrist kátt í runni.
Hrört og lágt er orðiö ungt
allt í náttúrunni.
Jón féll frá 1927 á góöum aldri. Hann var
úr Miðfiröi, og eru hér aö lokum tvær stök-
ur hans:
Ekki er gæfan öllum jöfn,
ótal sker að grandi.
Þrælar ná í þráða höfn
þó aö hetjur strandi.
Sýknir þola sumir menn
sekt á öllum þingum.
Grettis böl er arfgengt enn
ýmsum Miðfirðingum.
Ekki höföu íslenskir vesturfarar lengi
veriö í Ameríku þegar þeir hófust handa
um aö gefa út blaö. Fyrsta rit þeirra af því
tagi kom út seint á árinu 1877 í Lundar-
byggö í Kanada. Þaö bar nafniö Framfari,
nokkuö stórt í broti, fjórar síöur þéttprent-
aðar og átti aÓ koma út þrisvar sinnum í
mánuöi. j fyrsta blaöinu birtist þessi vísa
og bar heitiö Ráögáta.
Hvaö er lífið? Hverfull leikur.
Hvaö er ástin? Heitur hver.
Hvað er vonin? Hún er reykur.
Hvað er heimur? Flæðisker.
Þetta er greinilega heimanfylgja frá ís-
landi og gæti raunar veriö eftir Kristján
Fjallaskáld. Myndi nokkur nema íslending-
ur hafa komið jafnmiklu efni í fjórar Ijóðlín-
ur eöa endaö á orðinu flæöisker?
En hér kemur vísa, sem örugglega er
eftir Kristján, og þó munu margir halda aö
þetta sé aldagömul höfundarlaus þjóövísa:
Myrkur hylur mararál,
myrk sig skýin hringa.
Myrkur er í minni sál
myrkra hugrenninga.
Kristján varö ekki gamall maður, fæddur
1842, dáinn 1869. Hér eru til viöbótar tvær
vísur eftir hann:
Ég er fús og ég er trauður,
ég ber glaður votan hvarm.
Ég er lífs og ég er dauður,
ég er sæll og bý við harm.
Ég er óður, ég er hægur,
ég kýs allt og neitt ei vil.
Ég um alla jörö er frægur,
ég hef aldrei verið til.
Og þaö er erfitt aö hætta þegar Kristján
á hlut aö máli. Hér eru enn tvær:
Á ævi minni er engin mynd,
hjá austanvérum slyngum.
Ég er eins og kláðakind
í klóm á Húnvetningum.
Ort 1869. Síöasta vísan aö þessu sinni er
ein af hinum kunnustu eftir Kristján:
Við skulum ekki víla hót
þaö varla léttir trega.
Og þaö er þó alltaf búningsbót
að bera sig karlmannlega.
J.G.J.
Síðasta umferðin var örlagarík
Eftir 16. — Rf6, 17. Re5 standa öll spjót
á peöinu á c6.
17. Re5 — Dc8, 18. Hc1 — c5,19. dxc5 —
Bxc5?
Á Evrópumeistaramóti unglinga í
Groningen um áramótin leit lengi vel
svo út sem Alon Greenfeid frá Israel
myndi vinna veröskuldaðan yfirburða-
sigur. Hann hafði teflt af öryggi, ekki
tapað skák, en unniö margar vel tefldar
skákir. Meöal annarra hafði hann lagt
að velli hættulegasta keppinaut sinn,
Danann Curt Hansen og að auki þá Jó-
hann Hjartarson og Rússann Sokolov,
en fyrir sigur sinn yfir þeim síðast-
nefnda voru honum veitt feguröarverð-
launin á mótinu.
Staðan fyrir síðustu umferð var síð-
an þessi: 1. Greenfeld 9Vi v. af 12
mögulegum, 2.—3. Hansen og Sokolov
9. Næstu menn höföu 7'h v.
Þaö var því Ijóst að jafntefli myndi
tryggja Greenfeld a.m.k. deilt efsta sæti. I
síöustu umferö átti hann aö tefla viö Rúss-
ann Salov, Hansen viö Karolyi frá Ung-
verjalandi og Sokolov viö írann Delaney.
En eftir aö allt hafði gengiö ísraelsmann-
inum í haginn fyrr á mótinu rann lán hans
nú skyndilega út. Honum uröu snemma á
herfileg mistök og andstæöingur hans náöi
að króa drottningu hans inni og vinna hana
fyrir hrók.
Svart: Salov (Sovétríkjunum)
Hvítt: Greenfeld (ísrael)
15. Da6??
Eftir 15. Dc2 er staöan u.þ.b. í jafnvægi.
— c41,16. Bf4
Drottningin sleppur ekki út. T.d. 16. Bg5
— ha8,17. Bxf6 — gxf6.
— Ha8,17. Db5 — Ha5,18. Dxa5 — Dxa5
og stuttu síðar gafst hvítur upp.
Öll von var þó ekki úti þrátt fyrir þetta
því Delaney vann óvæntan sigur á Sokolov
og Karolyi virtist eiga góða jafnteflismögu-
leika gegn Hansen. En Daninn, sem kunnur
er fyrir þrautseigju sína, tefldi endatafliö af
mikilli nákvæmni og sigraöi um síöir. Hann
varö því Evrópumeistari unglinga og hlaut
jafnframt alþjóðlegan meistaratitil aö laun-
um, dönskum skákunnendum til mikillar
ánægju.
Lokastaðan varö þessi: 1. Hansen 10 v.,
2. Greenfeld 9Vz v., 3. Sokolov 9 v., 4.
Salov 8V2 v., 5.-6. Cuijpers (Hollandi) og
Stohl (Tékkóslóvakíu) 8 v., 7.-9. Jóhann
Hjartarson, Wiedenkeller (Svíþjóö) og Del-
aney 7'h v. Þátttakendur voru alls 30 tals-
ins.
Greenfeld sat því eftir meö sárt ennið,
en Hansen veröskuldaöi engu að síður
efsta sætiö, þó ekki væri nema fyrir þann
taugastyrk, sem hann haföi greinilega
framyfir keppinauta sína.
Aö lokum skulum við líta á feguröarverö-
launaskákina sem er afburöa vel tefld af
hálfu Greenfelds:
Hvítt: Greenfeld (ísrael)
Svart: Salov (Sovétríkjunum)
Drottningarindversk vðrn
I. d4 — Rf6, 2. Rf3 — e6, 3. c4 — b6, 4. a3
Þessi hægfara leikur, sem komst í tísku
fyrir fjórum árum, viröist ætla að verða
langlífari en flestir spáöu.
— Ba6, 5. Dc2 — d5, 6. cxd5 — exd5, 7.
Rc3 — c6, 8. Bg5 — Be7, 9. g3 — 0-0
Hér kemur einnig vel til greina aö leika 9.
— Rbd7 til aö geta drepið til baka á f6 meö
riddara. Eftir 9. — Rbd7, 10. Bg2 — 0-0,
II. 0-0 — He8,12. He1 er komin upp sama
staöa og í sjöttu einvígisskák Petrosjans
og Korchnois i hitteðfyrra.
10. Bxf6! — Bxf6,11. Bg2 — He8,12.0-0 —
Rd7, 13. He1 — Bb7, 14. e4 — dxe4, 15.
Rxe4 — Be7?f
Eftir þetta veröur svarta staöan afar
þröng. Hór kom sterklega til greina aö leika
15. — c5l? og allar líkur eru á því aö staö-
an leysist fljótlega upp í jafntefli. T.d. 16.
Rxf6+ — Dxf6, 17. Rg5 — Dxg5, 18. Bxb7
— Hxe1+, 19. Hxe1 — Hd8 o.s.frv.
16. Had1 — Rf8
Nú gefst hvítum kostur á afar snjöllum
leik sem kemur svörtum í opna skjöldu.
Nauösynlegt var því 19. — bxc5, því eftir
20. Db3 — Re6, 21. Rd6?! — Bxd6, 22.
Bxb7 — Hb8 lifir svartur af. Rólegur leikur
á borö viö 20. Rc4 tryggir hvítum hins veg-
ar yfirburðastöðu.
20. Rxf7ll
Þessi riddari er friöhelgur, því eftir 20. —
Kxf7, 21. Rd6+! — Bxd6, 22. Db3+ — Re6,
23. Hxc8 — Haxc8, 24. Bxb7 vinnur hvítur
auöveldlega.
— Df5, 21. Rfg5 — h6?
Tapar strax. Svartur heföi getaö lengt líf
sitt töluvert meö því aö leika 21. — Had8,
þó bætur fyrir peðið hafi hann engar.
22. Db3+ — Kh8
Eöa 22. — Bd5, 23. Rf6+
23. Rf7+ — Kh7,24. Rfd6 — Bxd6,25. Rxd6
— Hxe1+, 26. Hxe1 — Da5, 27. Dd3+ —
Kg8, 28. b4 og svartur gafst upp, því hann
tapar manni.
14