Lesbók Morgunblaðsins - 05.06.1982, Blaðsíða 3
þessum atvikum, einkum og sér í lagi
hafi menn sloppið heilir á húfi frá þeim,“
segir Giuseppe Sala, meðlimur lands-
sambands skipstjóra og jafnframt tengi-
liöur viö alþjóðasamband skipstjórn-
armanna, en í því eru u.þ.b. 4500 skip-
stjórar og yfirvélstjórar sem sigla á lang-
leiöum. „En í desember síðastliðnum
neyddist núverandi forseti alþjóðasam-
bandsins, Norðmaöurinn Gronsad, til
þess að skrifa opinbert bréf til valdhafa
Singapore og Indónesíu, og fór fram á
að þeir reyndu að bæla niöur stööugar
ofbeldisaögeröir gegn skipum og áhöfn-
um þeirra."
Lönd Efnahagsbandalags Evrópu
hafa aftur á móti sent opinber mótmæli
til yfirvalda í Nígeríu, en einu viöbrögðin
við þeim fram til þessa er bréf frá Ishaya
Aud prins, þar sem hann fullvissaöi um
aö persónulegt öryggi yröi tryggt.
Á meöan halda sjóránin áfram. Meö-
fram ströndum Afríku (ekki aöeins Níg-
eríu, heldur einnig Dahomey, Senegal,
Sao Tomé) eru slíkar árásir daglegur
viöburöur. Hjá skipstjórasambandi ít-
alíu, sem hefur aösetur í gamalli höll í
Genua, sagöist starfsmaður einn hafa
oröið fyrir alls 12 árásum á tímabilinu frá
28. nóvember til 3. desember 1980.
Siglingar orönar hreint víti
Skipstjóri á olíuskipi frá Panama lét
hafa þetta eftir sér í.blaöaviötali: „Sigl-
ingar viö þessi skilyröi eru hreint víti. Á
skipalæginu viö Dakar tókst t.d. ræn-
ingjum, aö brjóta upp lestarlúgur á fram-
lest og komast undan meö rúllur af
glænýjum kapalleiöslum enda þótt allt
væri undir lás og slá." Það var og ráðist
á tankskipið Gregorio Napoleone með
vélbyssuskothríð og tveir úr áhöfninni
særöust, en á tveimur stundum var öllu
á skipinu „rænt og ruplaö sem hægt var
aö komast á brott meö“, (svo notuö séu
orö eiganda skipsins).
Þaö er ekki síst hinn ótrúlegi fjöldi
skipa við höfnina í Lagos, sem dregur að
sér athygli sjóræningja á þessum slóö-
um. Þarna eru skipin neydd til aö bíöa
dag eftir dag á skipalæginu, og sjóræn-
ingjarnir geta í ró og næöi valiö fórnar-
dýr sín. Tonoli skipstjóri segir m.a. svo
frá: „Þegar viö nálgumst höfnina ber
okkur skylda aö láta vita um talstöð,
hverskonar farm viö erum meö, svo og
um staðarákvörðun skipsins, þegar þaö
er stöövaö. Þaö er ákaflega auðveit að
komast inn í þessar skeytasendingar frá
landi. Sjóræningjarnir blanda sér meira
aö segja inn í hjálparbeiönir okkar, þeir
þykjast vera lögregluyfirvöld, trufla og
valda ringulreiö. Skipulagning þeirra er
fullkomin, þeir hafa samsærismenn í
bönkum og meðal umboösaöila skipafé-
laganna. Og enn einu atriöi má ekki
gleyma: skrifstofubákniö í Nígeríu skyld-
ar alla til aö koma meö farmskírteini í 19
afritum. Þaö er ekki erfitt verk aö láta
eitt þeirra falla í hendur sjóræningjun-
um.“
Gámaskip með dýrmætan
farm í mestri hættu
Þannig er fyrst og fremst ráöist á
gámaskip hlaöin dýrmætri vöru; heimil-
israftækjum, bifreiöavarahlutum og alls-
konar matvörum.
Þaö er svo auövelt aö finna þessa
vöru aftur nokkrum dögum síöar á hin-
um vel birgu mörkuðum höfuöborgar-
innar þar sem blandast saman allir lestir
Afríku og Vesturlanda, hins kapitalíska
þjóöfélags og ættbálkaþjóðfélagsins.
Stundum er eins og markaöurinn ætli að
sprengja allt utan af sér, eins og t.d. á
síöasta ári þegar buöust sígarettur og
ilmvötn í tonnatali. Þessum vörum haföi
veriö rænt úr belgíska skipinu Saint Paul
meö þeim hætti aögámur haföi verið
brotinn upp meö frumskógasveöjum.
Annarskonar sjóræningjaháttur er
haföur í frammi við strendur Malakka-
skaga. Þarna er fyrst og fremst litið til
olíuskipanna. Á nokkrum dögum í fyrra
voru peningaskápar og klefar margra
skipa tæmdir, og voru þar aö verki óald-
arflokkar frá Singapore. Olíuflutninga-
skipin sigla gjarnan hægt á þessum
slóöum í biö eftir því aö verö hækki e.t.v.
á oliu, eða aö gott tækifæri bjóöist til aö
selja farminn. Þetta kunna sjóræningj-
arnir aö notfæra séj- og ráöast upp í
skipin eftir gamalli aðferð: tveir eintrján-
ingar strengja á milli sín langan kaöal í
sjónum, en síöan siglir skipiö á milli bát-
anna og drengur þá hægt að skipshlið-
unum þegar strengist meira á kaölinum.
Þannig komast þeir hjá því að nota há-
væra utanborðsmótora. Lengra til norö-
urs, á hafsvæöunum viö Filippseyjar,
kosta árásirnar oft meiri blóðsúthell-
ingar: Vietnam-stríöiö, flótti „bátafólks-
Giuseppe Sala skipstjóri: „Viö erum ekki nægilega verndaöir,“ segir hann. „Trygg-
ingarnar hugsa yfirleitt vel um aö greiöa fyrir skemmdir á farmi, en þaö er ekkert gert
varðandi líf yfirmannanna. Eða réttara sagt, okkur er ráölagt að hafast ekki að,
einfaldlega til aö ergja ekki sjóræningjana.“
Gömul koparstunga (til vinstri bls. 12) sýnir orrustu milli skipa frá Genúa og
Hund-Tyrkja. Baráttan milli ítölsku sjólýöveldanna og sjóræningja múham-
eðstrúarmanna var háð í margar aldir og lauk ekki í reynd fyrr en árið 1830,
þegar Frakkar hertóku Algeirsborg.
Tuttugu alda sjórán um
öll heimsins höf
Sjórán eru eins gömul og hafid. Á
öllum tímum hafa menn verid til,
sem vopnad hafa skip í þeim til-
gangi ad ræna önnur skip er fluttu
einhvern dýrmætan varning, eda
fólk. Þegar í hinni grísku goóafræöi
er getid um baráttu vid sjórningja,
og á tímum Rómarveldisins áttu
einnig Cesar og Pompeus í erfid-
leikum við sjóræningja á Midjard-
arhafi. Á sjöundu öld eftir Krist urðu
sjórán ríkismál og höfdu sögulega
þýdingu: arabískir sjóræningjar
sátu fyrir og rændu kaupskipum og
hófu þar meö baráttu gegn sjólýd-
veldunum á Ítalíuskaganum, eink-
um Genúa, sem stóð í aldaraðir.
Það var sér í lagi 16. öldin sem
varð gullöld barbaranna. Þá fór
Khair Ed-din, einn af hinum goð-
sögulegu Barbarossa-bræðrum, að
girnast auðæfi páfastóls og hóf
grimmilegar árásir víða með strönd-
um Ítalíuskaga, Skikileyjar og Spán-
ar. Starfsemi þessara sjóræningja-
Araba, sem m.a. höfðu bækistöðvar
sínar í höfnum Alsír og Túnis, var
ekki endanlega bæld niður fyrr en
árið 1830 þegar Frakkar hernámu
Alsír. Hinsvegar hafði bandaríska
flotanum þó tekist fyrst að vinna
góðan sigur á þeim á 19. öldinni.
Þekktastir allra sjóræningja á Atl-
antshafinu á miðöldum voru auðvit-
að víkingarnir svo og enskir íbúar
hinna svonefndu „fimm hafna“ þ.e.
Dover, Sandwich, Hastings, Romm-
ey og Mythe. Þegar þeir voru ekki í
ránsleiðöngrum í nafni konungs, þá
breyttu sjómenn þessara bæja sér í
cr f\ ,3 sjóræningja. Einmitt á þessum
tímum varð tii iVSP.n?konar skil-
greining á sóræningjum: annaíS-
vegar þeir sem störfuðu í eigin nafni
og í trássi við öll lög, og hins vegar
þeir sem til þess höfðu ákveðna
heimild. Margir þjóðhöfðingja Evr-
ópu (einkum Englands, Frakklands
og Spánar) gáfu skipstjórum heim-
ild til að ráðast á skip óvinaþjóða,
en síðan var ránsfengnum skipt á
milli ríkisins og sjóræningjanna.
Á tímum Elísabetar I. Englands-
drottningar skein t.d. stjarna Franc-
is Drake skært. Hann réðist á og
rændi bæði skip og bækistöðvar
Spánverja í flestum heimshlutum.
Fyrir afrekin á skipi sínu, Golden
Hind, hlaut hann bæði vináttu
drottningar og barónstign. Hinir
raunverulegu sjóræningjar þessara
tíma létu aðallega greipar sópa á
Karabíska hafinu og voru einkum
franskir og breskir. I lok sautjándu
aldar var Henry Morgan frægastur
allra úr þessum hópi. Hann var
ógnvaldur spænsku virkjanna í nýja
heiminum, en jafnframt slyngur
samningamaður. Englendingar
dáðu hann, en Spánverjar og Portú-
galir óttuðust hann eins og sjálfan
fjandann. Morgan lauk síðan starfs-
ferli sínum sem landsstjóri á Jam-
aica. Hann þótti góður stjórnandi og
var — þótt nokkuð kaldhæðnislegt
sé — hreinasti skelfir sjóræningja.
Með samningunum í Utrecht árið
1713 komu flest stórveldi i Evrópu
sér saman um að leggja niður sjó-
ræningjastarfsemi, og þar sem sjó-
ræningjar voru nú sviptir vernd
ríkisins, þá tóku margir þeirra þann
kost að herja á eigin spýtur. Það var
einmitt á þessum árum sem svarti
sjóræningjafáninn fór að sjást.
Ymsir þekktir sjóræningjar frá
þessum tímum áttu eftir að draga
þennan fána að húni á skipum sín-
um. Frægastur þeirra er e.t.v.
„Captain“ Kidd frá New York. Einn-
ig urðu sjóræningjakonurnar Mary
Read og Anne Bonney mjög þekktar
m.a. fyrir grimmd sína. Ennfremur
mætti nefna auðugan plantekrueig-
anda, Stade Bonnet, sem gerðist
sjóræningi /// SÓ forðast leiðindi og
afbrýðissemi konu sinnar.
Það var svo 19. öldin sem varð
nokkurskonar gullöld sjóræningja í
Malaysíu — eftir að starfsemi þeirra
hafði verið bæld niður um tíma á
valdaskeiði James Brook lands-
stjóra (1842—1849) — og þessi
blómatími stendur í reynd enn yfir.