Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1983, Qupperneq 16
Krossgáta
Lesbókar
Morgunblaðsins
Lausn
á síðustu krossgátu
*iVt- JCTA ívlRT 0» A* NU UNÍ- \J IOI 1 laí;- H£Nf iCULVt ÍAMAti
I " • x9^ r s r A u R KjínUA RÓIAR S K K. K L A R
[ ' —*■ M 1 M W A —> V 1 £> ll A © ý
4 HlTA 1 w W A N VA • *> A £> tUUAl, ,ra<- A 4 A R
f jAti. 1?CTT
'A S V N T A tevwxi ÍVALI D u L áuc Slón o £> 1 N N
fóiu !.rAFA r A L N A ÍAt- K A M A R 5 1 M /'•' A
-fí-ClB. Bl NS T 1 'Qlll. Hí lf TlA U Ck Ck U R urun MÓÍ.CA R 'o u M TV*i* fít nmi R R
é|Hhk- ívA i r»n- reí> - A r A R *UT< 0 L K JóliAtd M*»i trtAA S M X N 1 DÝKIN
D S P r «• »r 6, A D D u R L'lK- k*il- AAMT nj*i 5**li L y' 5 A
A F A N A ÍÓiTut SölK 1 R R / N ó A P jN* P
ÍAK T- 6<t'«A c, E R \ L L jMÁKMt MK.L O R M A P 4 Hvaí> TaH6I H A
tNÞ- IHt U R s L Pi L A K(OT- PM.TA f e á T 1 N
" R \ r A 'D t- flll pít! A L i K 'A T A
L ’o i N >«M>1 L A N Ck A i> 1 L'itr- AMt- HCuTI T A’
Ck L A Ð A R R A Ck R i P A R
/ ^ /i o/ S 5 éé Efl HUÁU£> &£TA í>Tf/ ToNisí ERF- /Wil- AMA 5Áf\ DpDKflH y ieM- AÐAR- MADuC- /NðJ
[ELDUR MTÓR / ÓTTI ÍÍÁ UH
HUL- ADAR íáAma ÍICOi-l
Raní- FUíL HASA Óvildia/
Uu DÆútR/\J X> M C>L MELNUM Leit
l 5K£L þRAf)- u f? FARA a«etTT
DVEWH 3&RS riAJ/M- A 5T LÉUCxA
ÍÉCHLX 1 Fíl- AL
(Iaha HAFMA FKV5TA r«AL- AWA
M IT- KAÓvLA
Blíks íoWnen L'lKAMSs H UUT- amnA VIW D - tVElP- HRINN RfiLM
Hálf- Sr'a®- IUN , Fulc- 0K-ÐM- AS T fREVtríi Hanu 'ANÓX.T- U|? írútxA
Waua Seltaka FK£>A BASL- A R VI©
Styrkið AP AÍAU ÆTTI.IM 5k*oTt- JÐ
ól?AS
0K£> jAFlMM KVRRD tók
ÍÁTA ÍKV-RA Fil'a VKTLA
F9UM- EFSI 4- •-» VA*- k'arni R'oNvV/. t fl Urt NETT £ isJ D- l þj ÓL £ómv. TALA
£IUSEM« /Í|TAFI« HAFA , HUL * ír/ml, / 7o'NN
DuLLEkk LEULDAe tlUlhíC, ; • 'dík- AÐIR
þessar nýju verksmiðjuvélar
bjóða upp á, getur auðveldlega
gjörbreytt til hins betra öllum
framtíðarhorfum í bifreiðaiðn-
aði Vesturlanda. Samt sem áður
hafa bifreiðaframleiðendur á
Vesturlöndum þá óþægilegu til-
finningu, að Japanir verði þeim
enn um sinn mjög erfiðir við-
ureignar í hinni miskunnar-
lausu samkeppni um heims-
markaðinn, og þeir álíta, að sú
barátta verði mjög tvísýn.
En sjálfvirkni og tölvuvæðing
vestrænna bifreiðaverksmiðja
heldur áfram að vaxa hröðum
skrefum, og þróunin gengur í
rétta átt. Þannig getur Fiat, ít-
ölsku bifreiðaverksmiðjurnar í
Torino, nú þegar smíðað í einu
bílvélar í yfir 100 mismunandi
gerðir bíla, en tölvustýrð flutn-
ingskerfi í verksmiðjusölunum
fara með einstaka vélarhluta sal
úr sal og skila þeim á samsetn-
ingarfæriböndin.
Öll líkindi eru á því, að sjálf
samsetning bifreiðanna, sem
núna er að mestu unnin í hönd-
unum, verði innan tíðar ein-
göngu orðin verksvið sjálfvirkra
tölvustýrðra vélmenna, en
mannverur verði hins vegar
heldur sjaldgæf sjón í samsetn-
ingarskálum bifreiðaverksmiðj-
anna.
Þaö er dæmigert fyrir þróunina í bílaiðnaðinum, að risarnir taka höndum saman til að verða ofaná í samkeppninni. Hér er sá fallega teiknaði franski
Renault Fuego — en Renault og American Motors auglýsa hann saman.
um efnum með því að útbúa
bílvélar sínar með tölvustýrðu
eftirliti, sem fylgist með olíunni,
snúningshraða vélarinnar og
öðrum þáttum í gangi vélarinn-
ar. Heilt borð af aðvörunarljós-
um sýnir, hvar í vélinni sérstakt
eftirlit er orðið.aðkallandi.
Á næsta leiti eru nýjungar
eins og sjálfvirkur gírkassi, sem
getur „hugsað“ sjálfur og velur
hentugasta gírahlutfallið í sam-
ræmi við akstursvenjur öku-
mannsins og einnig að hans vild.
Einnig er sérstök tölvu-rödd
framundan í aukaútbúnaði bif-
reiða, en þessi rödd er þegar
komin lítilsháttar í notkun, m.a.
til að segja ökumanninum, að
hann verði núna að einbeita sér
betur að akstrinum og hafa alla
gát á. Þessi tölva ætti innan
skamms að verða fær um að
gefa aðvaranir um bilanir, um
ísingu á veginum, og hún ætti
Miklu
betri bflar
a dofmm
jafnvel að geta tekið á móti og
skýrt bílstjóranum frá aðvörun-
um um umferðaröngþveiti fram-
undan.
Það er dálítið kaldhæðnislegt,
að einmitt í þeim þætti aksturs-
ins, þar sem tölvur koma að
hvað mestu gagni, og þar sem
þær hafa reynzt mjög öruggar,
þ.e.a.s. við beitingu sérstaks
hemlakerfis, ef bifreiðin tekur
að skransa og renna til — verð-
ur hinn almenni bileigandi engu
bættari. Þennan útbúnað verður
eingöngu að finna í dýrari og
vandaðri gerðum bifreiða, og
það verða aðeins hinir fáu efna-
meiri bíleigendur, sem fá notið
þessa aukna öryggis í akstri, því
þetta öryggiskerfi verður að
kaupa dýru verði.
Dýrustu gerðir BMW- og
Mercedes-bíla hafa þennan bún-
að og kostar hann um 24.000 ísl.
krónur. Jafnvel á vegum, sem
eru hálir af bleytu eða ísingu,
hindrar þetta tölvustýrða heml-
unarkerfi bílinn í að renna
stjórnlaust til og kastast til
hliðar, þótt ökumanninum verði
það óvart á að stíga í ofboði á
bremsurnar í mikilli hálku. Það
er jafnvel hægt að stýra bílnum
eðlilega, þótt bremsurnar séu
stignar alveg í botn í hálku.
Þessi útbúnaður er í einu orði
sagt bezta einstaka slysavörnin
í akstri bifreiða frá því örygg-
isbeltin voru almennt tekin í
notkun.
Gula hættan
vofir enn yfir
Bílaframleiðendur í Evrópu
fjárfesta nú af kappi í nýjum
verksmiðjuvélakosti, sem gefur
þeim miklu meiri möguleika á
fjölbreyttari framleiðslu. Þessi
nýi vélakostur getur framleitt
allmargar mismunandi gerðir
bifreiða á sama samsetningar-
færibandinu í einu. Þessháttar
fullkomnun, sjálfvirkt tölvu-
stýrðum verksmiðjuvélum mun
fjölga afar mikið í bílaverk-
smiðjunum á þessu og næsta ári.
Sú mikla fjölbreytni í smíði ein-
stakra hluta til bifreiðanna, sem
Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík
Framkvjítj.: llaraldur Sveinsson
KiLstjórar: Matthías Johannessen
Styrmir Gunnarsaon
KiLstj.fltr.: Gísli Sigurðsson
Auglýsingar: Haldvin Jóntwon
KiLstjórn: Aðalstræti 6. Sími 10100
16