Lesbók Morgunblaðsins - 25.06.1983, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 25.06.1983, Page 1
3íVot0imW SALTFISKURINN OG PLÁSSIÐ Aö venju hafa margir ráöizt í aö sýna verk sín á þessu vori, þar á meðal Sveinn Björnsson, sem hélt svipmikla og athyglisverða sýningu á Kjarvalsstööum. Sveinn hefur kjark til að ráðast í stórverk, sem eru þó einatt óseljanleg. Myndin aö neöan heitir „Þjóöarhagur" og er 4 metrar á breidd. Hér er horft aftur í tímann: Skútuöld og saltfiskur breiddur til þerris. Um leiö eru þetta persónulegar minningar: „Viö biöum eftir því aö sjá flaggaö í Firðinum og þá fór mamma meö okkur krakkana, fimm talsins, aö breiöa saltfisk." Þetta er þó ekki endilega Hafnarfjöröur á myndinni, segir Sveinn, heldur íslenzka sávarþorpið hvar sem er. Á efri myndinni er Sveinn meö sjálfsmynd, sem var á sýningunni á Kjarvalsstöðum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.