Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1983, Side 12

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1983, Side 12
i Leifur Breiðfjörð hefur verið brautryðjandi í ís- lenzkri glerlist, en engan veginn einn og óstuddur, því kona hans, Sigríður Jóhannsdóttir veflista- kona kann einnig þá gömlu kúnst að blýleggja og sér um þá hlið verks- ins Grein: Gísli Sigurðsson Hjónin Leifur Breiðfjörð og Sigríður Jóhannsdóttir önnum kafin við útfærslu & hluta hins stóra kirkjuglugga í Bústaöakirkju Meö glerskerann aö vopni: Leifur hefur lagt gult gler ofan á vínnuteikningu, sem hann útfærir í fullri stærð og sníður síðan glerið eftir henni. Birtan geflir glerinu líf Giuggi í Ingjaldshólskirkju. 12

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.