Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1983, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1983, Page 14
Gluggi í hinni nýju Njarðvíkurkirkju, sem blasir viö, þegar farið er til Keflavíkur. Þetta verk heitir Sköpunin og er frá 1982. Hljóðlátt annrfki í vinnustofunni viö Sigtún: Leifur sker gler, Sigríö- ur blýleggur og Ólafur sonur þeirra teiknar. Verkið er tvíþætt: Annarsvegar sjálf hugmyndin og hins- vegar verklega út- færslan. Stundum kemur þaö upp, að verkið þarf að segja ákveðna sögu, en það formræna situr þó ávallt í fyrirrúmi, segir Leifur. : * Verk Leifs á sýningu í Hailgrímskirkju í nóvember si. en þar sýndi hann frumhugmyndir og vinnuteikningar. Hér er vinnuteikning hans sð verki, sem komiö er upp á Reykjalundi. Birtan gefur glerinu Á allt þetta er spilaö — og vaxandi skilningur hjá arkitektum á því, að gler- list geti orðið hluti af arkitektúr. Líkt og í frjálsu glermyndunum, eru þau verk Leifs sem prýða opinbera staði ýmist unnin út frá einhverju þekkjanlegu myndefni, eða alveg abstrakt. Stundum er einhver starfsemi innan dyra, sem þarfn- 14

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.