Lesbók Morgunblaðsins - 04.07.1987, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 04.07.1987, Blaðsíða 1
t 23. tbl. 4. JÚLÍ 1987 - 62. árg. Myndin er tekin vestur í Búðahrauni, Axlarhyma í baksýn, landið fagurt ogfríttá slóðum Axlar-Bjarnar. Þessi fegurð verður sífellt verðmætari ognú þegar erkomið aðþví, að við verðum að standa vörð um hana. Myndin leiðir einmitt íIjós eittaf þvísem miður fer í íslenzkum ferðaútvegi og er varla hægtaðláta viðgangast öllu lengur: Aðeins um 100 metra frá hótel- inu á Búðum, hefur hópferðabíll með útlenda ferða- menn stanzað. Þetta fólk ermeð alltmeð sér ogskilur ekkert eftir annað en átroðning ogrusl. Enginn fór innúr dyrum á Búðum; takmarkið erað eyða ekki tú- skildingi en þessir ferðamenn valda ekkisíður en aðrir átroðningi á viðkvæmum stöðum ogsliti á vegum. Þetta ersú tegund af ferðamönnum, sem betra væri að vera án ogþað er óskiljanlegt hversvegna þetta er látið við gangast sumar eftir sumar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.