Lesbók Morgunblaðsins - 04.07.1987, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 04.07.1987, Page 1
t 23. tbl. 4. JÚLÍ 1987 - 62. árg. Myndin er tekin vestur í Búðahrauni, Axlarhyma í baksýn, landið fagurt ogfríttá slóðum Axlar-Bjarnar. Þessi fegurð verður sífellt verðmætari ognú þegar erkomið aðþví, að við verðum að standa vörð um hana. Myndin leiðir einmitt íIjós eittaf þvísem miður fer í íslenzkum ferðaútvegi og er varla hægtaðláta viðgangast öllu lengur: Aðeins um 100 metra frá hótel- inu á Búðum, hefur hópferðabíll með útlenda ferða- menn stanzað. Þetta fólk ermeð alltmeð sér ogskilur ekkert eftir annað en átroðning ogrusl. Enginn fór innúr dyrum á Búðum; takmarkið erað eyða ekki tú- skildingi en þessir ferðamenn valda ekkisíður en aðrir átroðningi á viðkvæmum stöðum ogsliti á vegum. Þetta ersú tegund af ferðamönnum, sem betra væri að vera án ogþað er óskiljanlegt hversvegna þetta er látið við gangast sumar eftir sumar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.