Lesbók Morgunblaðsins - 20.08.1988, Blaðsíða 15
J-f í % ii
STÚKATJOKN
• EIÐISHOLAR
HELGUHÓIL
sanO^
GONGUSKARO , ' ' ’
• . KIRKJAN# DANAOYSv ^
VIDEYJARSTOFA HELJARKINN
MINNISMERKI SKULA^-----' ’
KV^NNAGONGUHÖLAR
• PARADiS
(ETTIN
SJONARFf
IRAFNSSANDUR
• PORSNES
KRIUSANDUR
Séð yfir til Reykjavíkur frá
Viðey
n s ® @ onj h e h ® ® s ® a
20. ÁGÚST 1988
FERÐ4BMÐ
Oddný Sv. Björgvins
skrifar um ferðamál
ejjan við bæjardyr
Reykjavflajr
Handan við Viðeyjarsund er að opnast ein stórkostleg-asta og
sérstæðasta ferðaþjónusta á landinu. Undangengna mánuði hafa
um 60-80 manns verið á fleygiferð á milli lands og eyjar: iðnaðar-
menn og arkitektar, fornleifafraeðingar og ungt sumarvinnufólk;
allir unnið hörðum höndum við að endurnýjp. Viðeyjarstofu, Viðey-
jarkirkju, reisa um 300 fermetra jarðhýsi og grafa úr gleymsku
merkar fornminjar, er opinbera enn frekar sögu Viðeyjar. Brún-
steinn úr eldri Reykjavíkurstrætum hefur verið fluttur í seglpok-
um til Viðeyjar, i hellulagnir og hinar stórkostlegu, sögufrægu
byggingar hafa fengið verðskuldaða umgjörð.
VESTUREY
Öllu landsgóssi var skipað upp í Viðey
Getum gengið stolt um
bæjarhlað Skúla
Mikið er búið að ræða um forn-
leifauppgröft í Viðey, en lftið ver-
ið fjallað um þá paradís fyrir
ferðamenn, er eyjan opnar þessa
helgi. Allir íslendingar mega
fagna því stórvirki, sem hér hefur
AUSTUREY
HEIMAEY
VIDEYJARNAU5T •
ATTARINGSVOR
Kort af Viðey með gönguleið-
VEGUR
GONGULEÍB
verið unnið af hálfu Reylqavíkur-
borgar. Núna getum við aftur
gengið með stolti um bæjarhlað
Skúla Magnússonar, notið veit-
inga f stássstofu hans, fundið
anda Eggerts Ólafssonar og
Bjama Pálssonar í endurmótuðu
umhverfi gamla tímans er þeir
sátu í litlu stofunni við skriftir
fyrstu ferðabókar íslendinga um
ísland.
Og aftur siglir Maríusúð
umsundin
Það kostar litlar 300 krónur
(150 kr. fyrir böm) að svífa yfír
sundin blá með Maríusúð, nýja
bátnum hans Hafsteins Sveins-
sonar, Viðeyjarfeijumanns. Báts-
naftiið vekur bjölluhljóm gamla
Viðeyjarklaustursins, en Maríu-
súð hét klausturskipið er bjargaði
Viðareyjarbúum til lands, árið
1539, undan ofbeldi ránsmanna
Diðriks frá Minden. Stutt hefur