Lesbók Morgunblaðsins - 08.07.2000, Page 11
Dominique Perrault, Frakklandi
Richard Meier, Bandaríkjunum.
itu arkitektum heims yrði boðið að hanna ódýr smáhýsi af
n tagi sem almenningur reisir í garðlöndum utan við stór-
rrgir. Tveimur árum síðar, þegar Kaupmannahöfn var
enningarhöfuðborg Evrópu, var sýning á líkönum og
ikningum arkitektanna opnuð í nýrri listamiðstöð, Arken,
íágrenni Kaupmannahafnar. Enn fremur fengu aðstand-
ídur sýningarinnar úthlutað svæði í Vallensbæk fyrir
rsta útigarðinn í Danmörku sem eingöngu er helgaður
/ggingarlist, eins konar „garðhúsabær" með smáhúsum
■kitektanna í fullri stærð. Verkefninu lauk ekki með þess-
■i sýningu heldur hefur garðhúsabærinn smám saman
irið að vaxa. Árið 1998 var sýningin í Stokkhólmi sem liður
ramlagi ArkitekturMuseet til dagskrár menningarborg-
•innar þar. I tengslum við sýninguna risu þrjú ný hús eftir
■kitektana Ralph Erskine frá Svíþjóð, Josef Paul Kleihues
á Þýskalandi og Heikkinen & Komonen frá Finnlandi, og
)i*u þauflutt í garðinn í Vallensbæk að sýningunni lokinni.
Þátttakendurnir í sýningunni eru flestir úr hópi kunn-
3tu arkitekta heims, virtir hönnuðir sem mótað hafa fram-
ndu og hugmyndafræði byggingarlistar í lok 20. aldar
eð verkum sínum. I tillögugerð sinni fengu þeir algerlega
jálsar hendur, eina kvöðin var sú að húsin yrðu að jafnaði
íki stærri en 7.5 fm. að grunnfleti.
Þær átján útgáfur af garðhúsum sem getur að líta á sýn-
igunni eru ólíkar. Þó er það ekki mikið sem skilur á milli
innuðanna, hvorki í tíma né rúmi. Þeir eru allir Vestur-
ndabúar utan einn og flestir fæddir á fjórða eða fimmta
*atug aldarinnar. Sá elsti er Bretinn Ralph Erskine, sem
ngst af hefur starfað í Svíþjóð, og þau yngstu eru Danim-
Spren Robert Lund og Karina Tengberg. Garðhúsabær-
in sýnir svo ekki verður um villst þá breidd sem einkennir
yggingarlist samtímans. Við höfum annars vegar Hans og
rétu hús Léons Krier og hins vegar hús Bretans Richard
ogers sem hefur ekki aðeins tekið tæknina í sína þjónustu
eldur losað húsið frá jörðinni fyrir fullt og allt svo allur
aimurinn verður að garðbletti þess sem ferðast um í húsi
ans.
í rauninni stríða húsin á sýningunni gegn þeirri hug-
lyndafræði sem garðhúsabæir byggja á. Húsin eru aka-
smísk og hafa takmarkað notagildi. Hefðbundin garðhús
*u hins vegar yfirieitt byggð af eigendunum úr afgan-
stimbri eða endumýttu hráefni til þess að þjóna sem skjól
rrir veðram bæði fyrir fólk og verkfæri. Þó eiga garðhús
Mario Botta, Sviss.
Aldo Rossi, ftaiíu.
það sameiginlegt með húsum arkitektanna að
vera eins konar stöðutákn, tákn fyrir smekk
eigandans eða arkitektsins. Ólíkt því sem gerist
þegar fólk byggir sér íbúðarhúsnæði eða arld-
tekt hannar byggingu hafa allir frjálsar hendur
í garðhúsabænum, þar er allt leyfilegt.
Hefðbundin garðhús era andstæða stíl- og
stefnumeðvitaðra húsa arkitekta. Eigendur
garðhúsa hafa oft og tíðum leitað fanga í þekkt-
um byggingum þegar þeir hafa skreytt hús sín.
Til dæmis má í garðhúsabæjum umhverfis
Kaupmannahöfn sjá smækkaðar útgáfur af
tm’num og öðram kennileitum borgarinnar.
Sama viðhorf má finna í húsum ítalans Aldo
Rossi og Bandaríkjamannsins Michael Graves.
Súlur, gaflhlöð og annað skraut úr gengnum
stíltegundum setja svip á hús þeirra enda er
hér um tvo af postulum póst-módemismans að
ræða. Spánverjinn Enric Miralles fer allt aðra
leið að sama marki, hans hús er líkara skúlptúr
Leon Krier, Lúxemborg.
islenska húsið á sýningunnl er eftir arkitekt-
ana Hjördisi Sigurgísladóttur og Dennis Jó-
hannsson.
en húsi. Hann hugsar húsið sem umgjörð utan
um hreyfingar ungrar dóttur sinnar en ekki
sem skýli undir verkfæri eins og garðhúsin
vora upphaflega hugsuð. Aðrir feta sömu braut,
hús Svisslendingsins Mario Botta og Finnanna
Heikkinen og Komonen era fyrst og fremst
leikur með form.
Sá sem víkur hvað lengst frá viðteknum hug-
myndum um hús er Frakkinn Dominique
Perrault. í húsi hans er hvorki skjól til að verja
verkfærin ryði né til að drekka kaffi þegar rign-
ir. Húsið er þaklaus glerkassi, sem rennur
átakalaust saman við náttúrana. Það afmarkar
eignarrétt á landskika en veitir öðram tækifæri
til að njóta náttúrannar með eigandanum.
Öldungarnir í hópi arkitektanna, þeir Ralph
Erskine sem er fæddur árið 1914 og Daninn
Henning Larsen sem er fæddur árið 1925, reisa
sér báðir tuma. Kannski er það tilraun til að
láta bernskudraum um hús hátt uppi í tré ræt-
Richard Rogers, Bretlandi.
ast eða til að hafa útsýni og geta varist aðsteðj-
andi hættu.
Verkefnið Garðhúsabær er tilraun til að láta
arkitekta kljást við verkefni sem fram til þessa
hefur verið í höndum leikmanna, þeim er gefið
tækifæri til að losa bindishnútinn og bregða á
leik. Á sýningunni, sem nú stendur yfir á Kjar-
valsstöðum, má sjá dæmi um þá fjölbreytni sem
einkennt hefur arkitektúr síðari hluta 20. aldar
og fá innsýn inn í vinnubrögð nokkurra þekkt-
ustu arkitekta heims.
Pétur er forstöðumaður Byggingarlistardeildar á
Kjarvalsstöðum og Ágústa staríor þareinnig.
Heimildir:
Páll Lfndal: Reykjavík. Sögustaður við Sund.
2. bindi H-Þ, Rvk. 1987, bls. 106.
Eggert Þór Beraharðsson: Saga Reykjavíkur.
Borgin 1940-1990. Fyrri hluti, Rvk. 1998, bls. 44-51.
\R í æðra veldi
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS - MENNING/LISTIR 8. JÚLÍ 2000 1 1