Tíminn - 25.01.1967, Qupperneq 1
Fjallhrunið þrýsti
jöklinum í 50-100
m. hæð upp í hlíð
ir jökulinnn, hafi hann ýtzt
verulega til hliSar undan skrið
unni, hrokkið upp í brekkuna
hinum megin — um 50—100
métra hærra en venjulegt yfir
borS jökulsins — og sigiS síð
an niður aftur. Lætur jökull
inn eftir sig jakahrönn, þar
sem hann komst hæzt. Er
þessi jökulrönd fáeinir kílómetr
ar á lengd, og er ekki liægt
að draga af því aðra ályktun
en þá, að jökullinn hafi á svo
stóru svæði ýtzt svo mjög til,
sem að ofan greinir.
Þetta kom fram, er blaðiö
ræddi í dag ítarlegar við Guð
mund Kjartansson, jarðfræðin '
um fjallhrjinið í Steinsholti, en
Guðmundur kom til Reykjavík
úr könnunarferð sinni um há-
degið í dag.
El'ns ~5jr"Frá "Segir í blaöinu í
dag, sökk hluti Innsta-hauss
(eða Innsta-höfuðs) í Steins-
holti undir Steinsholtsjökul, og
olli því mikla jökulhlaupi, sem
varð í Markarfljóti fyrra sunnu
dag.
Áætla má, að fjallhrunið hafi
átt sér stað rétt fyrir kl. tvö
sunnudaginn 15. janúar. Þá
mældist í Kirkjubæjarklaustri
svolítill óeðlilegur titringur , á
Framhald á bls. 14. Í
Stuðningsmenn Mao bæla
niður samsæri i Shansi!
EJ—Reykjavík/ þriðjudag. jökul benda til þess/ að þegar
Vegsummerki við Steinholts stór hluti Innsta-hauss féll und
' - %•' '•= t ' v' ' V
Innsti-haus, eins og hann leit út áður en hann hrundi. Jökultungan
er í hvarfi á bak viS fjallshrygginn í forgrunni myndarinnar.
NTB-Peking og Honkong, þriðjud.
Maosinnar bældu í dag niður
samsæri gegn formanninum í hér-
aðinu Shansi í norSurhluta^ Kína
og segjast Mao-menn nú hafa þar
tögl og hagldir. Tékkneska frétta
stofan Ceteka hefur þær fréttir
frá Peking, að vart sé við m<kla
herflutninga í nágrenni borgar
innar og sé hersveitunum ætlað að
taka á sitt vald ýmsar stöðvar and
stæðinga Maos.
Að því er Peking-útvarpið segir,
voru miklar vopnabirgðir teknar
í Shansi-béraði og aðalstöðvar
flokksandstæðinga þar eyðilagðar.
Ekki segir í fréttinni, hve stór hóp
ur það hafi verið, er stóð að
samsærinu, en af mörgu er ráðið,
að um meiriháttar aðgerðir hafi
verið að ræða. Ekki er heldur vit
ALÞINGI KEMUR
SAMAN 1. FEBR.
Forseti íslands hefur, að tillögu
forsætisráðherra, kvatt Alþingi til
framhaldsfundar miðvikudaginn 1.
febrúar 1967- kl. 14.00.
að hvort beinu hérvaldi var beitt
til þess að ná tökum á ástandinu
í Shansi, en undanfarið hefur orð
ið vart við mikla herflutninga víða
í Kína og þykir það benda til þess,
að Mao ætli nú að taka málin fast
ari tökuva-
Tokíóblaðig Asahi Shimbum
fullyrðir í dag, að Mao hafi beitt
hersveitum til að bæla niður upp-
reisnartilburði í Fang Shan, um
50 km. frá Peking.
Fréttastofan Ceteka segir, að
Mao hafi gefið hersveitum skipan
ir um að taka sér stöðu víðsvegar
í landinu og sjá svo um, að ekki
komi til frekari uppreisnartdrauna.
Framhald á bls. 14-
r
REYNDIAÐ SLÁ KONU KYS
í ANDLITID MEÐ SPÝTU!
NTB-Auckland, þriðjudag.
í dag kom til mikilla mót-
mæ*“ 'ðgerða í Auckland á
Nýja Sjálandj vegna komu Cao
Ky forsseóisrýðherra Suður-
Vietnam og '•“nnar fögru frú-
ar hans. Haf ,,<u hjónin ekki
fengið jafn , 'r.iðar móttökur
fyrr í hinni opinberu heimsókn
þeirra til Ástralju og Nýja
Sjálands.
Þegar hjónin óku um Auck-
land, nýkomin frá Wellington,
köstuðu unglingar sér mður á
götuna fyrir framan bifreiða-
lestina og síðar, er hjónin
komu til gistihúss síns, reyndi
unglingsstúlka að slá frú Ky
Framhald á bls. 15.
Ky og kona hans í Ástralíuferö-
inni.
STÓRFLÓÐ í BRASILÍU: 1
Óttast að 1000
hafi týnt lífi
Skriða kaffærði 200 skála
NTB-Rio de Janeiro, þriðjudag.
Talið er að um 1000 manns hafi
farizt í hinum gífurlegu flóðum í
Rio de Janeiro, en opinber-
lega hefur verið staðfest, að 200
manns hafi farizt Álitið er. að
yfir þúsund manns hafi slasazt í
flóðunum, sem komu eftir mikla
sumarstorma.
Herflokkar og óbreyttir borgar-
ar vinna baki brotnu að björgun
arstörfum og njóta aðstoða þyrla
frá sjóhernum. Fjöldi manns hef-
ur grafizt í aur og leðju, og því
ekki gott að gera sér grein fyrir
hve margir hafa raunverulega far-
izt. Samtímis er matur, klæði og
lyf flutt í stórum stíl til flóða-
svæðanna, en margar þúsundir
manna hafa misst heimili sín í
þessum náttúruhamförum.
Þjóðvegurinn milli Rio og Sao
Paulo liggur undir vatni og er
gersamlegá ófær.
Gífurlegt tjón hefur orðið í
skriðuföllum. Þúsundir dýra hafa
farizt. Ómetanlegt tjón hefur orð-
ið á uppskeru. Á einum stað gróf-
ust um 200 vinnuskálar í skriðu,
sem féll úr Sierra das Araras-há-
lendinu. Óttazt er, að um 130 af
350 íbúum vinnubúðanna hafi far
izt. Skammt frá hefur fundizt
áætlunarbifreið með 18 líkum.
Hefur bíllinn steypzt niður í á,
er brú hrundi. Sambandslaust er
við flóðasvæðin og jafnvel í Rio
ríkti mikið öngþveiti í dag, þar
sem allt rafmagn rofnaði. í nótt
var algert myrkur í milljórtaborg-
inni af þessum sökum. Skömmt-
un hefur verið tekin upp á gasi
og vatni. Vegna erfiðra sam-
gangna og símasambandsleysis er
ekki mögulegt enn að gera sér
fulla grein fyrir ástandinu á þess-
um slóðum.
FUNDUR UM
RAFORKUMÁL
AUSTURLANDS
HA-Egilsstöðum, þriðjudag.
Samband sveitarfélaga á Aust-
urlandi boðaði til fundar í Vala-
skjálf á Egilsstöðum í dag, og
skyldi þar ræða raforkumál Aust-
urlands og Lagarfossvirkjun. Til
fundarins var boðið öllum þing-
mönnum Austurlands, og voru
þcir mættir Eysteinn JónsSon,
Halldór Ásgrímsson, Páll Þor-
steinssom, Jónas Pétursson og Lúð
vík Jósepsson. Ennfremur nættu
til fundarins oddvitar allra hrepp-
anna, nema Vopnaf jarðar.
Framhald á bls. 15.