Tíminn - 25.01.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.01.1967, Blaðsíða 3
MH)VIKUDA<ÍUR 25. janúar 1967 TIMINN ÍSPEGU TÍMANS Það hefur verið rciknað út, að sérhverjir þrír óvinaher- menn, sem Bandaríkjamenn drepa í Vietnam. kosti banda- rísku þjóðina 42.869.286,00 krónur , eða fjörutíu og tvær milljónir átta hundruð sextíu og níu þúsund tvö hundruð átta tíu og sex krónur 00/100. 63. afmælisdagur Cary Grant var með afbrigðum leiðinlegur fyrir gamla manninn, að þvi er sagt er. Hann sat heima hjá sér einsamall án konu og barns, og vonaði, að þau mundu snúa aft ur, eða að minsta kosti hringja til sin. en þau gerðu hvorugt, að því er sagt er. Konan, hin 29 ára gamla Diane Cannon, var hlaupin að heiman fyrir fullt og allt, með eins árs dótt ur þeirra, uppáhald Garys, með sér til foreldra sinna. J lega gefið út bók um, sem ber nafnið „Hvar er Mona Lisa“ og setur hann þar fram rök fyrir þessari skoðun sinni. Seg ist hann hafa keypt málverkið fyrir 30 árum síðan, ásamt sviss nesku fyrirtæki, en málverkið hafi verið allan þennan tíma til geymslu í bankahólfi í London. ★ \ Töku kvikmyndar þeirrar, sem The Dave Ciark Five ætl- uðu að byrja að leika í í næsta mánuði, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. þar sem enn hefur ekki reynzt unnt að ná í hæfan stjórnanda. Stendur nú í samningum við franskan leik- stjóra um töku myndarinnar, en hún ber nafnið „You‘ll nev er get away With it“. ★ Súkarnó forseti hefur nýlega verið ákærður fyrir að brjóta lög Múhameðstrúarmanna með þvj að eiga fimm konur, einni fleiri en Múhameð leyfir. Sagt er, að sú fimmta sé ung tízku sýningardama. Yurike Sanger að nafni. ★ Nýlega hélt dr. Henry nokkur Pulitzer því fram, að hann væri eigandi að hinu eina og sanna Mona Lisu málverki, en Mona Lisu málverkið, sem til þessa tíma hefur verið geymt í Louvre listasafninu í París væri af allt annarri konu. Pulitzer hefur ný ★ Því er haldið fram í Moskvu, að brezka kennaranum Gerald Brooke, sem dæmdur var í fimm ára hegningarvinnu í So- vétríkjunum fyrir njósnir, verði ef til vill sleppt úr haldi í byrjun næsta mánaðar, þegar Alexei Kosygin, forsætisráð- herra Sovétríkjanna. kemur í opinbera heimsókn tM Bret- lands. Brooke var dæmdur í 5 ára hegningarvinnu í júlí 1965, en álitið var, að honum yrði sleppt í lok þessa árs vegna 50 ára afmælis október- byltingarinnar. en nú er jafn- vel talið að honum verði sleppt fyrr. Bretar álíta, að ef Brooke yrði sleppt úr haldi. mundi það stórum bæta andrúmsloftið v<ð komu Kosygins til PW'is ★ 11 ára gömul þýzk stúlka, sem hljóp að heiman frá sér vegna þess, að stjúpmóðir henn ar hafði skammað hana. fannst. nýlega eftir að hafa falizt í skógi einum án matar í 26 daga. Stúlkan, Waltraud Kroeger, er nú á batavegi eftir nokkra legu á sjúkrahúsi. Það er heppni, að hún skuli lifa þetta af, sagði spítalalæknir einn. en hún verð ur orðin jafn góð eftir nokkurn tíma. Raunir litlu stúlkunnar byrj- uðu 22. des. síðastl., er hún bauðst til þess að hjálpa stjúp móður sinni til þess að baka, en óvart missti hún skál fulla af eggjum niður á gólf, og við það missti stjúpmóðir hennar stjórn á skapi sínu og gaf henni löðr- ★ Hvítur kjölturakki, sem kall- aður er Pepe, situr aWÞ*! cg bíður eftir eiganda sínum og vini, en án árangurs. En hinn feimni Bernard Oliver, 17 ára að aldri, kemur aldrei aftur. Því að hann er fórnarlambið, sem fannst nálægt Ipswich í Englandi, í ferðakistunum tveimur. Lögreglan er fullviss um það, að hann hafi verið myrtur í Ipswich í Suffolk-hér- aði og að morðingi hans hafi verið kynvillingur. Um helgina rannsökuðu lögreglumenn nokk ur hús í Ipswich sem sögð eru hafa verið leigð um helgar af kynvillingaflokkum frá London- Lögreglan álítur, að drengur inn, sem bjó í London, hafi ver ið lokkaður til þess að heim- sækja Suffolk, og síðan verið haldið sem fanga á staðnum. Bernard fór að heiman frá sér hinn 6. janúar til þess að sjá myndina Boðorðin tíu. Það eru einkum þrjár spurningar, sem lögreglan vill fá svar við: Hvernig komst Bernard frá , London til Ipswich, hvers vegna faldi morðinginn töskurn ar svona nálægt fjöiförnum stíg þar sem þær mundu finnast fljótt, og hvers vegna s-kildi hann töskurnar tvær eftir á sama stað. Myndin er af Bern ard. ★ ung. Litla stúlkan hljóp þá út úr húsinu með tárin í augunum. 600 lögreglumenn hófu um- fangsmikla leit að henni en án árangurs ,Þá var það skógar- vörður einn, sem rakst eitt sinn á hana og b-ar hana heim til sín. Hún mun í framtíðinni búa hjá frændfólki sínu, en stjúpa y hennar hefur lýst því yfir. að ■ hún vilji ekki fá hana aftur f heim til sín, eftir það, sem hún gerði. Með byssuna í bakið. Maður inn á myndinni er grunaður um þátttöku í Viet Cong þjóð frelsishreyfingunni í þorpinu Ben Suc. Hann er leiddur á brott en bandaríski herinn gerði umfangsmikla leit í þorp inu í leit að Víet Cong mönnum og birgðum þeirra. 7 manneskjur létust í þess um hrottalega árekstri sem varð rétt fyrir utan Róm, við það að sprakk á einum hjólbarða hópferðabílsins. Tveir menn o.g ein stúlka hlutu alvarleg meiðsl s. 1. laugardag þegar flöskukast hófst rétt fyrir leiksbyrjun á leik milli ensku fyrstu deildarliðanna Stoke og Sheffields Wednesday. Einn var borinn meðvitunarlaus af vellinum, stúlka nokkur hand- leggsbrotnaði og einn áhorfand inn fór með brotið nef heim til sín. Lögreglan skarst í leik inn eftír flöskukastið og hand tók 12 menn. Óháðir bandarískir kvik- myndainnflytjendur og kvik- myndadreifendur kusu kvik- myndina Georgy Girl beztu er- lendu kvikmyndina, en hún er brezk. Sömuleiðis hlaut brezka leikkonan Lynn Redgrave titil inn bezta erlenda leikkonan, en hún lék einmitt aðalhlutverkið í þessari mynd. Bezti leikarinn var kosinn Michael Caine fyrir leik sinn í myndinni Alfie. 3 Á VÍÐAVANGI Orsakir verSbólgu í grein. sem Helgi Bérgs rit aði í Þjóðólf fyrir skömmu seg ir hann m.a. eftirfarandi: „Sú skoðun er röng, sem sum ir reyna nú að halda að fólki, að verðbólgan sé eitthVér* náit úrulögmál, sem ekki verði við ráðið. Verðiagsþróunin er einn þeirra þátta efnahagslífsins, sem ríkisvaidið á að stjórna. . merkri grein, sem Jónas Haralz ritaði f afmæiisrU Háskóians fyrir nokkrum árum segir uin verðbólguna: ,,Hún er afleiðing stjórnleys is og agaleysis, og ieiðir til þess að þróun efnahagslifsins geigar æ meira frá þeim markmiðum, sem þjóðfélagið keppir að“. Ríkisstjórnin hefur nú beitt sér fyrir því, að sett hafa verið heimiidarlög um verðstöðvun. Þær heimildir, sem ríkisstjórn- in fær samkvæmt þeim Iögum voru að vísu flestar fyrlr í eldri lögum. Þesi nýju lög voru þess vegna ekki nauðsynleg í sjálfu sér og verður því fyrst og fremst að líta á þau sem yfir- Iýsingu ríkisstjórnarinnar um, að hún ætli að taka upp ný vinnubrögð, og ef því mætti treysta, að við það yrði staðið skal það ekki lastað. f urnpSum um málið kallaði forsætisráðherra verðstöðvun ina neyðarúrræði til bráða- birgða, sem ætti að gefa mönn- um tóm til að átta sig á hald- betri ráðstöfunum á þessu ári — eftir kosningar. Sjálfsagt kemur það mörgum e’inkenni- lega fyrir sjónir, að forsætisráð herra skuli hafa þessi orð um viðleitni til að stöðva verðbólg una. svo sjálfsögð sem mönnum hlýtur að hafa fundizt slík við- leitni alla tíð. En * þessum orð um birtist viðurkenning ráð- herrans ájiví, að þessar ráðstaf- anir komi of seint. Það verðlags ástand, sem nú yrð’i fest, ef það tækist er ekki grundvöllur fyr- ir áframhaldandi heilbrigðu og eðlilegu efnahagslífi. Sterkari hagstjórnar- tæki f nóvember s.l. ritaði dr. Jóhs. Nordal, seðlabankastjóri, grein i Morgunblaðið um nauð syn sterkari hagstjórnartækja. Sjálfsagt getur menn g*e'n* á um það. bver þau hagstjórnar tæki eigi að yera en um liitt munu flestir geta orðið sam mála bankastjóranum að hag stjórnina verðu- ið hæta Efna hagsmálum þióðarinnar hefuv verið illa stjórnað Undanfarin ár hefur ekki verið tíðkuð hér önnur hagstjórn en svoköHuð „stjórn peningamála sem fólr in er í háum vöxttim og frvst ingu sparifiár Vfirlýstur , til gangur með þessum ráðstöfun um hefur verið að skapa jafn- vægi á pening?markaðinum og draga úr eftlrspurn Öllurn er Ijóst, að því fer víðs fjarri. að þessi tilgangur híafi náðzt. en hins vegar hafa afloiðingarnar hár fjármagnskostnaður og láns fjárskortur. bitnað mjög alvar lega á atvinnurckstrinum. f ná grannalöndum okkar, þar sem betur hefur tekizt til' um stjórn efnahagsmála, er það löngu ta! in úrelt aðferð að takmarka efnaliagsstjórnina við svið pen- ingamála. Þar tekur ríkisvaldlð í tauniana á miklu fleiri sviðum Framhald á bls 1-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.