Tíminn - 25.01.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.01.1967, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 25. janúar 1967 TÍMINW 11 auð, þegar þau sáu hana síðast, var ekki lengur jafneyðileg. Það var eins og fáeinir bátar, sem lágu þar við akkeri, hefðu gef ið henni líf. Fiskimennirnir voru að fá sér kaffisopa. Þeir höfðu ver ið að opna skelfisk og taka inn- an úr, og sterk fisklyktin bland- aðist sjávarseltunni í loftinu. Þó lítil væri, gegndi höfnin í Champs aftur hlutverki sínu í veröld m-nn anna. Bátur Chrétiens var næst hafn- armynninu. Chrétien benti á hann hreykinn. — Ég kem alltaf síðastur að landi. Hvers vegna kem ég a.itaf P9UKI/ kpkkcn P SIGURDSSON S/f síðastur? sagði hann og andvarp- aði. Pazanna brosti. Chrétien sagði alltaf sömu orðin, þegar hann sýndi henni bátinn. Henni mundi hafa þótt vænt um, ef Sylvain ihefði líka brosað. En hann var 'aftur orðinn hugsi. Allt í einu irétti hann henni höndina. — Ég verð að fara frá þér núna. Það er beðið eftir mér í vinnunni. Góða skemmtun í kvöld. þykir leiðinlegt, að ég skuli ekki geta komið með þér. Ef til vill veitti hann því athygli að þessi hálfgerði kuldi vakti undr un hennar. Það birti dálitið yfir svip hans, og hann sagði heldur •blíðlegar. — Vertu sæl. elskan. Við þessi orð varð Pazönnu strax rórra. Áður en Sylvain fór gladdi hann Chrétien með þvi að klappa honum á öxliina. — Vertu sæll, sjómaður Chrét ien var mjög kátur á leiðinni til Bouins. Hann skokkaði við hlið- ina á Pazönnu og sönglaði einn | af hinum kynlegu söngvum sín- um. Henni þótti vænt um að sjá, að hann var hamingjusamur. Þau höfðu storminn í fangið. Fram undan voru húsin í Bouin eins I og röð af baunum. Kirkjuturn- linn og tvær millur stóðu upp ,.r jeins og hnífar. Himinninn hafði verið skýjaður allan daginn og kvöldskuggarnir voru teknir að | að færast yfir. 1 Fólkið í húsi stífluvarðarins * í öllum kaupffélagsbúdum FYRIR SPRENGIDAGINN: Afbragos gular hálfbaunir horfði á Chrétien og Pazönnu, þeg ar þau gengu fram hjá. Sumir af sjómönnunum lyftu tjöldunum frá gluggunum. — Nei, sjáið þið. Þarna eru Pazanna Altefer og hálfvitinn, hennar. Manni mundi aldrei detta í hug, að hann væri eins vitlaus og hann er. Hann er allra laglegasti piltur. — Stúlkan er heldur ekki svo afleit — Það er einmitt það, sem verkfræðingnum við flóðgarðana finmst. — Hún væri gott konu- efni handa honum. — Ég mundi ekki fullyrða neitt um það. Hvað Altefersfjölskyld- una snertir, vita allir, að þar er ekkert um kjarnafólk lengur. Karlmennirnir hlógu. — Það er samt óþarfi að kenna; í brjósti um karlfuglinn hanni Christophe. — Það er rétt. Ef nann væri ekki væri allt í lagi á heimilinu. • Christophe er mesti vindhani. — Eg veit það. En Pazanna er myndarstúlka Bara að hún teng að ráða. Hún er eins og kjarn- inn í Altefersættinni. — Það hlýtur að vera góð til- breyting fyrir hana að vera með verkfræðingnum í stað þessarar skrýtnu fjölskyldu. — 0g svo að maður nefni ekki hálfvitann- Hann hangir alltaf í pilsunum á henni. — Ef til vill er pilturinn ekki svo vitlaus. — Þú heldur það. Vindurinn hefur komizt inn i höfuðið á hon- um og blæs út um munninn. Þú, veizt, hvað Chrétien er hræddurj við stúlkur. Ef haiin sér ein-1 hverja, mætti halda, að það hefði verið skotið að honum eldibrandi. Þeir hlógu. íindl, sllkimjúkt gljáundl. KRISTJÁNSSON h.ff. Ingólfsstrœti 12 Siman 12800 - 14870 — Ef til vill er þetta rétt hjá þér, lagsi. En það er ekki gott að vita, hvað fábjáni hugsar. 5. Þegar Pazanna hafði lokið kvöldverði og búið sig fyrir skemmtunina. fór hún upp á loft til þess að heilsa upp á Christo- phore frænda sinn. Hann lá ofan á rúminu með veiðihornið s tt. Það var ekki hægt að nota kfk- inn i myrkrinu. ChristODhore var þrekvaxinn maður, sv’paður oróð ur sínum, nema hvað andlitið geisl aði af glaðlyndi. — Hvernig liður pabba binum í kvöid Er ekkj kominn tím: til þess, að hann f,,ri að spranga um sem formaður skemmtinefnd- arinnar? Ég er búinn að spi’a dálítið fyrir hann. e:ns og i ?ær- kveldi Það ætti að fjörga hanu svolítið. Hann getur aldrei stung- ið upp í mig. — Hann borðaði ekki með okkur. — Gerði hmn það ekki. Það er af því, að hann hefur ekki vilj- að láta ykkur sjá, hverntg skapi hann var í. Veiztu, hvað kom fyr- ir? Pazanna andvarpaði. — Hefur eitthvað fleir,a komið fyrir? — Þú skalt ekki hafa áhyggjur af því. Þeir í „Gullna knet‘inum“ hafa verið að ávita hann fyrir þessi tré. sem h_nn ætlar að fella. ÚTVÁRPIÐ; Miðvikudagur 25. janúar. 700 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 1315 Við vinnuna: Tón leikar 14,40 Við. sem heima SÍtjum. 15.00 VrraJftoteA -.arr) 16.00 SiðdeB isútvarp 17-00 Fréttii 17.40 Sögur og söneur Þattur fyrir yngstu hlustenduma 18 00 Tilkynningar 18 55 Tilkynn ingar 18.5? Dagskrá kvöldsins og veðurfregnir 19 00 Frénir 19.20 Tilkynningar 19.30 Dag legt mál Árni Böðvarsson flytur. 19.35 „Söngur I næsta Msi“ 19.50 Einsöngur- Rita Streiteh iyngur. 20.10 Nýtt framhaldsleik rit: „Skytturnar" Flosi Ók.'ösjn bjó til flutnings i útvarn o> er leikstjóri. 21-00 Fréttir og veður fregnir. 21.40 Pianóieikv í <it- varpssal' Wladyslav KeOr- frá Varsjá leikur 2200 ..P°rning- way" Þórðut örn Sigurðsson, menntaské'okennari let 'R ’2. 20 uiassþáttur Ói Siephensen kynnir 22.50 Fréttir i stu..u máli. 23 20 Dagskráriok. Fimmtudagur 26. janúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13-15 Á frívaktinni Ey- dis Eyþórsdóttir stjórnar óska iögum s.iómanna. 14,40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegis- útvarp 16.00 Síððdpnic,’,t.,em 17.0p Fréttir. Framb kennsla í frönsku og þýzku. 17.40 Tón Ustartími barnanna. 18.00 Til- kynningar. 18.55 Dagskrá kvöldsins og veðurfregnir. 19. 00 Fréttir. 19.20 Tilkynni .gar. 19.30 Minnzt aldarafmælis Þor steins Gíslasonar skálds og ritstjóra. 2030 Otvarpssagan: „Trúðamir" Magnús K;*>-*sns- son ritstj. les (15) 21.00 Frétt ir og veðurfregnir "*1.30 L°srur Passíu8álma 2140 Sinfóníu- hljómsveit tslands heldur hijóm leika i Háskólabiói. 22.10 Póst hólf 120 Ciiðmnndnr l*-iscnn ies bréf frá hlusiendhm og svarar þpim 22 3n >elló-óna*a í g-moll op 65 eftir Chov'n. 22.55 Fréttir i stuttu máli. Að tafli ingvar Á<tnundsson flytur skákþátt. 23.35 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.