Tíminn - 25.01.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.01.1967, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 25. janúar 1967 7 TÍMINN Iðnaðarmannafélagið í Reykjavðk 100 ára afmælisfagnaöur félagsins verður haldinn að Hótel Sögu föstudaginn 3 febrúar og hefst með borðhaldi kl 19,30 stundvíslega AðgöngumiSar eru seldir í skrifstofu Landssambands iðnaðarmanna, Iðnað- arbankanum, skrifstofu Meistarasambands iðnaðarmanna, Skipholti 70, og Iðnskólanum, Skólavörðuhæð á venjulegum skrifstofutíma (Borð verða tekin frá í Hótel Sögu þ 30. og 31. jan. kl. 17—19.) • * 100 ára saga í máli og myndum Sýning á 100 ára starfi Inaðarmannafélagsins í Reykjavík í máli og myndum verður opnuð almenningi í Iðnskólanum á Skólavörðuhæð — inngangur frá Vitastíg — kl. 18.00 laugardaginn 28. janúar. — Sýningin verður síðan opin daglega kl. 15—22 til og með 5. febrúar,- Félagsstjórnin. FILT GOLFDUKUR LINOLEUM GÚLFDÚKUR VYNIL GÖLFFLlSAR PLAST VEGGDÚKUR VEGGFÖÐUR_________________ Hafnarstræti 23 Sími 21599 HOLTSGÖTU 37, TRÉSMIÐJAN, framleiðir eldhúss- og svefnherbergisinnréttingar BÆNDUR K. N. Z. SALTSTElNNINN fæst i kaupfélögum um land allt. 17080 HEIÐRUÐUM VIÐSKIPTA- VINUM er hér með tilkynnt, að þær deildir, er áður höfðu síma 20500 munu hér eftir svara í síma 17080. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA BIFREIÐAEIGENDUR Hagtrygging býður ökumönnum nagkvæmustu kjörin. Minni háttar tjón valda ekki iðg.iaidahækk- un. Hafið samband við umboðsmenn okkar á eftirtöld um stöðum fyrir n. k. mánaðarmót: Suðvesturland: Kristján R. Sigurðsson, Víkurbraut 52 Grindavík. Brynjarr Pétursson, Hlíðargötu 18, Sandgerði, Guðfinnur Gíslason, Melteig 10, Keflavik, Vignir Guðnason, Suðurgötu 35, Keflavík, Þórarinn Óskarsson, Keflavíkurflugvelli, Jón Gestsson, Lækjarkinn 10, Hafnarfirði, Guðmar Magnússon, Miðbraut 4 Seltjarnarnesi, Þórður Guðmundsson, Dælustöðin Reykjum, MoSfellssveit, Ingvar Sigmundsson, Suðurgötu 115, Akranesi Ólöf ísleifsdóttir, Borgarnesi, Björn Emilsson, Lóransstöðin, Hellissandi, Jóhann Jónsson, Grindarbraut 28, Ólafsvík, Hörður Kristjánsson, Stykkishólmi. Vesffirðir: Ingigarðar Sigurðsson, Reykhólum, A-Barða- strandasýslu. Sigurður Jónasson, Patreksfirði, Eyjólfur Þorkelsson, Bíldudal, Guðjón Jónsson, Þingeyri, Emil Hjartarson, Flateyri, Guðmundur Elíasson, Suðureyri, Súgandafirði, Marís Haraldsson, Bolungarvík, Jón Hermannsson, Hlíðargötu 46. ísafirði. Norðurland: Pétur Pétursson, Húnabraut 3, Blönduósi, Karl Berndsen, Skagaströnd, Valur Ingólfsson, Sauðárkróki, Jónas Björnsson. Siglufirði, Svavar Magnússon, Ólafsfirði, Gylfi Björnsson, Bárugötu 1. Dalvík, Sigurður Sigurðsson, Hafnarstræti 101, Akureyri, Gunnar Jóhannesson, Húsavík, , Stefán Benediktsson, Húsavík. Norðausturland: Valdimar Guðmundsson, Raufarhöfn, Njáll Trausti Þórðarson, Þórshöfn, Ólafur Antonsson. Vopnafirði. Austfirðir: Vignir Brynjólfsson, Brúarlandi, Egilsstöðum, Hjálmar Nielson, Garðarsvegi 8. Seyðisfirði. Bjarki Þórlindsson, Nesgötu 13, Neskaupstað, Sigurþór Jónsson. Eskifirði, Sigurjón Ólason, Heiðarvegi 2, Reyðarfirði. Suðausturland: Stefán Stefánsson, Gljúfraborg, Breiðdalsvík, Ingvar Þorláksson, Höfn, Hornafirði. Suðurland: Sighvatur Gíslason, Vík í Mýrdal, Ástvaldur Helgason, Sigtúni, Vestmannaeyjum, Sigmar Guðlaugsson, Hellu, Rangárvallasýslu. Garðar Hólm Gunnarsson. Fagurgerð; 8 Selfossi, Verzllmin Reykjafoss c.o. Kristján H. Jónasson, Hveragerði, Guðmundur Sigurðson, A-götu 16, Þorlákshöfn. Ökumenn, standið vörð um hagsmuni ykkar. Hagkvæmast tryggir Hagtrygging. HAGTRYGGING aðalskrifstofa — Templarahöllinni Eiríksgötu 5, Reykjavík Símar 38580 — 5 línur i i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.