Tíminn - 25.01.1967, Qupperneq 2

Tíminn - 25.01.1967, Qupperneq 2
MIÐVIKUDAGUR 25. janúar 1967 20 ára afmælisrít um Samvinnutryggingní TÍMINN að Bergstaðastræti 20, og réði slökkviliðið fljótlega niðurlögum hans. Tveim mönnum va/ bjarg að út úr húsinu, en þeir munu hafa sqfið á efstu hæð inni, en eldurinn kom upp í herbergi undir stiganum á 1. hæð. Myndina tók G.E. á brunastaðnum í gærmorgun. ÞRIBURARNIR EKKI ALLIR JAFN GAMLIR Tveir í höfnina ' Hafnarfirði CJ-Beykjavík, þriðjudag. Um helgina duttu tveim menn I höfnina f'Hafnarfirði, svo til á • ima stað, 'fyrir framan frystihús ■[■' æjiarútgerðarinnar. Sá fyrri datti í höfnina um klukk '1 hálf fimm á laugardagsmorg- nnn, en sá seinni um klukkan x á mánudagsmorguninn. Báðir >ru mennimir á leið út í báta, m láigu þama við uppfyllinguna, ot báðir voru mennirnir nokkuð > ið skál er þeir dutbu í höfnina, • ort sem þeir nú hafa farið í ! ifnina til að láta renna af sér, piis og sá sem braut rúður í ' em úra og skartgripaverzlunum Beykjavík í gærmorgun, er hann r að látia renna af sér. KU-Reykjavík, þriðjudag. Þrítourar eiga ekki alltaf sama afmælisdag, eins og bezt sézt á því að á laugardagskvöldið fædd- ist á Sólvangi í Hafnarfirði dreng ur, en þríburasystur hans ekki fyrr en sunnudagur var runninn upp, svo að drengurinn er einum degi eldri en systur hans — a.m.k. á pappírunum. Hann fæddist um klukkan ellefu á laugardagskvöld- ið en systurnar hálf tvö og tvö. Drengurinn vó átta merkur, en stúlkurnar rúmar níu og sjö merk- ur. Foreldrarnir eru ung hjón úr 1 Hafnafirði, Svala Valgeirsdóttir er vann á sýsluskrifstofunni og 1 Einar Sturlaugss., skipasm. í Dröfn og eru þetta fyrstu börn þeirra. Móður og börnum heilsaðist vel í kvöld er blaðið hafði tal af ijós- móðurinni á Sólvangi. AÐALFUNDUR VERKAKVENNAFELAGS KEFLAVÍKUR OG NJARÐVÍKUR Aðalfundur Verkakvennafélags Keflavíkur og Njarðvíkur var hald inn í Aðalveri í Keflavík sunnudag inn 22. jan.. Þar sem fröken Vil- borg Auðunsdóttir formaður gat ekki verið viðstödd sökum sjúk- leika, setti varaformaður frú Anna Pétursdóttir fundinn, og til- nefndi frú Ólafíu Guðmundsdóttur fundarstjóra. Mikið fjölmenni var á fundin- SKYTTURNAR NÆSTA FRAM- um og mjög mikilvæg mál tekin til umræðu- Stjórnarkosning fór fram og hlutu eftirtaldar konur kosningu: Formaður Þóra Gísla- dóttir, varaformaður Anna Péturs dóttir, ritari Ólafía Guðmundsdótt ir, gjaldkeri Guðrún Jónasdóttir og fjármálaritari Ásta Kristjáns- dótti. í varastjórn eru þær frú María Jónsdóttir og frú Steinunn Jónsdóttir. Ákveðið var að slíta ekki aðal- fundi að svo stöddu þar sem ekki var hægt að taka afstöðu til vissra mála fyrr en síðar, og verð- ur því framhaldsaðalfundur síöar á vetrinum. Alla upplýsingar varð .andi félagsstarfsemina veitir for- maður félagsins frú Þóra Gíslaódtt jn fTviiv* rrrvf ii Ofl TTo'flin'v.ílr mimí 1 OAO FB-Reykjavík, þriðjudag. Komið er út myndarlegt afmæl- isrít um Samvinnutryggingar 20 ára. Ritið er gefið út í 36 þúsund eintökum, og sent til allra trygg- ingataka Samvinnutrygginga þeim að kostnaðarlausu- í ritinu er skýrt frá aðalfundi Samvinnutrygginga og Andvöku. Ásgeir Magnússon framkvæmda- stjóri Samvinnutrygginga skrifar greinina Á timamótum. '^Baldvin Þ. Kristjánsson skrífar „Hvað er þá orðið okkar starf . . .?“ 20 ára annáll Samvinnutrygginga er í bLaðinu, drepið er stuttlega á tvo brautryðjendur Samvinnutrýgg inga, Vilhjálm Þór og Erlend Einarsson, en segja má, að þessir tveir menn hafi komið við og mðt- að sögu Samvinputrygginga öðr- um fremur. Sagt er frá þremur framkvæmdastjórum trygginganna Jón Rafn Guðmundsson skrifar um skipulag Samvinnutrygginga, Björn Vilmundarson skrifar Hver er tryggingarþörf yðar? Bruno Hjaltested skifar Mikilvæg þjón- usta, Verðtryggðar líftryggmgar heitir grein eftir Bjarna Þórðar- son Samvinnutryggingar og ís- lenzka þjóðfélagið eftir Guðmund Sveinsson og Hugleiðing um öku- leyfissviptingar og umferðarslys, eftir Ólaf Kristjánsson. Sigríður Thorlacius skrifar Hvaða hag hafa húsfreyjur af Samvinutryggiqg- um? Halldór Kristjánsson sknfar Tryggingasamtök fólksin.s, Ár- mann Magnússon — Samskipti samvinnutrygginga við bifreiðaeig endur, ríngi B. Halldórsson — Nýtt líf í tryggingamálum hér- lendis. Þá má geta þess, að birtar eru Alm. stjórnmála- funduríVmeyjum Félag ungra Framsóknarmanna í Vestmannaeyjum og SUF efna til almenns stjórnmálafundar í samkomuhúsi Vestmannaeyja næst komandi sunnudag kl. 14. Frum mælendur Pálmi Pétursson form. FUF í Vestmannaeyjum, Her- mann Einarsson kennari, Baldur Óskarsson, formaður SUF og Ólaf- llT* T?n<yníii» nrímccnn myndir af öllum starfsmönnum Samvinnutrygginga og Anóvöku 1. sept. s.l. einnig er ritað um full- trúaráðsmenn Samvinnutrygginga og Andvöku og birtar myndir af þeim, myndir eru af 102 umboðs- mönnum Sanvinnutrygginga og stuttlega sagt frá klúbbunum Ör- uggur akstur og myndir birtar af formönnum þeirra. Allt er ritiið hið vandaðasta. Það er prentað hjá Prentsmiðj- unni Eddu, og er 36 bls. að stærð. POLYFÓN- KÓRINN SYNGUR MEÐ SIN- FÓNÍUNNI Sinfóníuhljómsveit ís- lands heldur fyrstu tónleika sína á síðara misserinu nú á fimmtudagskvöldið í Há- skólabíói. Á efnisskrá tón leikanna verða Concerto grosso eftir Hándel, Fimmta sinfónía Beethov- ens og Stabat Mater eftij Szymanowski, sem nú heyr- ist í fyrsta sinn hér á landi. í þessum fyrsta hérlenda flutiningi i á Stabat Mater kemur Pólýfónkórinn líka í fyrsta sinn fram á tónleik- um Sinfóníuhljómsveitarinn ar. Pólýfónkórinn hefur, svo sem kunnugt er, tvívegis staðið að flutningi Jólaóra- tóríu B,achs á jólunum með aðstoð félaga úr Sinfóníu- hljómsveitinni undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar. í þetta sinn var það Sinfóníu- hljómsveitin sem vildi þakka fyrir „gestrisnina“, og leitaði til Pólýfónkórs- ins með aðstoð til að koma hinu áhrifamikla verki Szy- manowskis á framfæri. Ing- ólfur Guðbrandsson hefur haft á höndum allar kór- æfingar, en stjórnandi á tónleikunum er Bohdan 1,'*. n w, U n 1 J n K1 e 1 ^ HALDSLEIKRIT !■ i-Reykjavík, þriðjudag. Annað kvöld kl. 20.00 hefst í ■ ^arpinu framhaldsleikritið Skytt íar (Les trois mousquetiaires) . ir sögu Alexandre Dumas (1803 ■ 70.) Marcel Sicarse bjó verkið eikform, en leikstjóri er Flosi (, ífsson. Alls verða þetta 16 þættir, og ly.-.ur flutningi verksims ekki fyrr en í maí. Skytturnar leika þeir Arnar l nsson, sem fer með aðalhlutverk Vrtagnan, sem slæst í hóp þre- ■nminganna, Helgi Skúlason leik i: Porthos, Rúrik Haraldsson Ara- tirs og Erlingur Gíslason Athos. Alexandre Dumas var franskur, 1 ðir hans var kynblendingur :ri Vestur-Imdium, en varð hers- • Jðingi í her Napoleons. Alex- : dre missti ungur föður sinn, h Aut litla sem enga menntun í ku, fór til Parísar um tvítugt og féfck stöðu hjá hertoganum af Or- 1 ins. Dumas skrifaði tvö leikrit, og ; urðu þau mjög vimsæl. Upp úr þessu fór hann að ferð- ast um Evrópu, og tók að skrifa skemmtisö^ur, sem allar náðu gíf- uriegum vinsældum, — og enn eru lesnar. Þekktustu verk hans eru Skytturnar og Greifinn af Monte Christo, sem bæði hafa komið út í íslenzkum þýðingum. Skytturnar segja frá ævintýrum fjögurra skotliða í her Lúðvíks XIII. Á þessum tíma er Richelieu kardínáli valdamesti maður franska ríkisins, og kemur hamn því mjög við sögu þeirra fjórmenn inga. Styrjaldir þær, sem frá seg- ir eru hluti af þeim miklu átök- um, sem ganga undir nafninu Þrjátíu ára stríðið. Framhaldsjeikrit útvarpsins hafa átt miklum vinsældum að fagna undanfarin ár, og er ekki að efa að svo verður um þetta leikrit. Eins og fyrr segir hefst útsending in kl. 20.00 og verður hver þ’átt- ur í um það toil klukkustund. GE tók myndina á æfingu á Skytfunum i gær.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.