Tíminn - 25.01.1967, Síða 15
MBDVntUDAGUR 25. janúar 19G7
TÍMINN
Ji
KONA KYS
Framhals af bls. 1.
í andlitið meg spýtu. Stúlik-
unni tókst að komast undan í
mannþrönginni, en lög-
handtók fjölda unglinga. sem
gerðu uppsteit. Meðal annars
var piltur einn tekinn hönd-
um, sem hafði lagzt í veg fyrir
bifreið þeirra hjóna á flugveil-
inum í borginni. Um. 500
manns gengu síðar fylgtu liði
í mótmælaskyni um götur Auck
land.
f gær voru einnig miklar
mótmælaaðgerðjr í Wellington
vegna heimsókmar hjónanna
þar. í Auckland voru borin
spjöld með áletrunum eins og
t.d.: Sieg Heil (þ.e. nazista-
kveðjan) og hið sama var gert
í Welliington. Með þessum upp
hrópunum hafa menn viljað
minna á þau ummæli Kys fyrir
nokkru, að Hitler væri hetja
hans og fyrirmyind.
Á fimmtudaginn heldur Ky
og kona hans heimleiðis til
Saigon og hafa þá verið viku
í burtu.
RAFORKUMÁL
Framhals af bls. 1.
Fumdurinn hófst k. 2 og var
mikið fjösmenni komið á fundar-
staðinn. Umræður voru fjörugar,
og um kvöldmatarleytið í kvöld,
stóð fundurinn enn, og ekki séð
hvenær honum mundi Ijúka.
Auk áðurnefndra gesta, sem
boðið hafði verið til fundarms,
voru mættir Jakob Gíslason, raf-
orkumálastjóri, og Valgarð Thor-
oddsen, rafveitustjóri.
Síml 22140
Umhverfis hnöttinn
neðansjávar
(Around the world under the
sea)
PÓLÍFÓNKÓRINN
Framhald af bls. 2.
Wodiczko. Einsöngvararnir
Guðrún Tómasdóttir, Sigur-
veig Hjaltested og Guð-
mundur Jónsson fara með
einsöngshlutverk í þessu
verki.
Endurnýjun áskriftarskýr
teina fyrir siðara misserið
'hefur gengið mjög vel, svo
að enn sem fyrr verður
ekki nema um örfáa lausa
miða að ræða fyrir hverja
tónieika, sem eftir eru, og
verða þeir seldir í bóka-
verzlunum eins og áður.
ÓPERUFÓLKIÐ
Framhald af bls 16
að hér reu mörg góð söngvaraefni,'
og við vonum. að einhverjir fái
áhuga á að fara að nema söng, þeg
ar þessi starfsemi er komin af
stað. Við erum ekki bundin við
neinn ákveðinn hóp, þetta á að
vera á breiðum grundvelli.
Söngvararnir, sem hér um ræðir
eru Sigurveig Hjaltesteð. Hanna
Bjamadóttir, Svala Nielsen, Þur
íður PPálsdóttir, Guðrún Á. Símon
ar, Eygló Viktorsdóttir. Eriingur
Vigfússon, Kristinn Hallsson,
Magnús Jónsson. Jón Sigurbjörns
son og Guðmundur Guðjónsson.
Félagsskapur þeirra hefur enn
ekki hlotið neitt nafn pg engin
stjórn verið skipuð. Þetta er nokk
urs konar sjálfseignarstofnun, og
svo sem fyn- er frá skýrt er ætlun
in að fá styrktarfélaga til að
styðja þessa starfsemi.
Söngvararnir hafa í hyggju að
ferðast uim landið og flytja óperur
í ýmsum félagsheimilum. Hafa
þeir einmit fengið áskorun tíl
þessa frá menntamálaráðuneytinu.
Ragnar Björnson tók það fram við
fréttamenn. að menntamálaráð-
herra hefði sý'nt óperuflokknum
mikinn stuðing og hvatt söngvar-
ana á ýmsa lund.
Ekki er endanlega hægt að
segja um, hvenær frumsýning
verður á Ástardrykknum, en æfing
ar standa yfir af fullum krafti.
Leikstjóri er Gísli Alfreðson. og í
þesari óperu koma fram Hanna
Stórfengleg amerísk litmynd tek
in í 70 m. m. og Panavjsion er
sýnir m. a. furður veraldar neð
ansjávar.
Aðalhlutverk:
Lloyd Bridges
Shlrley Eaton
Sýnd kl. 5 og 9
Bjamadöttir, Eygló Viktorsdóttir,
Jón Sigurbjörnsson, Kristinn Halls
son og Magnús Jónsson. Leikmynd-
ir eru gerðar af Balthazar. Píanó-
leikarar em Ólafur Vignir Alberts
son og Guðrún Kristinsdóttir.
Næstu verkefni óperuflokksins
eftir Haydn, en hinn eftir Donni-
verða tveir einþáttungar, annar
setti. Ráðgert er að hafá tvær sýn
ingar vikulega.
HÁFÖRNINN LÝSTI
Framhald af bls. 16
kaupstag bjargarlaus og helkaldur
frá því um mlðjan dag í gær og
fram yfir miðnætti, en hann hafði
hrapað 100—200 metra í fjalls
hlíðinnt er hann Var við mynda-
tökur, e.n Júlíus er mikill áhuga
maður um ljósmyndun-
Það var um hádegisbilið í gær
að hann ætlaði að nota góða veðr
ið, þegar hann átti frí á milli
kennslustunda, til að taka myndir
og fór upp í fjallshlíð vestan við
kaustaðinn. Segir ekki af ferðum
hans þangað, en um klukkan sjö
þegar hann er ekki kominn heim,
er hans saknað, og farið að spyrj
ast fyrir um hann. Um klukkan tíu
er lögreglunni gert aðvart um
hvarf Júlíusar, og er þá ekkert
vitað hvert hann hefur farið, því
reiknað var með, að hann hefði far
ið í skólann eftir hádegið eins og
venjulega. Um ellefu segir drengur
lögreglunni frá því að Júlíus
muni hafa farið með myndavél upp
í fjallið fyrir vestan bæinn, og
eru þá þegar gerðar ráðstáfanir til
að leita hans þar. Auglýsingu
hafði verið komið í útvarpið og
óskað eftir sjálfboðaliðum til leit
ar. Dreif strax að 40—50 manna
hóp, en ekki var þó hægt að senda
allan þann hóp upp í fjallið því
þar er ekki fært nema fyrir þá
sem voru með mannbrodda og
stafi. Síldarflutriingaskipið Haf-
örninn lá í höfninni og var fjalls-
hlíðin lýst upp með ljóskösturum
frá skipinu. Björgunarútbúnaður
var fenginn hjá slysavarnadeildinní'
á Siglufirði, en leitinni stjórnað
frá lögregluvarðstofunn. Klukkan
um hálf eitt finnst svo drengur
inn helkaldur og bjargarlaus, en
þó með rænu. Hafði hann ætlað
upp í Fífladali og var kominn lang
leiðina þangað upp, þegar hann
hrapar niður stórt gil og slasast
það mikið að hann getur ekki
hreyft sig, og heldur ekki gert
vart við sig, að því er talið er með
hrópum og köllum, en staðurinn
þar sem hann fannst er skammt
ofan við bæinn. Gott veður var
ÍSIMI 1128«
Sími 11384
\m
mn?
LUUY
Heimsfræg, ný, amerisk stór-
mynd 1 litum og CinemaScope.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
Siml 50249
Hinn ósýnilegi
(Dr. Mabuse)
Ákaflega spennandi og hroli-
vekjandi ný mynd.
Lex Barker,
Karin Dor.
sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára.
GAMLA BÍÓ
Símt 114 75
Kvíðafulli brúð-
guminn
(Period of Adjustment)
Bandarísk gamanmynd eftir
frægu leikriti
Tennessee Williams,
íslenzkur texti.
Jane Fonda
Jim Hutton
Sýnd kl. 5 og 9.
í gærkveldi, tunglskin og bjart.
Meiðsli hans eru ekki fullrann
sökuð, en búast má við að honum
hafi orðið meint af'því að liggja
svona langan tíma í kuldanum.
Hann liggur nú á sjúkrahúsinu á
Siglufirði, og líður eftir atvikum.
Aðstendendur og lögreglan á
Siglufirði biðja fyrir kærar þakk
ir til þeirra sem aðstoðuðu á einn
eða annan hátt við leitina ð
Júlíui.
Á VÍDAVANGI
og stýrir þróuninni í efnahags-
og atvlnnumálum.
Böl stefnuleysisins
Efcn meginorsök þess, hve
margt hefur farið úrskeiðis í
þessum efnum hjá okkur er það
misvægi, sem á sér stað í þróun
einstakra atvinnugrelna. Hverf
ulleikl náttúruauðlindanna sem
vóiffimennskan byggist á, og
eltingaleikurinn við skjótfengn
ar tekjur leiffir til slitróttar og
misjafnrar þróunar í atvlnnu-
greinunum. En það er einmitt
meginverkefni efnahagsstjómar
að tryggja jafnvægi í þróun ein
stakra þátta atvinnu- og efna-!
hagslífsins. Á þessu sviði eins
og fleirum hefur ríkisvaldið
brugðizt þjóðinni undanfarin
ár. Hjalið um „frelsi" er falskt
og logið þegar það er notað sem
skálkaskjól fyrir óstjórn. At-
hafnafrelsi hvers einstaks til að
gera það. sem honum sýnist án
tillits til þjóffarhags, verffur
fljótt hættulegt heildlnni, ef
þjófffélagiff veitir ckki forystu
og leiffsögu. sem tryggir al-
Simi 18936
Eiginmaður að láni
(Good neighbor Sam)
Bráðskerruntileg ný amerísk
gamanmynd í litum með úrvals
leikurunum
Jack Lemmon,
Romy Schneider,
Dorothy Provine.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
] !•
Simar 38150 og 32075
Sigurður Fáfnisbani
(Völsungasaga. tyrri hluti)
Þýzk stórmynd t litum og cln
emscope með tsl texta. tekin
að noklóu hér b landi s. L
sumnr vi8 Dyrhóley a Sólheima
sandi vi8 Skógarfoss, á Þing
völlum vlð Gullfoss og Geysl
og ' Surtsey
Aðalhlutverk:
Sigurður Fáfnisban) ... ...
Uwe Bayer
GunnaT GjúkasoD
Rolf Henninger
Brynhildur Buðladóttir
Kartn Dors
Grimhíldur Maria Marlow
Sýnd kl 4, 6,30 og 9
ísienzkur textl
Simi 11544
Mennirnir mlnir sex
(What A Way To Go)
Sprenghlæelleg amerisk gam
anmyd með glæsibrag
Shlrley MacLalne
Paul Newman
Dean Martin
Dick Van Dvke o fl.
Islenzklr cextai
Sýnd kl. 5 og
HAFNARBIO
Greiðvikinn elskhugi
Bráðskemmtileg ný, amerl ,k
gamanmynd I litum með Rock
Hudson, Leslie Caron og Char-
les Boyer.
Sýnd kl. 5 og 9.
ÍSLENZKUR TEXTI
mannahag. Þess vegna verffur
ríkisvaldiff aff stýra atvlnnuþró-
uninni og tryggja jafnvægi
milli einstakra þátta hennar. En
til þess þarf aff gera áætlanir
fram í tímann um þarfir þjóffar
innar og atvinnuvega hennar,
og til þess þarf aftur stefnu.
En stefnuleysiff í islenzkum at
vinnuvegum er aff verða þjóff-
félagsböl“.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Lukkuriddarinn
Sýning í kvöid kl. 20
Seldir aðgöngumiðar að sýningu
sem féll niður s. 1. föstudag
gilda að þessari sýningu eða
verða endurgreiddir.
Ó þetta er indælt strií
Sýning föstudag kl. 20
Fáar sýningar eftir
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími M200
Fjalla-Eywndup
sýning í kvöld kl. 20,30
Uppselt
sýning laugardag kl. 20,30
Uppselt
Sýning fimmtudag kl. 20,30
,06 4%
snýing föstudag kl. 20,30
Uppselt
Næsta sýning þriðjudag
Síðustu sýningar
KUfeþur^stu^ur
Sýning laugardag kl. 16
Aðgöngumiðasalan i iðnð er
opin frá kl. 14. Simi 13191
mmiminnnimmn,
KOftAmcsBI
o
Sími 41985
Leyndar ástríður
(Toys in the Attic)
Víðfræg og umtöluð. ný, amer
ísk 8tórmynd ) Cinemascope.
Dean Martin
Geraldine Page.
Sýnd kL 5, Í7 og 9
Bönuð börnum innan 16 íra
Simi 50184
Leðurblakan
Spany oe iburðarmiKl) donsk
Utkvikmvno
GbJta Nftrhy
Paui ttelctihardt
Hafnfirzke Usinansannn iftr
Valeeu SemuT 'ram mvnr
mm
Sýnd kl. 7 og 9
T ónabíó
Simi 31182
Islenzkur texti
Skot í myrkri
(A Shoi in the Dark)
Heimsfræg og snilldai vel ger8
ný. amertsk gamanmyno ' Ut
um cg Panavtsion
peter Sellers
Elka Sommer
Sýnd ki ö og 9.