Tíminn - 25.01.1967, Síða 4

Tíminn - 25.01.1967, Síða 4
r TIMINN MIÐVIKUDAGUR 25. janúar 1967 MYND AF ÞARFASTA ÞJÖNINUM * FORD^SOOO Verkernin eru leyst betur og fljótar með FORD 3000, hvort sem er við slátt, tætingu, ámokst ur eða flutninga. FORD 3000 er lipur og léttur í akstri. FORD 3000 er rétti traktorinn á meðal- stórum búum. Yfirdrifið dráttarafl, spar- neytni, akstursþægindi og traust bygg- ing hafa gert FORD 3000 að eftirsótt- ari landbúnaðarvél meðal íslenzkra bænda. FORD 3000 hefur unnið sig f álit meðal bænda vegna yfir- drifins dráttarafls og spar- neytni. Þér verðið starx varir við, hversu viðbragðsfljótur og kraftmikill hann er. Bein innspýting eldsneytisolíu með forhitun í soggrein tryggir örugga gangsetningu — jafn- vel í mestu yetrarkuidum. . , !F(JRD 3000 er, I sérflokki með hæfileika til að vinna verk stóru traktoranna. bér skulið reyna hann og þér sannfærist um að það jafnast enginn traktor á við FORD 3000 — nema það sé ann- ar FORD. Mótor er 46 hö, 3ja strokka með stórum stimplum og slagstuttur Alltaf örugg gangsetning með forhitun í soggrein. Óháð vökvakerfi með mótordrifinni dælu eykur afköstin. Fáanlegur með sjálfvirkum „Select—O—Speed" gfrkassa. Fáanlegur með aukabúnaðl, svo sem, vökvastýrl, sveiflubeizli, o. Þægilegt FORD hvfldarsætl er stiilanlegt eftlr þyngd ökumanns. FORD 3000 er hagkvæmur traktor í innkaupi og rekstri. ÞQRHF í REYKJAVÍK SKÓLAVÖROUSTÍG 25 TRAKTORAR Verkstæði - Smiðjur Höfum ti| sölu sem nýja rafmótordrifna 100 tonna vökvapressu og lofthitunarketil 50 þúsund kíló cal hentugan fyrir iðnaðarhúsnæSi allt að 1000— 1500 rúmmetra að stærð. — Upplýsingar í símum 3 24 80 og 3 10 80 Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15. FROSTKLEFAHURÐIR KÆLIKLEFAHURÐIR fyrirliggjandi. Trésmiðja Þorkels Skúlasonar, Nýbýlavegi 6, sími 40 1 75. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM LOFTHITARAR - LOFTRÆSTIVIFTUR ný komnir lofthitarar fyrir heitt vatn, sérlega hentugir fyrir iðnaðarhúsnæði og bílskúra. Loftræstiviftur fyrir iðnaðar- og gripahús. \' Aluminium- og blikksmiðjan h.f. Skeifan 8, sími 33 5 66 Laugavegur 103, sími 1 12 25 ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplasti: Format innréttingar bjóða upp á annað hundrað tegundir skópa og litaúr- val. Allir skúpar með baki og borðplata sér- smíðuð. Eldhúsið fæst mcð hljóðeinangruð- um stólvaski og raftækjum af vönduðustú gerð. - Sendið eða komið með mól af eldhús- inu og við skipulcggjum cldhúsið samstundis og gcrum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag- stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn í tilboðum frú Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra greiðsluskilmóla og _ lækkið byggingakostnaðinn. jKí*f^æki HÚS & SKIP hf • LAUGAVIGI 11 • SfMI 21515 HLAÐ RCM Hlatrúm henla allsta&ar: i bamaher- bergiS, unglingaherbergtS, hjónaher- bergiS, sumarbústa&inn, veiOihúsití, bamaheimili, hcimauislarshóla, hótcl. Helztu kostir hlaðrúmanna em: ■ Rúmin mi nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp i tvasr eða þrjir hæðir. ■ Hægt er að H aulalega: Nittborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að fi rúmin með baðmull- ar og gúmmídýnum eða án dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur.'einstaldlngsrúmog’hjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brénni (brennirúmin eru minni ogódýiari). ■ Rúmiu eru öll i pörtum og tekur aðeins luu tvær minútur að setja þau saman eða taka x sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940 Jón Grétar SigurSsson héraðsdómslögmaSur Austurstræti 6. 18783. URA- OG SKARTGRIPAVERZL K0RNELÍUS JÓNSS0N SKOLAVÖRÐUSTÍG 8 • SÍM>:1C588 @níinental SNJÓ- HJÓLBARÐAR með eða án nagla undir bílinn Gúmmí- vinnustðfð^ hf. Skipholti 35, sími 31055

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.