Tíminn - 25.01.1967, Side 10

Tíminn - 25.01.1967, Side 10
í dag 24. janúar voru opnuð inn- sigli vinningsnúmera í Happdrætti Styrktarfélags Vangefinna. Volvo Amason kom á nr. P 548. Saab bifreið kom á nr. R 2688. Landrover bifreið kom á nr. E 152 (B^irt án ábyrgðar) í dag er miðvikudagur 25. janúar — Pálsmessa Tungl í hásuðri kl. 0.33 Árdegisháflæði kl. 4.50 Hafskip h. f. Langá er í Gdynia. Laxá lestar á Austfjarðahöfnum. Rangá fór frá Hull 24. til Aarhus og íslands. Selá fór frá Eskifirði 23. til Belfast, Cork og Antverpen. Orðsending if Slysavarðstofan Heilsuvemdarstöð lnni er opin allan sólarhrlnglnn címl 21230. aðeins móttaks slasaðra if Næturlæknlr ki 18 - 8 slml 21230 * Neyðarvaktln: SlmJ U510. OPlð övern vlrkan dag fra kl «—12 oe 1—5 nema taugardaga kl 9—IZ Upplýslngar um Læknapjónusru Dorglnnl gefnar slmsvara tækna félags Kevkjavtkuj < slma 18888 Næturvarzla Stórhottt i er optr fra mánudegl tlt föstudags si 21 s kvöldin til 9 a morgnana Laugardaga og öelgldaga fra kl 16 é dag hm tit 10 a morgnana Kópavogsapótek: Oplð vtrka daga frá kl. 9—7 Laug ardaga frá kl. 9—14. Helgjdaga fr> ki 13—15 Næturvörzlu í HafnarfirSi aðfara- nótt 26.. jan. annast Eiríkur Björns son, Austurgötu 41, sími 50235. Næturvörzlu í Keflavík 25. jan. ann ast Arnbjörn Ólafsson. Reykjavík, nætur- og helgidagavarzla vikuna 21. 1. — 28.1. er i Reykjavík ur apóteki og Apótek Austurbæjar. Skipadeild SÍS: Arnarfell er í Rotterdam, Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Dísar fell átti að fara í gær frá Gdynia til Hornafjarðar. Litlafell fór '24. frá Hirtshals til Bromborough. Helga fell er í Reykjavík. Stapafell er á Blönduósi. Mælifell fer 27. þ. m. frá Rendsburg til Rotterdam. New: castle og íslands. Arrebo er í Þorlákshöfn. Linde lestar á Spáni. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar: Ráðleggingarstöðm er á Lindargötu 9 2. hæð. Viðtalstími prests, er á þriðjud. og föstud. kl. 5—6. Viðtalstími læknis er á miðvikud kl. 4—5. Svarað í síma 15062 á viðtals tímum. 'Frjáisíþróttadeild KR. Æfingatafla veturinn 1966—1967 Mánudagar: kl. 8—9 í íþróttahúsi Háskólans þrekþjálfun karla (Benedikt Jakobsson) kl. 9—10 í íþróttahúsi Háskólans þrekþjálfun kvenna. (Benedikt Jakobsson.) Miðvikudagar: kl. 6,55—7,45 í KR-heimilinu tækniþjálfun karla (Benedikt Jakobsson) Föstudagar: kl. 8—9 í íþróttahúsi Háskólans þrekþjálfun karla (Benedikt Jakobsson) kl. 9—10 í íþróttahúsi Háskólans þrekþjálfun kvenna (Benedikt Jakobsson) Laugardagar: hoimilinu Ríkisskip: Esja er í Reykjavík Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Blikur fer frá Reykjavik í kvöid austur um land í hringferð. FréífaHlkynning DENNI DÆMALAUSI Mig hefur alltaf langað í svona byssu til þess að skjóta yfir tll hans Wilsons. Friðrik IX Danakonungur hefur nú um áramótin sæmt vararæðismann Danmerkur á Siglufirði, hr. Egil Stefánsson, framkvæmdastjóra, riddarakrossi Dannebrogsorðunnar. BY THE nm CiSCO t: TkT Ár, . 'tRiriOH HAC kl. 1,20—3 í KR frjálsíþróttir fyrir drengi og sveina (Einar Gíslason) kl. 3,50—5,30 í íþróttahöliinni í Laug ardal: tækniþjálfun (Jóhannei Sæ- mundsson). Þeir, sem hlaupa úti, eru beðnir að hafa samráð við þjálfarana, hvaö snertir æfingatíma. Æfingar í íþrótta húsi Háskólans og KR-heimilinu eru þegar hafnar, en æfingar.í íþBÓtta höllinni- hefjast laugardaginn 22. okt. — Kiddi sjáðu þarna er hann. En þegar Kiddi snýr sér við er vofan horf- Hvað! Hyar! SJONVARF Miðvikudagur 25, 1. , Kl. 20,00 Fréttir Ki. 20,20 Steinaldarmennirnir Þessi þáttur nefnist „í dansskóla“ íslenzkan texta gerði Pétur H. Snæland. Kl. 20,50 Skáldatími Guðmundur Gíslason Hagalín flyt ur kafla úr „Kristrún í Hamda- vík.“ Kl. 21,10 Kapphlaupið um lífs gæðin. Kvikmynd um velferðarríkið Sví- þjóð eftir Mai Zetterling. Þýð- inguna gerði Guðni Guðmunds- son. Þulur er Hersteinn Pálsson. Kl. 21,40 La Strada. ítölsk kvikmynd gerð árið 1954 af Federico Fellini. í aðalhlut- verki Antony Quinn. fslenzkan texta gerði Halldór Þorsteinsson. Leyniinngangur Dreka inn á aðalstöðvar frumskógaiögreglunnar. — það tekur of langan tíma að ná til lindarinnar. Eg hef samband við Weeks ofursta héðan. — Weeks ofursfi. — Augnablik herra. — Eg held það hljóti að vera hann. Hann hefur rödd eins og konungur eða herfor- ingi. — Sá sem einu sinni hefur heyrt hina djúpu rödd Dreka gleymip henni aldrei. — Weeks ofursti hér. — Sendir þú eftir mér Weeks? I /YMMft. ~Fw»Oflo*'T^A/NQuiasTI>Á/UM/ Þ/<P rÖWfUM í. 3 oyv' s o » r? r - MtMjsnAr srf/rr. . ^ nýí? -r-/2orAgúsni_6M \ /§/*?$&"V?* ue«LiVu<;uw/?\ S'/Cqsfí MS/e>rMtTT3fífífí ' £KKt SWÖ SílOM I tti/q- / aij/a/o.. / DREKI 10 HHE! G TÍMINN í DAG MIÐVIKUDAGUR 25. janúar 1967

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.