Tíminn - 25.01.1967, Blaðsíða 6
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 25. janúar 196?
STÚDENTAR
AÐSTOÐ VIÐSKATTFRAMTÖL
Stúdentaráð Háskóla íslands vill benda stúdentum á að nú koma til
framkvæmda nýiar reglur varðandi framtal á námskostnaði. Ber stúdentum
að tylla út sérstök eyðublöð þar að lútandi og senda með skattframtali
sínu Eyðublöð þessi fást á skattstofunni og á skrifstofu Stúdentaráðs í
háskólanum.
Á vegum S.H.Í. er stúdenturr nú gefinn kostur á aðstoð við skatt- og
námskostnaðarframtöl sín fyrir árið 1967. Verða fulltrúar S.H.I. til viðtals
í setustotu í kjallara Nýja Garðs doglega kl. 3—7 s. d. frá og með mánu-
deginum 23. þ m. til þriðiudags 31 þ. m. að sunnudeginum undanskildum.
G|ald fyrir aðstoð er kr. 50,00.
S. H. f.
■JiMii'j uti og innihurðir
Framleiðandi: aaxx.-ui.efos bros
B.H. WEISTAD & Co. Skúlagötu 63 lll.hœð • Sími 19133 - Pósthólf 579
SEMPLAST í fínpússningu
eykur festu, viðlobun og tog-
þol, minkar sprunguhættu og
sparar grunnmálningu.
SEMPLAST í grófpússningu
eykurfestu, viðloðun og tog-
þol og er sérstaklega heppi-
legt til viðgerða.
SEMPLAST er ódýrast hlið-
stæðra efna.
FÍNPÚSSNINGARGERÐIN SF.
SlMI 32500
I
xmmmm LJÓSA- SAMLOKUR 6 og 12 volt. ^ B yj
Viðurkennd amerísk
;I V^WUIUI (i® tegund
Í'? ■ «11 Wim SMYRILL
LAUGAVEGl 170 — SÍMl 12260.
(gntineníal
snjóhjólbaRðar
MEÐ NÖGLUM
sem settir eru í, með okkar íull-
komnu sjálfvirku neglingarvél.
veita fyllsta öryggi í snjó ög
hálku.
Nú er allra veðra von. — Bíðið
ekki eftir óhöppum, en setjið
CONTINENTAL hjólbarðá, með
eða án nagla, undir bílinn nú
þegar.
Vinnustofa vor er opin alla daga
frá kl. 7,30 til kl. 22.
Káppkostum að veita góða þjón-
ustu með fullkomnustu vélum
sem völ er á.
h.f.
Skipholti 35 — Sími 3-10-55.