Tíminn - 25.01.1967, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.01.1967, Blaðsíða 14
14 TÍMINN rengur fyrir bifreið KJ-Reykjavík, þriðjudag. Rétt fyrir klukkan tvö í dag varð drengur á reiðhjóli fyrir bíl á Suðurlandsvegi í Árbæjarhverf- inu rétt á rrióts við Haunbæ- Slysið vildi til með þéim hætti, að fólksbíll var á leið suður veg- inn, og á vinstri vegarbrún stóð bifreið. Framundan þeim bíl kom drengurinn á reiðhjóliu og lenti fyrir fólksbílnum. Kastaðist hann af hjólinu og fór bíllinn yfir hjól- ið, en drengurinn slapp við bíl- inn. Við rannsókn á Slysavarð- stofunni kom í ljós að hann hafði bruflazt í andliti, hafði til- kenningu í læri og líklegt var að vinstri framhaldleggur væri brot- inn. Drengurinn heitir Georg Jón son níu ára gamall og á heima ;að Hraubæ 94. Afeð uppþvottarefni fáið þér olltaf skínandi hreint leirtau í allar tegundir uppþvottavéla ÞAKKARAVÖRP Hugheilar þakkir til þeirra, sem minntust mín á sextugs afmælinu. Ólafur Pétursson, Ökrum. Þökkum innilega auðsýnda samúS og vinarhug við andlát og jarðar- för móður okkar og fengdamóður, Þóru Höskuldsdóttur Felli, Mosfellssveit, Ragnheiður S. Jónsdóttir, Björgvin Kristófersson, Sigurður R. Axelsson, Karen Axelsson. Minningarathöfn um móður okkar Katrínar Guðmundsdóttur frá Hólmavík fer fram frá 'Fossvogskirkju fjmmtudaginn 26. janúar kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Jarðsett verður að Hólmavík laugar- daginn 28. janúar kl. 1,30. 'Fyrir hönd okkar barna hennar. Elín Guðbjörnsdóttir, Anna Guðbjörnsdóttir. \ Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför okkar elskulega sonar og bróður, Birgis Magnússonar. Guð blessi ykkur öil. Signý Guðbjörnsdóttir, Magnús Jónsson, og börn, / Þórshamri Þórshöfn. FJALLHRUNIÐ Framhals af bls. 1. jarðskjálftamæli, og sagði Guð mundur að þetta gæti vel verið vegna hrunsins .enda hlyti svona fjallhrun að koma fram á jarðskjálftamæli. Jökul hlaupið kom að Markarfljótsbrú rétt fyrir kl. 4 um daginn, og mun það því hafa tekið um tvo tíma að brjótast undan jöklinum og fara niður Markar fljótsauranna að brúnni. Taldi Guðmundur, að þetta væri ekki ósennilegt. ^ Guðmundur sagði, að rætur Innsta-hauss, sem er eins og þverhnýptur veggur upp frá ísröndinni, væru í um 300 metfra hæð yfir sjávarmál, en toppur haussins væri í um 700 metra hæð. Væri sjálft fjallið því 300—400 metrar, og mætti segja, að klc\nað hefði framan af fjallinu, frá toppnum og niður úr. Virðist svo, sem þessi spilda hafi gengið út að neðan iíklega sem heilleg hella og hún „sunkað“ mður í lónið sem væntanlega hefur verið undir jöklinum. Til þess að þessi fjallshluti kæmist ofan í lónið varð jök^ ullinn að færast til hliðar. Guð mundur íjagði, að sér virtist, sem jökullinn hefði ýtzt undan skriðunni á fáeinna kílómetra svæði 50—100 metra upp hlíð ina andspænis Steinsholti. Á einum stað hefði jakahrönnin farið yfir fjallshrygginn og of- an í næsta gil, Stak’iholtsgjána. ' Guðmundur taldi vafalaust, að ástæðan til þess, að fjallið sprakk, væri hin mikla úrkoma, sem verið hefur unda.nfarið. Hafi móbergið gegnblotnað í sprungum í þessari miklu asa- hláku, og losnað þannig frá. Guðmundur sagði, að fjall- hrun eins og þetta væru sjald gæf. Þó væru vegsummerki eft ir þau víða hér á landi. Það stórkostlegasta væri vafalaust Vatnsdalshólar, og eins Öxna dalshólar. Þar hafa orðið slík framhlaup fyrir þúsundum ára. og miklu stórkostlegri er> þetta. Eina fjallhrunið hér. sem sögur fara af og talist getur markvert, er hrunið úr Lóma gnúpi, sem átti sér stað síðast á 18. öld. Taldi Guðmundur sennilegt, að það magn, sem þá hljóp fram, hafi verið eitthvað svipað o« í Innsta-haus, en Lómagnúpur væri þó hærri. KÍNA Framhals af bls. 1. Ástandig í Kína er enn mjög óljóst og fréttir ósamhljóða, enda oft, hafðar eftir áritunum á vegg spjöldum Rauðu varðliðanna. Ljóst er þó, að valdabaráttan er í fulluim gangi og langt í land að henni Ijúki. Mao virðist nú leggja megináherzlu á að tryggja sér al- gert fylgi hersins, stærsta hers í 'heimi, með um 2,5 milljónum manna. Til skamms tíma hefur herinn staðið í skugga við hug- myndatríð menningarbyltingarinn ar, en nú virðist hann vera að ryðjast fram í dagsljósið. Frétta menn segja, að lángt frá því öruggt sé, hver endanleg afstaða hersins verði í valdabaráttunni. / FJÖUOJAN • ÍSAFIRDI I---------------1 3EQJRE EINANGRUNARGLER FIMM ÁRA ÁBYRGÐ Söluumboð: SANDSALAN S.F. Elliðavogi 115, sími 30120, pósth. 373 BÍLA OG BÚVÉLA SALAN v/Miklatorg Simi 2 3136 LEÐUR — NÆLON OG RIFFLAÐ GÚMMl. Allar sólningar og aðrar viðgerðir afgreiddar með stuttum fyrirvara. Skóvinnustofan Skipholti 70 (inngangur frá bakhlið.) T rúlof unarhringar afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. HALLÐÓR, Skólavörðustig 2. MIÐVIKUDAGUR 25. janúar 1967 BÝÐUR YÐTJR GRILLAÐAN KJUKLING o.fl. í Jianclliœgum umbúðum til að taka HEIM ASKUR suðurlandsbraut 14- sími 38550 SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Jarl Jónsson•• lögg. endurskoSandi Holtagerði 22 Kópavogi Sími 15209 *elfur Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13 ÚTSALA Veitum mikinn afslátt af margs nonar fatnaði. Notið tækifærið og gerid góð kaup. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.