Tíminn - 25.01.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 25.01.1967, Blaðsíða 16
*20. tbl. — Miðvikudagur 25. fanúar 1967 — 51. árg. 200 ÞUSUND KR. GJOF TIL HALL GRÍMSKIRKJU f FB—Reykjavík, þriðjudag. i gjöf, 200 þúsund krónur, sem frú | f gær barst Hallgrímskirkju stór I Guðrún Sigurðardóttir frá Norð- Framsóknarvist á Sögu Markús Karl Framsóknarfélögin í Reykja vík halda framsóknarvist að Hótel Sögu næst komandi fimmtudagskvöld, og hefst hún stundvíslega kl. 8,30. Markús Stefánsson verzlunarstjóri stórnar vistinni. Að spilunum loknum fer fram verðlauna- afhending, en að því búnu mun Karl Kristjánsson alþingismað ur flytja vísnaþátt, en að lok um verður stiginn dans, við undirleik hljómsveitar Ragnars Bjarnasonar. 1 Mjög mikil aðsókn hefur ver ið að skemmtunuim Framsóknar félaganna að undanfömu o g hafa hátt á annað hundra'ð manns orðið frá að hverfa. Er fólki því bent á að tryggja sér aðgöngumiða í tima. Miða pantanir má' gera í símum 1-55-64 og 1-60-66 á skrifstofu Framsóknarflokksins að Tjarn argötu 26,-og á afgreiðslu Tím ans Bankastræti 7, sími 1-23-23. SKARU GAT A PENINGASKAPS- HURÐINA MEÐ LOGSUDUTÆKI IH—Seyðisflrði, EJ—Reykjavík, þriðjudag. f nótt var brotizt 'inn í skrifstofu Síldarverksmiðju ríkisins á Seyð, isfirðl. Þjófarnir notuðu logsuðu-; tæki og skáru gat á hurð peninga-| skáps, sem þar var inni. f skápn. um var peningakassi, sem 50-70 þúsund krónur voru í og f jarlægðu þeir þá ipenhiga, en ekki lá Ijóst fyrir í dag, hversu mikið þeir höfðu upp úr innbrotinu. f dag fór Njörður Snæhólm. rannsóknar lögreglumaður, austur til þess að hjálpa til við rannsókn málsins. Ljóst virðist, að kunnugir menn hafa hér verið að verki. Er þeir höfðu brotið upp hurðina inn s’krifstofuna, fóru þeir inn í verk smiðjuhúsið sjálft og tóku þar logsuðutæki, og drógu þau á litlum | \ vagni inn í skrifstofuna. Suðu þeir ;gat á peningaskápinn kringum lás j inn og náðu í peningakasann. Var i ! lyki'll í sfcrá hans og gátu þeir hirt innihaldið. Ekkert haf ði verið hreyft í skrif I stofunni í dag, þar sem beðið var I nokkur umslög með launagreiðsl- eftir rannsóknarlögreglumannin- ur, en ekki lá ljóst fyrir í dag, um frá Reykjavík. f skápnum áttu hvað af þessu þjófarnir höfðu tek að vera sparimerki, orlofsmerki og I ið með sér. VISIR AD LENZKRI átta íslenzkir óperusöngvarar stofna söngflokk GÞE—Reykjavík, þriðjudag. f nvarz n.k. frumflytja íslenzkir óperusöngvrar óperuna Ástar- Haförninn lýsti upp fjallshiíðina er leitað var að 15 ára Siglfirðingi _________________ KJ—Reykjavík, þriðjudag. Norðurlnadskjör- 'Tmi vestra Nærri sextán ára Siglfirðingur Júlíus Jónsson lá í 11 tíma skammt ofan við Siglufjarðar- Framhald á bls 15. drykkinn eftir Donnisetti, og verð ur þar með hafin hér í borginni óperugtarfsemi, sem væntanlega mun eiga langa framtíð fyrir sér. Á s.l. vöri stofnuðu 8 íslenzkir óperusöngvarar að frumkvæði Ragnars Björnssonar, flokk, scm skyldi flytja óperur að stáðaldri. f undirbúningi hefur staðið síðan, flokknum hafa bætzt við þrír söngvarar, og ráðgerð hafa verið næstu verkefni hans. Hefur flokk urinn í hyggju að fá styrktarmeð- limi starfsem’inni til aðstoðar. Er þar með kominn vísir að ís- lenzkri óperu, og er það merkur áfangi, enda þótt óperuflokkurinn verði að una við næsta óhentug skilyrði til að byrja með. Ragnar Björnsson tjáði fréttamönnum á fundi í dag, að flokkurinn hefði ekki fjárhagslegt bolmagn til a® hafa hljómsveit, en yrði að notast við tvo flygla, ásláttarhljóðfæri og spinet. Þá hefði ekki fengizt hent ugra húsnæði en Tjarnarbær, en það myndi þó duga í bráð. Sagði Ragnar og, að með þessari starf semi gæfist íslendingum kostur á að kynnast óperum miklu betur en áður, og nú fengju íslenzkir óperU söngvarar tæk'ifæri til þess að vera í stöðugri þjálfun í stað þess að koma aðeins fram í einni óperu ár lega. — Obkur hefur þótt leitt, sagði hann, hversú fáir íslendingar hafa farið utan til söngnáms hin síðari ár, en þa'ð er þó skiljanlegt. því að atvinnuhorfur á því sviði hafa ver ið nær engar hér heima. Eg veit, Framhaio á n ■ 1,. tungu, er lézt í aprílmánuði 1966, liafði ánafnað Hallgrímskirkju í Reykjavík til minningar um einka dóttur sína, Elínu Ebbu Runólfs- dóttur, sem lézt áríð 1950, 21 árs gömul. Gjöfina afhentu frú Elínborg Sörensen, systir Guðrúnar, og Örn Clausen, hrl., og fór afhendingin fram á heimili formanns sóknar- nefndar Hallgríimskirkju, Sigtryggs Klemenzsonar, seðlabankastjóra og veitti gjaldkeri kirkjunnar gjöf- inni 'viðtöku. Þetta er stærsta gjöf frá einstak lingi, sem Hallgrímskirkju hefur borizt til þessa. Guðrún frá Norðtungu, sem bar haig kirkju og kristni mjög fyrir brjósti, vildi með gjöf þessari sér staklega styðja að byggingu minn ingarkirkju Hallgríms Péturssonar í Reykjavik, og jafnframt hvetja aðra til að gjöra slíkt hið sama. Systur Guðrúnar sáu um að gjöfin gæti óskert gengið til kirkjunnar. Forráðamenn Hallgrímskirkju þabka þessa stórgjöf. sem berst á mjög hagkvæmum tíma fyrir kirkjubygginguna og minnast með virðingu Guðrúnar og Elinar Ebbu frá Norðtungu. Nöfn þeirra munu með þakklæti tengd Hallgríms- kirkju í Reykjavík. Þess skal einnig getið hór með þökk, að Örn Clausen hrl., sem hef ur verið búsettur í Hallgrímssókn. en er nú að flytjast þaðan, afhenti við sama tækifæri 5 þús. kr. áheit til Hallgrímskirkju frá sér og konu sinni. Stjórnmálafundur á Selfossi Ný viðhorf í íslenzk- um stjórnmálum Stjórn Sambands ungra fram- sóknarmanna og Félag ungra fram sóknarmanna í Ámessýslu efna til lalmenns stórnmálafundar n. k. fimmtudag kl. 21,30 á Selfossi í liúsi Kaupfélags Árnesinga. Fund arefni er Ný viðhorf í íslenzkum stjórnmálum. Frummælendur eni: Páll Lýðsson, formaður FUF í Árnessýslu, Baldur Óskarsson, for maður SUF, Ólafur Ragnar Gríms son, Garðar Hannesson og Sigur finnur Sigurðsson. Allir eru vel komnir á fundinn og íbúar Suður landsundirlendis sérstaklega hvatt ir til að fjölmenna. Framhaldsaðalfundur kjördæm- is sambands Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi vestra verð ur haldinn í Húnaveri sunnudag inn 29. janúar n. k. og hefst kl. 13,30. Stjórnin. '^onurí Kópavogi Kvenfélagið Freyja heldur fund í Neðstutröð 4, fimmtudaginn 27. jan. kl. 8,30. Andrea Oddsteinsdótt ir mætir kl. 9,30 og ræðir við kon urnar um háttvísi, snyrtingu og framkomu almennt. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjómin. ^rrablót í Kópav. Þorrablót Framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldið í Félags heimili Kópavogs laugardaginn 4. febrúar n. k. og hefst kl. 19,30 með borðhaldi. Nánar auglýst síðar. ( Skemmtinefndin. Meðlimir óperuflokksins ásamt Ragnari Björnssyni á blaðamannafundinum að Hótel Sögu. (Tímamynd GE)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.